fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Salat

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Þetta borðar ofurfyrirsæta yfir daginn

Matur
18.01.2019

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr deilir því sem hún borðar yfir daginn í myndbandi á Facebook-síðu Harper‘s Bazaar. „Eitt af mínum uppáhalds á morgnana er volgt vatn með sítrónu. Það er frábært til að koma meltingunni í gang og er stútfullt af C-vítamíni,“ segir Miranda og fer því næst í að búa til þeyting sem inniheldur til Lesa meira

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Við vissum ekki að brokkolí væri svona gott: Hanna slær í gegn með einföldu ketó-salati

Matur
17.01.2019

Á dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér. Uppskriftin er einföld og fljótleg og hentar vel þeim sem eru á ketó eða á lágkolvetna matarræði. Ketó brokkolí salat Hráefni: 2 bollar ferskt brokkolí 4 msk mæjónes Lesa meira

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Síðasta vikan fyrir jól: Fimm réttir sem eru tilbúnir á 20 mínútum eða minna

Matur
17.12.2018

Nú fer jólaundirbúningurinn fyrst á fullt enda aðeins vika til jóla. Hér eru því fimm réttir fyrir vikuna sem tekur enga stund að matreiða, eða tuttugu mínútur eða minna. Mánudagur – Bragðsterkar rækjur Uppskrift af Eat Well 101 Hráefni: 450 g risarækjur, hreinsaðar salt og pipar vorlaukur, saxaður safi úr einu súraldin 2 msk. hunang Lesa meira

Þú trúir því ekki að þessi réttur sé til: Við erum að tala um 7 Up-salat

Þú trúir því ekki að þessi réttur sé til: Við erum að tala um 7 Up-salat

Matur
23.11.2018

Það er svo ótal margt sem finnst á internetinu og sumt gengur í endurnýjun lífdaga reglulega – eins og þessi uppskrift hér fyrir neðan. Þetta 7 Up-salat var fyrst kynnt til sögunnar fyrir nokkrum árum og fer svo alltaf reglulega á kreik í netheimum, þá sérstaklega fyrir hátíðarnar. Fyrst um sinn var eingöngu um að Lesa meira

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax

Matur
22.10.2018

Þá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa

Matur
08.10.2018

Ný vika, ný vandamál í eldhúsinu þar sem heimilisfólkið reynir eins og það getur að finna eitthvað til að hafa í kvöldmat. Hér koma nokkrar uppástungur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – lágkolvetna fiskur í raspi Uppskrift frá Wholesome Recipe Box Hráefni: ½ bolli hörfræ ½ bolli muldar möndlur (eða Lesa meira

TÍMAVÉLIN: Þórólfur fann rottufót í salatinu: „Við misstum matarlystina“

TÍMAVÉLIN: Þórólfur fann rottufót í salatinu: „Við misstum matarlystina“

Fókus
22.05.2018

Í marsmánuði árið 1987 fann neminn Þórólfur Sigurðsson fót af rottu í salati sem hann var að borða. Í samtali við DV 10. mars sagði hann: „Við vorum að borða folaldasnitsel og með því var borið fram danskt grænmetissalat sem keypt hafði verið djúpfryst í verslun í Reykjavík. Vissum við ekki fyrr en rottufótur stóð Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af