fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sádí-Arabía

Amnesty segir Eþíópíumenn fái hræðilega meðferð í Sádi-Arabíu

Amnesty segir Eþíópíumenn fái hræðilega meðferð í Sádi-Arabíu

Pressan
10.10.2020

Mörg þúsund Eþíópíumenn, sem vonuðust eftir betra lífi, dvelja nú við ólýsanlegar aðstæður í fangabúðum í Sádi-Arabíu. Mörg þúsund manns, þar á meðal barnshafandi konur og börn, hafa verið flutt frá Jemen í fangabúðir í Sádi-Arabíu þar sem þau sæta grófum misþyrmingum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu frá Amnesty International. Fram kemur að minnst þrír hafi látist og Lesa meira

Sádi-Arabía – Sólarströnd framtíðarinnar? Ekkert áfengi eða bikiní

Sádi-Arabía – Sólarströnd framtíðarinnar? Ekkert áfengi eða bikiní

Pressan
26.07.2020

Ferðamannaiðnaðurinn hefur vaxið gríðarlega mikið víða um heim á undanförnum árum og nú vilja yfirvöld í Sádi-Arabíu fá sinn skerf af kökunni. Hyggjast yfirvöld eyða sem svarar til um 60.000 milljörðum íslenskra króna til búa til ferðamannaparadís í landinu. The Guardian skýrir frá þessu. En þessi ferðamannaparadís verður ekki í þeim stíl sem við Íslendingar Lesa meira

Tímamótadómur í Sádi-Arabíu – Fullorðin og skynsöm kona sem býr ein er ekki glæpamaður

Tímamótadómur í Sádi-Arabíu – Fullorðin og skynsöm kona sem býr ein er ekki glæpamaður

Pressan
21.07.2020

Óhætt er að segja að dómstóll í Sádi-Arabíu hafi kveðið upp tímamótadóm nýlega. Í dómnum var kveðið upp úr um að fullorðin og skynsöm fullorðin kona sem býr ein sé ekki að brjóta af sér. Gulf News skýrir frá þessu. Haft er eftir Abdul Rahman Al Lahim, mannréttindalögfræðingi frá Sádí-Arabíu, að dómurinn sé sögulegur og Lesa meira

Afnema dauðarefsingar yfir ungmennum í Sádi-Arabíu

Afnema dauðarefsingar yfir ungmennum í Sádi-Arabíu

Pressan
27.04.2020

Yfirvöld í Sádi-Arabíu ætla að afnema dauðarefsingar yfir ólögráða börnum og ungmennum sem hafa gerst brotleg við lög. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá mannréttindaráði landsins og er vísað til ákvörðunar Salman konungs um þetta. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þeir, sem hlutu dauðadóm fyrir afbrot sem þeir frömdu þegar þeir voru ólögráða Lesa meira

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Börn Khashoggi fá blóðpeninga mánaðarlega frá Sádi-Arabíu

Pressan
08.04.2019

Í október á síðasta ári var sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi. Málið vakti heimsathygli og varpaði ljósi á framferði stjórnvalda í Sádi-Arabíu sem líða enga gagnrýni og víla greinilega ekki fyrir sér að myrða þá sem gagnrýna þau. Nú hefur verið skýrt frá því að börn Khashoggi fái Lesa meira

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Unglingsstúlku frá Sádi-Arabíu veitt hæli í Kanada – Hélt upp á það með því að borða beikon og klæðast „frjálslega“

Pressan
17.01.2019

Rahaf Mohammed, 18 ára, komst í heimsfréttirnar í síðustu viku þegar hún flúði frá fjölskyldu sinni í Sádi-Arabíu af ótta við að fjölskyldan myndi myrða hana. Fjölskylda hennar hefur þvertekið fyrir að það hafi staðið til. Rahaf flúði frá fjölskyldu sinni þegar hún var í Kúveit með henni. Hún flaug til Bangkok í Taílandi og Lesa meira

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Réttarmeinafræðingurinn drakk kaffi og hlustaði á tónlist á meðan hann hlutaði lík Khashoggis í sundur

Pressan
13.01.2019

Í nýrri bók ´Diplomatic Atrocity: The dark secrets of the Khashoggi murder‘ koma fram nýjar og óhugnanlegar upplýsingar um hvernig sádi-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi var myrtur í ræðismannsskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl í Tyrklandi 2.október á síðasta ári. Það eru tveir tyrkneskir blaðamenn sem skrifuðu bókina og byggja hana á upplýsingum frá lögreglunni og leyniþjónustunni. Bókin Lesa meira

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Bæta stöðu kvenna í Sádi-Arabíu – Nú verða þær að fá tilkynningu um skilnað í sms

Pressan
09.01.2019

Í framtíðinni munu konur í Sádi-Arabíu fá sms frá dómstólum landsins þegar eiginmenn þeirra skilja við þær. Þessi nýjung er tekin upp til að binda enda á að karlar skilji við eiginkonur sínar án þess að láta þær vita. BBC skýrir frá þessu. Dómstólarnir byrjuðu að vinna eftir þessari reglu á sunnudaginn og segir CNN Lesa meira

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Netflix beygir sig í duftið fyrir Sádi-Arabíu – Fjarlægir þátt eftir kvörtun Sáda

Pressan
02.01.2019

Efnisveitan Netflix hefur beygt sig í duftið fyrir stjórnvöldum í Sádi-Arabíu eftir að þau kvörtuðu yfir gamanþætti þar sem Sádi-Arabía er til umfjöllunar og sætir gagnrýni. Stjórnvöld í Sádi-Arabíu telja að ákveðinn þáttur í gamanþáttaröðinni ´Patriot Act´ með Hasan Minhaj „brjóti gegn lögum konungsríkisins um netglæpi“. Nafnið ´Patriot Act´ vísar til samnefndra laga í Bandaríkjunum Lesa meira

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Tyrkir eru sagðir vera með hljóð- og myndbandsupptökur af morðinu á blaðamanninum Jamal Khashoggi

Pressan
12.10.2018

Tyrknesk yfirvöld eru sögð vera með hljóð- og myndbandsupptökur undir höndum sem staðfesta að sádíarabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur inni á ræðismannsskrifstofu Sádí-Arabíu í Istanbúl. The Washington Post skýrir frá þessu og hefur eftir ónafngreindum embættismönnum í Tyrklandi. Blaðið segir að tyrknesk stjórnvöld hafi skýrt bandarískum stjórnvöldum frá þessu. Einn af heimildarmönnum blaðsins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af