fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Saad Aljabri

Segir krónprinsinn vera morðingja og geðsjúkling

Segir krónprinsinn vera morðingja og geðsjúkling

Eyjan
06.11.2021

Mohammed bin Salman, hinn 36 ára krónprins í Sádí-Arabíu, hefur lengi verið umdeildur. En í augum Saad Aljabri, fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádí-Arabíu, þá er krónprinsinn beinlínis hættulegur fyrir alþjóðasamfélagið. Aljabri ræddi nýlega um krónprinsinn í fréttaskýringaþættinum 60 Minutes. Þar sagði hann meðal annars að krónprinsinn hafi skipulagt samsæri gegn Abdullah, fyrrum konungi Sádí-Arabíu, en hann vildi að sögn drepa hann með hring frá Rússlandi. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af