fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

Salat

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat

Gabríel töfrar fram tryllingslega gott tígrisrækjusalat

Matur
09.06.2022

Gabríel Kristinn Bjarnason, 22 ára matreiðslumaður, veit fátt skemmtilegra en að grilla og elskar að prófa sig áfram með alls konar rétti á grillinu. Nú þegar sumarið er komið er Gabríel duglegur að grilla og finnst ávallt jafn gaman að gleðja vini sína og fjölskyldu með sælkerakræsingum. „Þegar ég er að grilla á sumrin finnst Lesa meira

Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi

Ljúffengt og létt mexíkóst kjúklingasalat með kínversku ívafi

Matur
14.01.2022

Salöt eru vinsæl í upphafi nýs árs og gaman er að prófa sig áfram með alls konar dressingum og gera þau ljúffengari fyrir vikið. María Gomez fagurkeri og matarbloggari sem heldur úti síðunni Paz.is er þekkt fyrir sínar gómsætu uppskriftir og frumlegar samsetningar á heiðurinn af þessu salati með mexíkósku tvisti, toppað með kínverskri sósu. Lesa meira

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Matur
16.07.2019

Það eru margir á hinu svokallaða ketó mataræði. Það vill hins vegar oft gerast þegar að fólk tileinkar sér nýjar venjur að matseðillinn verður heldur einhæfur. Þetta ketó salat er því æðislegt uppbrot á hefðbundnum ketó matseðli, en uppskriftin er fengin af síðunni Delish. Ketó salat Hráefni: 3 brokkolíhausar, skornir í litla bita 2 gulrætur, Lesa meira

Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir

Sumarsalatið sem hressir, bætir og kætir

Matur
07.06.2019

Á vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af dásamlegum uppskriftum – þar á meðal að einstaklega einföldu og gómsætu kartöflusalati sem tekur enga stund að útbúa. Grískt sumarsalat Sósa – Hráefni: 2 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. Dijon sinnep ¼ bolli ólífuolía ½ rauðlaukur, þunnt skorinn salt og pipar Salatið – Hráefni: 3 bollar kjúklingabitar, Lesa meira

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matseðill vikunnar: Fimm ferskir réttir til að fagna vorinu

Matur
08.04.2019

Veðrið er dásamlegt og þá er gott að elda létta og góða rétti sem lyfta andanum. Hér eru nokkrar hugmyndir fyrir þessa yndislegu viku. Mánudagur – Þorskur með ferskum kryddjurtum Uppskrift af Rocky Moutain Cooking Hráefni – Sósa: 1 búnt fersk steinselja ¼ bolli fersk dill 2 msk. saxaður skalottlaukur 2 tsk. saxaður hvítlaukur 2 Lesa meira

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Stórfurðulegir réttir sem þú annað hvort elskar eða hatar

Matur
01.04.2019

Það er svo skrýtið veðurfar á Íslandi þessa dagana að við á matarvefnum ákváðum að hafa eingöngu skrýtnar uppskriftir í vikumatseðlinum. Hér koma uppskriftir sem þú annað hvort elskar eða hatar, en ljóst er að þær vekja upp forvitni. Mánudagur – Þorskur með kaffismjöri Uppskrift af Cooking With Mamma C Hráefni: 680 g ferskur þorskur Lesa meira

Kvöldmaturinn klár á tólf mínútum: Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Kvöldmaturinn klár á tólf mínútum: Þú trúir því ekki hvað þetta er einfalt

Matur
28.02.2019

Það er oft ansi mikill höfuðverkur að reyna að finna út úr því hvað maður ætlar að hafa í kvöldmat. Hér er réttur sem leysir öll slík vandamál og er líka einstaklega fljótlegur. Kúskús-salat Hráefni: 1¼ bolli kúskús 315 ml sjóðandi vatn 1 grænmetisteningur, mulinn 1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður 1 tsk. þurrkað kóríander 400 g Lesa meira

Meghan Markle gefur uppskrift að einföldu salati

Meghan Markle gefur uppskrift að einföldu salati

Matur
08.02.2019

Áður en Meghan Markle varð hertogynjan af Sussex var hún ekki aðeins farsæl leikkona heldur einnig lífsstílsbloggari. Meghan hélt úti bloggsíðunni The Tig, þar sem var til að mynda að finna ýmsar uppskriftir – til dæmis þessa hér. Grænkálssalat Hráefni: 2 grænkálsbúnt 2 msk. ólífuolía safi úr ½ sítrónu ½ skalottlaukur, saxaður 1 tsk. hunang Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af