fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sakfelling

Kona sem stakk kærasta sinn bar við neyðarvörn en var sakfelld – Hlaut áverka víða um líkamann eftir manninn

Kona sem stakk kærasta sinn bar við neyðarvörn en var sakfelld – Hlaut áverka víða um líkamann eftir manninn

Fréttir
29.10.2024

Kona hefur verið sakfelld í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að stinga kærasta sinn með hnífi. Konan bar við neyðarvörn og sagðist hafa neyðst til að beita hnífnum til að bjarga lífi sínu eftir að maðurinn hafi ráðist á hana. Í dómnum kemur fram að maðurinn hafi veitt henni áverka. Þetta dugði þó ekki til sýknu. Atburðurinn Lesa meira

Pétur Jökull sakfelldur

Pétur Jökull sakfelldur

Fréttir
29.08.2024

Pétur Jökull Jónasson var í morgun dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir aðild sína að máli sem nefnt hefur verið stóra kókaínmálið. Það er Vísir sem greinir frá þessu. Pétur var ákærður fyrir aðild að innlutningi á tæplega hundrað kílóúm af kókaíni til landsins sumarið 2022. Fjórir aðrir höfðu áður verið dæmdir Lesa meira

Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu

Þyngdu dóm yfir Vilhjálmi – Gerðist sekur um hrottalega nauðgun og frelsissviptingu

Fréttir
08.03.2024

Landsréttur kvað í dag upp dóm yfir Vilhjálmi Frey Björnssyni og staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafði sakfellt hann fyrir að nauðga konu sem hann hafði keypt vændi af, svipta hana frelsi sínu og sérlega hættulega líkamsárás gegn henni. Þyngdi Landsréttur dóm yfir Vilhjálmi úr fjögurra ára fangelsi í fjögurra og hálfs árs fangelsi. Eins Lesa meira

Farandnuddari dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í heimahúsi

Farandnuddari dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot í heimahúsi

Fréttir
14.07.2023

Héraðsdómur Reykjaness hefur birt dóm yfir manni að nafni Ioseb Gogiashvili. Héraðssaksóknari hafði ákært hann fyrir að hafa í starfi sínu sem nuddari að kvöldi 5. janúar og aðfararnótt 6. janúar 2021 brotið kynferðislega á konu inni á heimili hennar. Var honum gefið að sök að hafa kysst bak konunnar, nuddað hana á milli rasskinna, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af