Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn
PressanNú í mars báru yfirvöld kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrir næstum 60 árum. Börn hennar geta loksins syrgt móðurina sem þau hafa leitað að síðan hún hvarf. Konan, Dorothy Vaillancourt, fannst í fjallshlíð á San Francisco-svæðinu árið 1966, en yfirvöld vissu ekki hver hún var. Hún var grafin í ómerktri gröf og kölluð Marin Lesa meira
Hélt að fyrrverandi væri að senda hótanir – Sannleikurinn kom í ljós þegar hún fannst myrt
PressanÞann 14. desember 2023 fannst Kristil Krug, gift þriggja barna móðir, látin í bílskúrnum á heimili sínu í Colorado. Hún hafði verið myrt og var með tvö áverkasár á baki og stungusár á brjósti. Örfáum mánuðum fyrir andlát sitt, í október 2023, hafði Krug samband við lögregluna og sagðist halda að gamall kærasti frá því Lesa meira
Þrír bræður fóru til föður síns og sneru aldrei til baka – Snara, minnismiði og biblía fannst á heimili hans
PressanSíðast sást til bræðranna Andrew, níu ára, Alexander, sjö ára, og Tanner Skelton, fimm ára, í nóvember 2010. Bræðurnir fóru til föður síns á þakkargjörðarhátíðinni og var faðir þeirra, John Skelton dæmdur í fangelsi fyrir að skila drengjunum ekki til móður þeirra. Móðir drengjanna, Tanya Zuvers, telur að þeir hafi verið myrtir af föður sínum. Lesa meira
Af hverju myrti hún fjögur börn sín? – „Konan mín var ekki skrímsli“
PressanSamfélagið í Byron í Wyoming er skilið eftir í sárum með fjölda spurninga eftir að hin 32 ára Tranyelle Harshman drap fjögur börn sín og sneri síðan byssunni að sjálfri sér þann 10. febrúar. Þrjár af fjórum dætrum Harshman létust á vettvangi, en hin sjö ára gamla Olivia lést af sárum sínum á sjúkrahúsi laugardaginn Lesa meira
Unglingsstúlkur gerendur í umtalaðasta morðmáli Nýja-Sjálands – „Mér líður eins og ég sé að skipuleggja óvænta veislu“
PressanVinkonurnar Pauline Parker og Juliet Hulme virtust vera fullkomlega venjulegar unglingsstúlkur. Þær voru óaðskiljanlegar þó þær hafi ekki getað verið ólíkari og veltu margir því fyrir hvað það var sem gerði þær svo nánar vinkonur. Upphaf örlagaríkrar vináttu Parker, sem gekk undir eftirnafninu Rieper þar til dómstóll úrskurðaði að foreldrar hennar væru ekki giftir, fæddist Lesa meira
Kyssti fjölskylduna góða nótt og hvarf sporlaust – 12 ára og gengin 9 mánuði á leið
PressanÁ köldu desemberkvöldi árið 1996 setti Celina Janette Mays leirtauið sitt í vaskinn, kyssti fjölskyldu sína góða nótt og fór að sofa. Að sögn fjölskyldu hennar var kvöldið í engu frábrugðið öðrum kvöldum hjá fjölskyldunni, rólegt og eðlilegt, og ekkert í fari Mays grunsamlegt. Þessa nótt hvarf Mays frá heimili sínu í Willingboro, New Jersey, Lesa meira
Handtekinn fyrir morð á dóttur sinni og sagðist á leið í frí til Kanaríeyja – „Ég er óheppnasti maður í heimi“
PressanFimmtugur karlmaður, Simon Vickers, var í dag fundinn sekur um að hafa myrt 14 ára gamla dóttur sína, Scarlett, eftir að hafa stunngið hana í hjartastað. Meirihluti kviðdóms taldi Vickers sekan og verður refsing kveðinn upp 10. febrúar, en hann gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér. Við réttarhöld í málinu hélt Vickers því fram að Lesa meira
Hryllilegar heimilisaðstæður enduðu með fjölskylduharmleik – „Tilhugsunin um að þeir hafi grátið og öskrað mun ásækja mig að eilífu“
PressanÞrítug einstæð móðir, Deveca Rose, hefur verið dæmd í tíu ára fangelsi fyrir að hafa skilið fjóra unga syni sína eftir eina heima við ömurlegar aðstæður. Rose brá sér í búðina og á meðan brann heimilið til grunna og létust bræðurnir fjórir allir í brunanum. Í desember 2021 skildi Rose tvíburana Kyson og Bryson, fjögurra Lesa meira
Líkfundurinn var aðeins byrjunin á ótrúlegri fléttu – „Ruglað fólk gerir ruglaða hluti“
FréttirÞann 18. júlí árið 1997 rakst ökumaður bifreiðar, sem ekið var eftir fáförnum sveitavegi í Douglas-sýslu í Wisconsin í Bandaríkjunum, auga á eitthvað við veginn sem virtist vera lík af karlmanni. Þegar betur var að gáð reyndist sá grunur vera á rökum reistur en segja má að líkfundurinn hafi verið byrjunin á ótrúlegri fléttu sem Lesa meira
Hvernig var Næturhrellirinn gómaður? – Múgurinn kom fjöldamorðingja bak við lás og slá
PressanÍ meira en ár skelfdi raðmorðingi íbúa Los Angeles, allt þar til það voru íbúar sem náðu að handsama hann. Richard Muñoz Ramirez, af fjölmiðlum kallaður Næturhrellirinn (e. Night Stalker), myrti að minnsta kosti 15 manns og rændi, nauðgaði og barði marga aðra á milli apríl 1984 og ágúst 1985. Árásir hans voru hrottalegar og Lesa meira