Stjörnu-Sævar kominn á fast
FókusSævar Helgi Bragason, stjörnufræðingur og einn ötulasti umhverfisverndarsinni Íslands, er kominn á fast. Kærasta hans er Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, ráðgjafi hjá Wise lausnum, sem er einn stærsti seljandi Microsoft Dynamics NAV á Íslandi. Parið lét hendur standa fram úr ermum ásamt fjölda annarra Íslendinga sunnudaginn 28. apríl á Stóra plokkdeginum og plokkaði svæðið meðfram girðingunni Lesa meira
Sævar segir sumar ljósaperur geta raskað svefni og jafnvel valdið krabbameini – Er svona pera heima hjá þér?
FréttirSævar Helgi Bragason segir blátt ljós frá LED-lýsingum stuðla að verri svefni landsmanna og ráðleggur landsmönnum að gæta vel að því hvaða ljósaperur séu valdar fyrir heimilið. Rannsóknir hafi jafnvel sýnt fram á að tengsl séu milli of mikils blátt ljóss og krabbameins. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, ræddi í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun Lesa meira
Sævar Helgi í vafa um stöðu sína eftir Sandkorn
FókusSævar Helgi Bragason stjörnuáhugamaður kom til tals í Sandkorni í síðasta helgarblaði DV, föstudaginn 11. janúar. Þar er Sævar Helgi sagður vera að sanna sig sem maður áhrifa. Sævar Helgi birtir skjáskot á Facebook-síðu sinni í dag og spyr hvort að hann sé þá áhrifavaldur. „Þarf ég þá að fara að auglýsa óþarfa og sponsa Lesa meira
Stjörnu-Sævar og himingeimurinn
FókusSævar Helgi Bragason, stundum betur þekktur sem Stjörnu-Sævar, mun heimsækja Borgarbókasafnið í Kringlunni í dag kl. 13.30 og fræða okkur um himingeiminn. Hvað sjást margar stjörnur á himninum? Gæti verið líf á öðrum hnöttum? Hvað eru svarthol? Þessum spurningum og fjölmörgum öðrum verður (kannski) svarað. Stjörnuhiminninn fyrir ofan okkur verður skoðaður, við finnum út af hverju tunglið Lesa meira