Trump dreginn sundur og saman í háði eftir „stórfréttina“
EyjanDonald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hefur verið dreginn sundur og saman í háði síðustu klukkustundir eftir að hann færði bandarísku þjóðinni „stórfrétt“. Hann boðaði þessa „stórfrétt“ í myndbandi sem hann birti á Truth Social, sem er samfélagsmiðillinn í eigu Trump, á miðvikudaginn. Í gær var svo komið að því að hann kæmi með þessa „stórfrétt“. Margir biðu eflaust spenntir, þá Lesa meira
Safnarakort seldist fyrir 650 milljónir
PressanSem svarar til um 650 milljóna íslenskra króna er upphæðin sem ónafngreindur aðili greiddi fyrir sjaldgæft safnarakort með mynd af NBA-stjörnunni LeBron James. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að kortið sé frá 2003 en þá var James að taka sín fyrstu skref í NBA-deildinni með Cleveland Cavaliers, hann var þá 18 ára. Nú leikur hann með Los Angeles Lakers og er talinn vera besti Lesa meira