Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“
PressanSamfélagið í Byron í Wyoming er skilið eftir í sárum með fjölda spurninga eftir að hin 32 ára Tranyelle Harshman drap fjögur börn sín og sneri síðan byssunni að sjálfri sér þann 10. febrúar. Þrjár af fjórum dætrum Harshman létust á vettvangi, en hin sjö ára gamla Olivia lést af sárum sínum á sjúkrahúsi laugardaginn Lesa meira
Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“
PressanVinkonurnar Pauline Parker og Juliet Hulme virtust vera fullkomlega venjulegar unglingsstúlkur. Þær voru óaðskiljanlegar þó þær hafi ekki getað verið ólíkari og veltu margir því fyrir hvað það var sem gerði þær svo nánar vinkonur. Upphaf örlagaríkrar vináttu Parker, sem gekk undir eftirnafninu Rieper þar til dómstóll úrskurðaði að foreldrar hennar væru ekki giftir, fæddist Lesa meira
Kyssti fjölskylduna góða nótt og hvarf sporlaust – 12 ára og gengin 9 mánuði á leið
PressanÁ köldu desemberkvöldi árið 1996 setti Celina Janette Mays leirtauið sitt í vaskinn, kyssti fjölskyldu sína góða nótt og fór að sofa. Að sögn fjölskyldu hennar var kvöldið í engu frábrugðið öðrum kvöldum hjá fjölskyldunni, rólegt og eðlilegt, og ekkert í fari Mays grunsamlegt. Þessa nótt hvarf Mays frá heimili sínu í Willingboro, New Jersey, Lesa meira
Handtekinn fyrir morð á dóttur sinni og sagðist á leið í frí til Kanaríeyja – „Ég er óheppnasti maður í heimi“
PressanFimmtugur karlmaður, Simon Vickers, var í dag fundinn sekur um að hafa myrt 14 ára gamla dóttur sína, Scarlett, eftir að hafa stunngið hana í hjartastað. Meirihluti kviðdóms taldi Vickers sekan og verður refsing kveðinn upp 10. febrúar, en hann gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér. Við réttarhöld í málinu hélt Vickers því fram að Lesa meira
Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
PressanÞrítug einstæð móðir, Deveca Rose, hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skilið fjóra unga syni sína eftir eina heima við ömurlegar aðstæður. Rose brá sér í búðina og á meðan brann heimilið til grunna og létust bræðurnir fjórir allir í brunanum. Í desember 2021 skildi Rose tvíburana Kyson og Bryson, fjögurra Lesa meira
Líkfundurinn var aðeins byrjunin á ótrúlegri fléttu – „Ruglað fólk gerir ruglaða hluti“
FréttirÞann 18. júlí árið 1997 rakst ökumaður bifreiðar, sem ekið var eftir fáförnum sveitavegi í Douglas-sýslu í Wisconsin í Bandaríkjunum, auga á eitthvað við veginn sem virtist vera lík af karlmanni. Þegar betur var að gáð reyndist sá grunur vera á rökum reistur en segja má að líkfundurinn hafi verið byrjunin á ótrúlegri fléttu sem Lesa meira
Hvernig var Næturhrellirinn gómaður? – Múgurinn kom fjöldamorðingja bak við lás og slá
PressanÍ meira en ár skelfdi raðmorðingi íbúa Los Angeles, allt þar til það voru íbúar sem náðu að handsama hann. Richard Muñoz Ramirez, af fjölmiðlum kallaður Næturhrellirinn (e. Night Stalker), myrti að minnsta kosti 15 manns og rændi, nauðgaði og barði marga aðra á milli apríl 1984 og ágúst 1985. Árásir hans voru hrottalegar og Lesa meira
Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan„Þú ert annaðhvort fórnarlamb gífurlega óréttlátrar málsmeðferðar réttarkerfisins og lífstíðarfangelsi þitt ólýsanlega ranglátt, eða þú ert kaldrifjaður morðingi og besti lygari sem ég hef nokkurn tíma hitt um ævina. Og ég skal vera hreinskilinn við þig, ég veit ekki hvort það er,“ sagði sjónvarpsmaðurinn Piers Morgan í lok viðtals síns við Rebeccu Fenton, árið 2017. Lesa meira
Neyðarlínusímtal lýsir skelfilegum aðstæðum 7 ára stúlku – „Ég vil ekki fara til himna pabbi“
PressanSímtal milli vopnaðs manns og lögreglunnar í Ohio hefur varpað ljósi á þær skelfilegu aðstæður sem sjö ára dóttir hans mátti þola þar sem hún sagði föður sínum ítrekað að hún vildi ekki deyja. Þann 11. nóvember nam Charles Ryan Alexander sjö ára dóttur sína, Oaklynn Alexander, á brott frá heimili ömmu hennar í Jefferson Lesa meira
Morgan var rænt 6 ára – Fjölskyldan beið 30 ár eftir svörum en enginn verður ákærður
PressanÞann 9. júní 1995 fór Morgan Nick sex ára gömul á hafnaboltaleik með Colleen móður sinni í Alma í Arkansas. Á meðan á leiknum stóð fór Morgan ásamt tveimur vinkonum sínum að veiða eldflugur. Vinkonurnar sneru til baka án Morgan. Í frétt Associated Press árið 1995 var greint frá því að vinkonur Morgan hafi síðast Lesa meira