fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

sælgæti

Varað við salmonellu í sælgæti

Varað við salmonellu í sælgæti

Fréttir
13.02.2024

Matvælastofnun hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við neyslu á nokkrum framleiðslulotum af Chalva sezamowa sælgæti, sem fyrirtækið Mini Market flytur inn, vegna salmonellu. Fyrirtækið hafi í samráði við heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur innkallað vöruna. Tilkynningin um innköllunina kom í gegnum evrópska hraðviðvörunarkerfið RASFF um hættuleg matvæli og fóður á markaði. Í tilkynningunni segir Lesa meira

Fólk úr sveitaþorpum Pakistan smakkar íslenskt sælgæti í fyrsta sinn – Myndband

Fólk úr sveitaþorpum Pakistan smakkar íslenskt sælgæti í fyrsta sinn – Myndband

Fókus
06.08.2023

Meðal hinna ýmsu rása á myndbandaveitunni Youtube er Reactistan. Á rásinni má sjá fólk sem býr í og á uppruna sinn að rekja til lítilla þorpa í dreifbýli Pakistan. Í enskum skýringatexta með rásinni er fólkið yfirleitt kallað „tribal people“. Á Reactistan má sjá myndbönd af fólkinu upplifa ýmis vestræn fyrirbrigði í fyrsta sinn, t.d. Lesa meira

Nýju Qu­ality Street-molarnir slá ekki í gegn hjá öllum

Nýju Qu­ality Street-molarnir slá ekki í gegn hjá öllum

Matur
06.10.2022

Vana­fastir að­dá­endur Qu­ality Street-molanna eiga það til að láta í sér heyra þegar breytingar verða á þeim. Eins og fram kemur á vef Fréttablaðsins þá hefur Qu­ality Street kynnt til sögunnar nýjar um­búðir utan um sæl­gætið en mark­miðið er að gera þær eins um­hverfis­vænar og hægt er. Hingað til hafa um­búðirnar verið úr skrjáfandi plasti Lesa meira

Sælgætisokur í Fríhöfnin þrátt fyrir skattleysi – „Er ríkið ekki einfaldlega að okra á ferðamanninum?“

Sælgætisokur í Fríhöfnin þrátt fyrir skattleysi – „Er ríkið ekki einfaldlega að okra á ferðamanninum?“

Fréttir
01.09.2022

Margir ferðamenn, bæði innlendir og erlendir, kaupa sér sælgæti í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. En þrátt fyrir að vörur, seldar í Fríhöfninni, beri ekki virðisaukaskatt þá er sælgæti þar í mörgum tilfellum dýrara en í lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag en blaðið gerði verðkönnun á tíu algengum sælgætistegundum í Fríhöfninni og í Lesa meira

Kennslukona rekin úr starfi eftir að nemandi fann „sælgætið“ hennar

Kennslukona rekin úr starfi eftir að nemandi fann „sælgætið“ hennar

Pressan
25.10.2021

Victoria Farish Weiss starfaði þar til nýlega sem kennari í grunnskóla í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. En nú stendur þessi 27 ára kennslukona uppi atvinnulaus og á ákæru yfir höfði sér. Ástæðan er það sem hún geymdi í „nammikassanum“ sínum. Independent segir að Weiss hafi geymt svokallað „edibles“, sem er kannabis í sælgætisformi, í nammikassanum sínum ásamt venjulegu sælgæti. Upp komst um þetta þegar hún bauð Lesa meira

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Danskir sælgætisgrísir létu hjá líða að greiða 6,5 milljarða í skatt af sælgæti

Pressan
26.03.2021

Á síðustu sex árum hafa dönsk skattyfirvöld innheimt sem svarar til um 6,5 milljörðum íslenskra króna í gjöld af sælgæti sem var flutt ólöglega til Danmerkur og selt þar í landi. Skatturinn hefur verið með markvissar aðgerðir í þessum efnum og heimsótt verslanir og söluturna þar sem talin var hætta á að sælgæti, sem tilskilin gjöld hefðu Lesa meira

Taldi molana í Quality Street dollunni sinni og er allt annað en sáttur

Taldi molana í Quality Street dollunni sinni og er allt annað en sáttur

Pressan
04.12.2020

Færsla Stephen Hull, yfirmanns stafrænnar þjónustu ITV News í Englandi, á Twitter um innihald Quality Street dollu hefur vakið mikla athygli. Hull gerði sér lítið fyrir og taldi molana í dollunni og skipti þeim upp eftir tegundum. Niðurstaðan hefur vakið athygli og sitt sýnist hverjum enda misjafnt hver uppáhaldsmoli fólks er. Mörgum finnst algjörlega ómissandi að borða Quality Street í desember og það á við um Hull. En hann ákvað að Lesa meira

13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC

13 ungmenni flutt á sjúkrahús eftir neyslu á sælgæti sem innihélt THC

Pressan
06.10.2020

Þrettán ungmenni voru flutt á sjúkrahús í Lundúnum í gær eftir að þau átu sælgæti sem er talið hafa innihaldið THC sem er virka efnið í kannabis. Ungmennin héldu að þetta væri venjulegt sælgæti og höfðu enga hugmynd um að búið var að setja THC í það. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að sjúkrabílar hafi verið sendir að La Sainte Union Catholic skólanum í Highgate í norðurhluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af