Sakamál: Sjónvarpsþátturinn varð innblástur að morði
FókusÞað er gaman og gott að horfa á gott afþreyingarefni, hvað þá að lesa góða bók. En hvað gerist þegar menn með annarlega hvatir sækja innblástur til skáldskapar? Þá getur voðinn verið vís. Þessu fékk Johnny Altinger að kynnast að eigin raun. Dexter Morgan er sérfræðingur í blóðferlagreiningum hjá lögreglunni í Miami á daginn. Á Lesa meira
Sakamál – Hundelti kattamorðinginn
FókusÞað vakti verulegan óhug meðal netverja árið 2010 þegar þrjú myndskeið birtust sem sýndu hrottaleg dýraníð. Eitt myndskeiðið kallaðist 1 maður 2 kettlingar og í því mátti sjá mann koma tveimur litlum kettlingum fyrir í loftþéttum poka þar sem kettlingarnir köfnuðu. Síðan tók maðurinn hræin og nuddaði kynfærum sínum utan í þau. Skömmu síðar birtust Lesa meira
Sakamál: Lögreglan leitaði morðingjans – Ekki var allt sem sýndist
PressanÞann 1. september árið 2015 lést lögreglumaðurinn Joe Gliniewicz og greint var frá því að þrír menn hefðu skotið hann. Leitað var að mönnunum en þeir fundust ekki. Lögregluna fór fljótlega að gruna að það væri eitthvað gruggugt við dauða Joes. Joe var týpísk bandarísk lögga, hann var í hernum í fjögur ár og kom Lesa meira
Sakamál: Blóðbaðið á Valentínusardeginum
FókusRómantíkin lá í loftinu þann 14. febrúar þar sem Richard Schoeck beið þolinmóður eftir eiginkonu sinni, Stacey. Þau höfðu áformað að hittast í almenningsgarði og skiptast þar á valentínusargjöfum og líklega nokkrum kossum. Hann náði þó aldrei að hitta konu sína því þegar Stacey bar að garði var Richard allur. Hann lá á jörðinni í Lesa meira
Sakamál – Morðinginn sem vann með Bítlunum
FókusTónlistarframleiðandinn Harvey Philip Spector gerði garðinn frægan á 7. áratug síðustu aldar. Hann hafði áður unnið sér til frægðar að vera yngsti eigandi útgáfufélags og hafði skrifað sig inn í sögubækur popp- og rokktónlistar og hafði mikil áhrif á bransann. Hann vann með stórstjörnum á borð við Bítlana, Leonard Cohen, Tinu Turner, Cher og Ramones, Lesa meira
Sakamál – Hrollvekjandi líf Lisu Montgomery
PressanÞann 22. október 2007, eftir aðeins fimm klukkustunda íhugun, lýsti kviðdómur í Bandaríkjunum Lisu Montgomery seka um morð. Jafnframt mælti hann með dauðarefsingunni. Lisa var tekin af lífi þann 13. janúar 2021, þrátt fyrir að teymi lögmanna sem og systir hennar hefðu barist ötullega fyrir því að mál hennar yrði tekið til endurskoðunar. Lisa ætti Lesa meira
Sakamál: Hræðilegt slys eða kaldrifjað morð? – Lúxuslífið endaði ekki vel
FókusHjónin Tex og Diane McIver voru vel stæð, Tex var lögfræðingur og varastjórnarformaður á lögfræðistofu sinni en Diane var sterk og öflug viðskiptakona, þekkt fyrir gjafmildi. Allt virtist leika í lyndi þar til góður dagur var að kvöldi kominn. Saman áttu hjónin risastóran búgarð í Putnam-sýslu í Georgíu-ríki í Bandaríkjunum og fínt heimili í úthverfi Lesa meira
Sakamál: Ólýsanlega hryllilegur vettvangur glæps
FókusHjónin Joel og Lisa Guy bjuggu í borginni Knoxville í Tennessee. Þakkargjörðardagurinn þann 24. nóvember árið 2016 var sérstakur hjá hjónunum. Þau áttu fjögur börn, þ.e.a.s. Lisa átti þrjár dætur af fyrra hjónabandi en saman áttu þau soninn Joel Guy yngri, sem var 28 ára þegar sagan gerist. Joel Guy eldri var 61 árs og Lesa meira
Sakamál: Tveir látnir eiginmenn og ótrúlegt sjálfsmorðsbréf
FókusStacey Ruth Castor var fædd Stacey Daniels og ólst upp í New York fylki. Hana dreymdi um að gerast lögfræðingur og hún þótti vera vel gefið barn. Ekkert varð þó úr slíkum áformum því Stacey varð kornung ástfangin af Michael Wallace, þau giftust árið 1985 og eignuðust tvær dætur á næstu árum. Michael starfaði sem Lesa meira
Sakamál: Brúðkaupsferðin varð að helvíti – Fannst látin í baðkarinu – „Ekkert gerðist, ekki segja neitt“
FókusNýgift, uppfull af eftirvæntingu fyrir framtíðinni, héldu McAreavey hjónin til Máritíus í brúðkaupsferð. Það sem byrjaði sem draumur endaði í martröð sem er enn í gangi Þann 30. desember árið 2010 giftust þau Michaela McAreavey og John McAreavey á Írlandi. Þau höfðu verið saman frá því árið 2005 en þau kynntust þegar þau voru bæði Lesa meira