Mikill ávinningur af sáðláti karla rúmlega 20 sinnum í mánuði
Pressan22.12.2021
Samkvæmt niðurstöðum evrópskrar rannsóknar þá geta tíð sáðlát karla dregið úr líkunum á að þeir fái blöðruhálskrabbamein. Best er ef þeir hafa sáðlát rúmlega 20 sinnum í mánuði. Rannsóknin var birt í European Urology. Hún stóð yfir frá 1992 til 2010 og tóku 31.925 karlar þátt í henni. Þeir skiluðu inn upplýsingum um hversu oft þeir fengu Lesa meira