Sakamál – Morðinginn sem vann með Bítlunum
FókusTónlistarframleiðandinn Harvey Philip Spector gerði garðinn frægan á 7. áratug síðustu aldar. Hann hafði áður unnið sér til frægðar að vera yngsti eigandi útgáfufélags og hafði skrifað sig inn í sögubækur popp- og rokktónlistar og hafði mikil áhrif á bransann. Hann vann með stórstjörnum á borð við Bítlana, Leonard Cohen, Tinu Turner, Cher og Ramones, Lesa meira
Sakamál – Hrollvekjandi líf Lisu Montgomery
PressanÞann 22. október 2007, eftir aðeins fimm klukkustunda íhugun, lýsti kviðdómur í Bandaríkjunum Lisu Montgomery seka um morð. Jafnframt mælti hann með dauðarefsingunni. Lisa var tekin af lífi þann 13. janúar 2021, þrátt fyrir að teymi lögmanna sem og systir hennar hefðu barist ötullega fyrir því að mál hennar yrði tekið til endurskoðunar. Lisa ætti Lesa meira
Sakamál: Hræðilegt slys eða kaldrifjað morð? – Lúxuslífið endaði ekki vel
FókusHjónin Tex og Diane McIver voru vel stæð, Tex var lögfræðingur og varastjórnarformaður á lögfræðistofu sinni en Diane var sterk og öflug viðskiptakona, þekkt fyrir gjafmildi. Allt virtist leika í lyndi þar til góður dagur var að kvöldi kominn. Saman áttu hjónin risastóran búgarð í Putnam-sýslu í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum og fínt heimili í úthverfi Lesa meira
Sakamál: Ólýsanlega hryllilegur vettvangur glæps
FókusHjónin Joel og Lisa Guy bjuggu í borginni Knoxville í Tennessee. Þakkargjörðardagurinn þann 24. nóvember árið 2016 var sérstakur hjá hjónunum. Þau áttu fjögur börn, þ.e.a.s. Lisa átti þrjár dætur af fyrra hjónabandi en saman áttu þau soninn Joel Guy yngri, sem var 28 ára þegar sagan gerist. Joel Guy eldri var 61 árs og Lesa meira
Sakamál: Tveir látnir eiginmenn og ótrúlegt sjálfsmorðsbréf
FókusStacey Ruth Castor var fædd Stacey Daniels og ólst upp í New York fylki. Hana dreymdi um að gerast lögfræðingur og hún þótti vera vel gefið barn. Ekkert varð þó úr slíkum áformum því Stacey varð kornung ástfangin af Michael Wallace, þau giftust árið 1985 og eignuðust tvær dætur á næstu árum. Michael starfaði sem Lesa meira
Sakamál: Brúðkaupsferðin varð að helvíti – Fannst látin í baðkarinu – „Ekkert gerðist, ekki segja neitt“
FókusNýgift, uppfull af eftirvæntingu fyrir framtíðinni, héldu McAreavey hjónin til Máritíus í brúðkaupsferð. Það sem byrjaði sem draumur endaði í martröð sem er enn í gangi Þann 30. desember árið 2010 giftust þau Michaela McAreavey og John McAreavey á Írlandi. Þau höfðu verið saman frá því árið 2005 en þau kynntust þegar þau voru bæði Lesa meira
Sakamál: Konan sem hvarf og fannst í gegnum Google Maps
FókusLífið brosti við hinni 36 ára gömlu Maribel Ramos þegar hún hvarf sporlaust vorið 2013. Sagan gerist í Orange-sýslu í Kaliforníu. Þar hafði Maribel alist upp í fátækri fjölskyldu mexíkóskra innflytjenda. Hún skráði sig í herinn árið 2001 og þjónaði síðar á átakasvæðum í Írak. Maribel vann sig upp í stöðu liðþjálfa en lauk herþjónustu Lesa meira
Sakamál: Karen yfirgaf eiginmann sinn til að byrja með konu – Nú er hún látin ásamt dætrum sínum
FókusÍ bandaríska smábænum Weatherford í Texas bjuggu þau Kraig og Karen Kahler við vellystingar og forréttindi. Hjónin áttu nægan pening og voru heillandi og vinsæl meðal nágranna sinna. En undir yfirborðinu leyndust óhugguleg vandamál. Kraig og Karen kynntust í háskóla þegar Kraig var á lokaárinu sínu en Karen var busi. Bæði voru þau metnaðargjörn og Lesa meira
Sakamál: Horfin eiginkona, skapstór eiginmaður og afbrigðilegur tengdafaðir
FókusSusan Cox Powell var gift tveggja barna móðir, fædd árið 1981. Sumarið 2008 tók hún upp hrollvekjandi myndband þar sem hún lýsti skemmdum á heimili sínu sem hún sagði að eiginmaður sinn hefði valdið. Hún sagði að hjónabandið væri stormasamt og ef eitthvað kæmi fyrir hana skyldi fólk reikna með að henni hefði verið gert Lesa meira
Sakamál: Lifði tvöföldu lífi eftir skilnaðinn – Kynlífsvinna, karlmannshárkollur og stinningarlyf
FókusEins og með aðrar sögur er best að byrja á byrjuninni. Árið 1998 giftist Paige Rob Dixon en hún hafði áður verið gift en var barnlaus. Rob kom úr vel stæðri fjölskyldu og kom vel fyrir. Hjónin ákváðu að setjast að í Grand Junction í Colorado. Þar lifðu þau í vellystingum, eignuðust þrjú börn saman Lesa meira