Bréfdúfa seld fyrir 260 milljónir
PressanÞað getur greinilega verið arðbært að stunda bréfdúfnarækt ef vel gengur. Að minnsta kosti hefur Belginn Kurt Van de Wouwer gert það gott en í gær seldist bréfdúfa hans, New Kim, fyrir sem svarar til um 260 milljóna íslenskra króna á uppboði. BBC skýrir frá þessu. New Kim er kvenfugl og var upphafsboðið sem svarar til 31.000 íslenskra króna. En þá hófst barátta Lesa meira
19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir
Pressan19 ára glæpaferli 63 ára konu er nú lokið. Á þessum 19 árum tókst henni að stela ýmsu að heildarverðmæti 3,8 milljóna dollara eða sem svarar til 530 milljóna íslenskra króna. Konan, Kim Richardson, var nýlega dæmd í 4,5 ára fangelsi fyrir brot sín. CNN skýrir frá. Fram kemur að Richardson hafi selt þýfið á eBay og hafi kaupendurnir ekki vitað Lesa meira
Keypti vasa á 8.000 krónur – Seldi hann fyrir 1,3 milljarða
PressanUm síðustu helgi seldist mörg hundruð ára gamall kínverskur vasi á sem svarar til 1,3 milljarða íslenskra króna á uppboði hjá Sotheby‘s. Óhætt er að segja að seljandinn hafi ávaxtað sitt pund vel því hann, eða öllu heldur hún, keypti vasann á uppboði hjá Sotheby‘s árið 1954 fyrir sem svarar til um 8.000 króna. Söluverðið nú var því Lesa meira
Níðingsverk íþróttamannsins – Af hverju lét Facebook myndbandið vera aðgengilegt í 10 klukkustundir?
PressanAllir reikningar höfðu verið greiddir og allt virtist vel undirbúið. Svo virðist sem maðurinn hafi hugsað um þetta og undirbúið um töluverða hríð. Að lokum lét hann til skara skríða og myrti tvo barnunga syni sína. Málið er ættingjum, vinum og sænsku þjóðinni óskiljanlegt með öllu. Hann tilkynnti um morðin í beinni útsendingu á Facebook Lesa meira
Langar þig að eignast sumarhús? Selja fjölda húsa á 140 krónur
PressanErtu í sumarhúsahugleiðingum? Langar þig að eignast sumarhús en hefur aldrei látið verða af því? Vex kostnaðurinn þér í augum? Þá er kannski tækifæri þitt til að eignast sumarhús á mjög svo viðráðanlegu verði komið. Nú er verið að selja fjölda húsa á 140 krónur og gildir einfaldlega sú góða regla að fyrstur kemur, fyrstur Lesa meira