Mikið öskufall á Saint Vincent – Aðstoð farin að berast til eyjunnar
Pressan12.04.2021
Á föstudaginn hófst eldgos í eldfjallinu La Soufriére á eyjunni Saint Vincent í Karíbahafi. Eldfjallið hafði ekki gosið síðan 1979. Mikið öskufall fylgir gosinu og má segja að eyjan líkist nú vetrarríki því þykkt lag af ösku þekur hana. Að auki er sterk brennisteinsfýla í loftinu. Eldgosið er kraftmikið og sendir öskuský marga kílómetra upp í loftið. Hún fellur síðan Lesa meira