fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Saga

Birtir fleiri einstakar myndir úr fórum hermanns sem var á Íslandi á sjötta áratugnum

Birtir fleiri einstakar myndir úr fórum hermanns sem var á Íslandi á sjötta áratugnum

Fókus
24.09.2024

Barnabarn hermanns sem var staðsettur á Íslandi á árum Kóreustríðsins birtir fleiri myndir úr fórum afa síns. Myndirnar voru teknar víða í Reykjavík og á Reykjanesi. Hermaðurinn var staðsettur á Íslandi í upphafi sjötta áratugarins, það er á árum Kóreustríðsins 1950 til 1953. Hafði hann með Kodachrome vél og tók á hana myndir hér á Lesa meira

Bandaríkjamaður fann kassa af myndum frá Íslandi á sjötta áratugnum – Sýna Ísland í skemmtilegu ljósi

Bandaríkjamaður fann kassa af myndum frá Íslandi á sjötta áratugnum – Sýna Ísland í skemmtilegu ljósi

Fókus
02.09.2024

Bandarískur maður fann nýlega kassa af skyggnumyndum (slæds) sem voru teknar af föður hans. Myndirnar voru teknar þegar hann var í hernum á Keflavíkurflugvelli snemma á sjötta áratugnum og sína Ísland í skemmtilegu ljósi. Barnabarn hermannsins greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Reddit og birtir myndirnar. En þær voru teknar á Kodachrome filmu, sem voru algengar um miðja síðustu öld. „Afi minn Lesa meira

Ísland í augum útlendinga á árum áður – Skátar, dátar, yngismeyjar og búfénaður

Ísland í augum útlendinga á árum áður – Skátar, dátar, yngismeyjar og búfénaður

Fókus
24.09.2023

Lífið á höfninni, prúðbúin ungmenni, króknaðir dátar og hross á leiðinni í vinnuþrælkun eru á meðal þess sem brugðið hefur fyrir augu erlendra ljósmyndara á Íslandi. Hér eru nokkrar myndir frá Íslandi sem finna má í söfnum ljósmyndara frá árunum 1920 til 1950.                      

Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum

Gervigreindin málar Íslandssöguna – Þungskýjað á öllum myndum

Fréttir
24.09.2023

Möguleikar gervigreindarinnar eru sífellt að verða meira áberandi og almenningur er farinn að geta notfært sér hana til að rita texta og mála myndir. Þetta eru spennandi tímar, knúnir áfram af forvitni mannsins. Sagnfræðingurinn Bragi Þorgrímur Ólafsson vildi vita hvernig margir af helstu atburðum í Íslandssögunni gætu hafa litið út og bað gervigreindina að mála þá. Einnig Lesa meira

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Sif Sigmarsdóttir: „Allt var ömurlegt í gamla daga“

Fókus
17.12.2018

Sif Sigmarsdóttir er meðal þekktustu pistlahöfunda landsins. Hún hefur lengi verið búsett í Bretlandi og skrifar bækur fyrir börn og unglinga. Nýverið gaf hún út bókina Sjúklega súr saga til að kenna yngri kynslóðinni sögu Íslands á þeirra forsendum. DV ræddi við Sif um bókina, æskuna, stjórnmál og áfallið sem var Brexit.   Fortíðin var súr „Ég vildi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af