fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sætar kartöflur

Hinn fullkomni sunnudagskvöldverður – Steik og sætkartöflusalat

Hinn fullkomni sunnudagskvöldverður – Steik og sætkartöflusalat

Matur
21.08.2022

Sunnudagar eru gjarnan fjölskyldudagar þar sem fjölskyldan gerir vel við sig í mat og drykk og nýtur þess að eiga saman hugljúfar samverustundir. Hér er á ferðinni dásamleg uppskrift af hinum fullkomna sunnudagskvöldverði fyrir þá sem elska steikur með góðu meðlæti sem bragð er af. Balsamik marínerað ribeye með sætkartöflusalat af betri gerðinni er það Lesa meira

Guðdómlega gott kjúklingasalat með sætum kartöflum

Guðdómlega gott kjúklingasalat með sætum kartöflum

Matur
16.02.2022

Það er endalaust hægt að leika sér með útfærslur af kjúklingasalötum. Hér ein útfærsla að guðdómlega ljúffengu kjúklingasalati úr smiðju Berglindar Hreiðars matar- og ævintýrabloggara hjá Gotterí og gersemar sem fer vel með bragðlaukana. Þetta er matarmikið salat með nóg af krönsi um leið og það var mjög djúsí með salatdressingu úr léttmajónesi sem toppar Lesa meira

Hin fullkomna tvenna – stökkar sætkartöflufranskar og chilli majó

Hin fullkomna tvenna – stökkar sætkartöflufranskar og chilli majó

Matur
08.11.2021

Eitt af því sem er svo gaman að leika sér með í matargerðinni eru kartöflur og sætar kartöflur eru orðnar mjög vinsælar á heimilum landsmanna í ýmsum útgáfum. Sælkerar sem eru sólgnir í kartöflur elska ekkert meira enn að fá nýjar hugmyndir af því hvernig má matreiða kartöflurnar og leika sér með brögð. Berglind Hreiðars Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af