fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

sakamál

Sakamál: Þegar Laura hvarf

Sakamál: Þegar Laura hvarf

Fókus
29.08.2020

Grant Hayes og Laura Ackerson kynntust árið 2006 á litlum tónleikastað þar sem hann flutti eigin lagasmíðar, söng og lék á gítar. Með þeim tókust náin kynni og þau eignuðust saman tvo drengi. Sambandið varð stormasamt og parið sleit samvistir árið 2009. Upphófst þá hatrömm forræðisdeila. Sagan gerist í NorðurKarólínu í Bandaríkjunum og teygir sig Lesa meira

Sakamál: Neyðaróp um kvöld

Sakamál: Neyðaróp um kvöld

Fókus
08.08.2020

Að kvöldi 23. mars árið 2018 kom stúlka, illa til reika, að bóndabæ í Wisconsin og leitaði ásjár hjá bónda sem þar bjó einn, manni að nafni Don Sipple. Stúlkan var útötuð í mold og blóði og hún var hágrátandi. Bóndinn hleypti henni inn og hringdi í neyðarlínuna. Stúlkan gat í fyrstu veitt afar litlar Lesa meira

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Fókus
01.08.2020

Þann 19. júní árið 2014 barst símtal í neyðarlínuna frá Barking-hverfinu í austurhluta London. Íbúi tilkynnti um mann sem lægi á stéttinni fyrir utan útidyrnar hjá honum og virtist vera meðvitundarlaus. Er lögregla og sjúkralið komu á vettvang reyndist maðurinn vera látinn. Þetta var 23 ára gamall maður, Anthony Walgate að nafni, hann var frá Lesa meira

Sakamál: Hið undarlega mál Sabrinu

Sakamál: Hið undarlega mál Sabrinu

Fókus
25.07.2020

Ekki löngu eftir miðnætti þann 16. nóvember árið 2012 átti sér stað ólýsanlega óhugnanlegt símtal í neyðarlínuna frá smábænum Willoughly Hills í Ohio, bæ þar sem búa um 10.000 manns. Þrettán ára stúlka var í símanum og náði vart að gera sig skiljanlega vegna örvæntingar og skelfingar. Hún sagði að systir hennar væri að myrða Lesa meira

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Sakamál: Blóðbað á herstöðinni í Keflavík

Fókus
27.06.2020

Hin bandaríska Ashley Turner var tvítug og flugliði í þyrlubjörgunarsveit Keflavíkurflugvallar, þegar hún var myrt á hrottalegan hátt í ágúst 2005. Grunur féll strax á samstarfsmann hennar, annan hermann  á varnarliðssvæðinu, sem áður hafði verið sakaður um að stela frá henni peningum. Þrátt fyrir fjölda sannana var hann sýknaður fyrir rétti. Málið er enn í Lesa meira

Sakamál: Enginn skilur hvers vegna hún þurfti að deyja

Sakamál: Enginn skilur hvers vegna hún þurfti að deyja

Pressan
23.05.2020

Dauði unglingsstúlkunnar Skylar Neese ratar líklega í flokk sérkennilegustu sakamála seinni ára. Ástæðurnar fyrir morðinu voru óljósar, eða svo fráleitar að erfitt er að viðurkenna þær sem raunverulegar ástæður fyrir kaldrifjuðu morði. Skylar var 16 ára gömul er hún kvaddi þennan heim árið 2012. Hún bjó í smáborginni Morgantown í Vestur-Virginíu. Faðir hennar, David Neese, Lesa meira

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Ný handtaka í máli Anne-Elisabeth

Pressan
08.05.2020

Norska lögreglan handtók í gærkvöldi mann um þrítugt í Osló. Hann er grunaður um aðild að hvarfi og morðinu á Anne-Elisabeth Hagen. VG skýrir frá þessu og segir að lögreglumenn hafi gert húsleit í framhaldi af handtökunni. Í tilkynningu frá lögreglunni segir að maðurinn tengist Tom Hagen, eiginmanni Anne-Elisabeth, sem situr nú í gæsluvarðhaldi grunaður Lesa meira

Morðið á Molly McLaren – Áverkum lýst í 75 málsgreinum

Morðið á Molly McLaren – Áverkum lýst í 75 málsgreinum

Fréttir
04.08.2019

Þann 29. júní 2017 réðst Joshua Stimpson með fólskulegum hætti á fyrrverandi kærustu sína, Molly McLaren, 23 ára gamla, og stakk hana 75 sinnum á bílastæði um hábjartan dag. Ástæðan var sú að hún vildi ekki taka við honum aftur. Málið er tekið fyrir í þáttaröðinni Murdered By My Ex, sem fjallar um umtöluðustu morðmál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af