fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

sakamál

Myrti sex manns fyrir þremur áratugum – Lögreglan hefur ekki gefist upp á að finna hinn seka

Myrti sex manns fyrir þremur áratugum – Lögreglan hefur ekki gefist upp á að finna hinn seka

Fréttir
18.07.2023

Sex verslunarstarfsmenn voru myrtir árið 1992 og rúmum þrjátíu árum síðar er raðmorðingjans enn leitað.  Raðmorðinginn hefur fengið viðurnefnið I-70 morðinginn þar sem öll morðin, framin í þremur fylkjum, voru framin í grennd við samnefndan þjóðveg sem liggur í gegnum miðríki Bandaríkjanna.  „Enn þann dag í dag getum við ekki fundið út úr því hvers Lesa meira

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Lindarhvolsmálið komið í eðlilegan farveg sakamáls

Eyjan
14.07.2023

Ríkissaksóknari hefur sent bréf Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, ásamt fylgigögnum, sem meðal annars innihalda greinargerð Sigurðar um starfsemi Lindarhvols sem fjármálaráðherra, forseti Alþingis, Seðlabankinn og ríkisendurskoðandi hafa lagt allt kapp á að halda leyndri, til héraðssaksóknara til efnislegrar meðferðar. Af þessu er ljóst að ríkissaksóknari hefur lagt sjálfstætt mat á að ábendingar Sigurðar Lesa meira

Mark hvarf 11 ára gamall – Getur gervigreind upplýst málið 31 ári seinna ?

Mark hvarf 11 ára gamall – Getur gervigreind upplýst málið 31 ári seinna ?

Fréttir
13.07.2023

Eins og aðrir ungir strákar þá elskaði hinn 11 ára Mark Himebaugh að skoða ströndina og mýrina nálægt heimili sínu á  Jersey Shore í Bandaríkjunum. Þann 25. nóvember 1991 varð skógareldur aðeins nokkrum metrum frá ströndinni og sagði Mark móður sinni, Maureen Himebaugh, að hann vildi fara að skoða aðstæður.  Klæddur í dökkbláa peysu, gráar Lesa meira

Tylenol-morðinginn allur – Talinn hafa myrt sjö manns með blásýru en neitaði alla tíð sök

Tylenol-morðinginn allur – Talinn hafa myrt sjö manns með blásýru en neitaði alla tíð sök

Pressan
11.07.2023

James Lewis, sem grunaður var um Tylenol-morðin svokölluðu, lést á sunnudag, 76 ára að aldri. Lewis var úrskurðaður látinn af læknum á heimili hans í Cambridge, Massachusetts í Bandaríkjunum eftir að neyðarlínan svaraði símtali frá einstaklingi um klukkan fjögur að degi til. Samkvæmt upplýsingum bar andlát Lewis ekki til með grunsamlegum hætti. Lewis sat undir Lesa meira

Myrti þriggja barna móður með köldu blóði – Flúði réttvísina í fjóra áratugi

Myrti þriggja barna móður með köldu blóði – Flúði réttvísina í fjóra áratugi

Fókus
21.06.2023

Flórídamaðurinn Donald Santini, var handtekinn miðvikudaginn 7. júní í San Diego sýslu í Kaliforníu fyrir morðið á Cynthiu Ruth Wood, 33 ára gamalli, þriggja barna móður. Santini er ákærður fyrir morð af fyrstu gráðu. Ábending kom lögreglu á spor hans, en það merkilega er að Santini hefur verið á flótta í 40 ár eftir ódæðið.  Að Lesa meira

Myrt af leigusala sínum eftir mygludeilu

Myrt af leigusala sínum eftir mygludeilu

Pressan
01.06.2023

57 ára gamall leigusali í Stoney Creek í Ontario í Kanada skaut leigutaka sína, trúlofað par, til bana síðastliðinn sunnudag. Parið leigði hluta af einbýlishúsi mannsins, en hann bjó einnig í húsinu. Leigusalinn læsti sig síðan inni á heimili sínu og var skotinn til bana af lögreglu eftir nokkurra klukkustunda umsátur og skothríð milli mannsins Lesa meira

Sakamál: Systurnar dreymdi um lúxuslíf – Töldu móðurmorð vera lausnina

Sakamál: Systurnar dreymdi um lúxuslíf – Töldu móðurmorð vera lausnina

Fókus
12.03.2022

,,Linda Andersen” var fædd í Póllandi árið 1959, en flutti ung til Ontario í Kanada þar sem hún giftist og eignaðist börn tvö stúlkubörn með árs millibili, ,,Söndru” og ,,Beth”, eins og mæðgurnar voru nefndar í kanadískum fjölmiðlum. Hjónabandið gekk illa, báðir foreldrar drukku illa, og þegar stúlkurnar voru litlar yfirgaf faðir þeirra fjölskylduna og Lesa meira

Dularfulla jólaráðgátan – Hvað varð um börnin fimm?

Dularfulla jólaráðgátan – Hvað varð um börnin fimm?

Pressan
14.11.2021

Ljósin á jólatrénu lýstu í hlýrri stofunni. Stóra timburhús George og Jennie var fullt af ást, barnshlátri og nýjum leikföngum, það var aðfangadagskvöld. En þegar kom fram á jólanóttina sjálfa átti röð óútskýrðra atburða sér stað. Á jóladag hafði fækkað um fimm í fjölskyldunni. Fimm börn voru horfin sporlaust. Hvað varð af þeim? Georgio Soddu fæddist á ítölsku eyjunni Sardiníu 1895. Hann flutti Lesa meira

Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár

Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár

Pressan
13.09.2021

Austurríska lögreglan heimsótti nýlega 66 ára mann sem býr í Innsbruck. Í kjallaranum hjá honum fann lögreglan uppþornað lík móður hans sem lést fyrir rúmlega ári síðan. Hún var 89 ára þegar hún lést og þjáðist af vitglöpum. The Guardian segir að maðurinn hafi ákveðið að geyma móður sína í kjallaranum til að halda áfram að fá bæturnar Lesa meira

Blóðugt umsáturseinelti – Lögreglan hunsaði hana þar til það var orðið of seint

Blóðugt umsáturseinelti – Lögreglan hunsaði hana þar til það var orðið of seint

Fókus
01.05.2021

Hún þurfti hjálp. Hún hafði gert hræðileg mistök. Hún hafði fallið fyrir röngum manni og hann vildi ekki sleppa af henni takinu, sama hvað hún reyndi. Hann sat fyrir henni, áreitti hana, réðst á hana, setti staðsetningabúnað á bíl hennar og braust inn til hennar til að horfa á hana sofa. Hún var hrædd. Hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af