Hálft tonn af kókaíni rak á land
PressanÞegar smygl rak á land á Azoreyjum árið 2001 grunaði engan að það myndi hafa mikil áhrif á líf eyjaskeggja og hvað þá enn, tæpum tuttugu árum síðar. Um hálft tonn af kókaíni var að ræða. Ekki leið á löngu frá strandinu þar til kókaínið flæddi nánast um götur eyjunnar Sao Miguel. Efnið var mjög Lesa meira
Stundum er betra að flýta sér hægt – Ljóst er að málið gaf aldrei tilefni til hins mikla trumbusláttar í byrjun
Stundum er betra að flýta sér hægt. Fyrir jólin 2017 boðaði lögreglan mjög óvænt til blaðamannafundar og greindi frá aðgerðum í því sem átti að vera stærsta mál skipulagðrar glæpastarfsemi í Íslandssögunni og með tengsl til tveggja annarra landa. Allir stórbokkar lögreglunnar stilltu sér upp, og nokkrir erlendir upp á skrautið einnig. Voru þeir búnir Lesa meira
Ákærð fyrir sifjaspell þó að faðirinn hafi viðurkennt nauðgun
FókusUndir lok 19. aldar voru feðgin í Eyjafirði dregin fyrir rétt, sökuð um blóðskömm eftir að barn kom undir. Bæði höfðu verið yfirheyrð og í grófum dráttum voru þau sammála um að faðirinn hefði nauðgað dótturinni. Bæði vitnuðu þau einnig um að hún hefði barist gegn ódæðinu. Í augum ákæruvaldsins voru þau hins vegar bæði Lesa meira
Sergey Gaysin dæmdur fyrir brot gegn fyrrverandi eiginkonu
FréttirHinn rússneski Sergey Gaysin var nýlega dæmdur fyrir hótanir og blygðunarbrot gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. Hann hefur áður hlotið dóm fyrir líkamsárás á hana og DV greint ítarlega frá þeim málum. Meðan á afplánun stóð var hann handtekinn vegna gruns um fíkniefnainnflutning og spurningar hafa vaknað um hvort hann verði kyrrsettur á landinu þar til Lesa meira
Tímavélin: Vinnumaður í Bárðardal kæfði verðandi barnsmóður sína
Haustið 1891 fannst lík Guðfinnu Jónsdóttur við Svartárvatn í Bárðardal. Guðfinna var þunguð eftir Jón Sigurðsson, vinnumann á öðrum bæ, og hafði fengið fararleyfi til þess að hitta hann þremur dögum áður. Grunur lék að Jón hefði myrt Guðfinnu og játaði hann ódæðið eftir rannsókn málsins. Jón var einn af síðustu Íslendingunum sem voru dæmdir til Lesa meira
Myrti hann ófríska eiginkonu sína eða leit hann bara út fyrir að vera sekur?
PressanÁ aðfangadag árið 2002 hvarf Laci Peterson. Hún var komin nærri átta mánuði á leið og átti að eiga þann 10. febrúar 2003. Hún og maðurinn hennar, Scott, höfðu ákveðið að sonurinn væntanlegi ætti að heita Conner. Þau áttu heima í úthverfi Modesto í Kaliforníufylki Bandaríkjanna og höfðu komið sér vel fyrir. Scott var nýorðinn Lesa meira
Stúlkurnar í Soham – Ótal konur sem líkjast henni í útliti verða fyrir aðkasti
PressanSunnudaginn 4. ágúst árið 2002 héldu Kevin og Nicola Wells grillveislu í bænum Soham í Cambridgeskíri á Englandi. Þau buðu vinafólki sínu, Leslie og Sharon Chapman. Dætur hjónanna, þær Holly Wells og Jessica Chapman, voru báðar tíu ára og bestu vinkonur. Eftir grillveisluna fengu Jessica og Holly klink til að fara út í búð að Lesa meira
Unga ekkjan sem myrti tengdaföður sinn og stærði sig af því á samfélagsmiðlum
PressanAmanda Taylor framdi einn furðulegasta og óvæntasta glæp sem framinn hefur verið er hún myrti fyrrverandi tengdaföður sinn í apríl á síðasta ári. Morðástæðan var sérkennileg og Amanda afar ólíklegur morðingi, en hún var 24 ára gömul tveggja barna móðir. Það var síðan til að gera málið enn sérkennilegra að Amanda Taylor játaði á sig Lesa meira
Lögregluskjölin: Sjómaður hvarf við hús þekktrar spákonu
FókusTímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Þetta er brot úr stærri umfjöllun í Lesa meira
Sveinbjörn hvarf við þekkt svallhús í Reykjavík: Eitt dularfyllsta hvarf Íslandssögunnar
FókusTímavél DV hefur undanfarið fjallað um beinafundinn við Faxaskjól árið 1975. Blaðið hefur nú undir höndum skjöl rannsóknarlögreglunnar og réttarmeinafræðinga sem gefa sterklega til kynna að beinin hafi ekki alltaf legið í byrginu sem þau fundust í. Einnig hvernig rannsóknin beindist að hvarfi Sveinbjarnar Jakobssonar frá árinu 1930. Ekkert hár og engar neglur Beinin Lesa meira