fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

SÁÁ

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Sonur Herberts er týndur í heimi fíkniefnanna – „Er búinn undir það versta“

Fréttir
14.12.2018

Hinn þekkti tónlistarmaður Herbert Guðmundsson hefur ekki heyrt frá  yngsta syni sínum um hríð en hann glímir við fíkniefnadjöfulinn að sögn Herberts. Hann segir að langir biðlistar í meðferð hjálpi ekki fíknisjúklingum sem eygja ekki mikla von um bata. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Ég á von á öllu og er búinn undir það Lesa meira

Heilasjúkdómurinn fíkn – Af hverju nota einstaklingar hugbreytandi efni?

Heilasjúkdómurinn fíkn – Af hverju nota einstaklingar hugbreytandi efni?

Fókus
26.11.2018

Í pistli sem Bjarni Sigurðsson lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum, en hann situr einnig í framkvæmdastjórn SÁÁ, skrifar kemur fram fíkn er heilasjúkdómur. Í pistlinum fer Bjarni yfir hvað það er sem hvetur einstaklinga til notkunar á hugbreytandi efnum, hvenær notkun er orðin fíkn Flóknasta líffæri líkamans „Heilinn er án efa flóknasta líffæri Lesa meira

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Þórarinn: 82 látnir að meðaltali á ári

Fókus
25.09.2018

Í pistli sem Þórarinn Tyrfingsson fyrrum yfirlæknir og framkvæmdastjóri sjúkrahússins Vogs, skrifar kemur fram að 5.903 einstaklingar hafa greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr þessum hópi hafa 373 látist fyrir 65 ára aldurinn, 289 karlar (77%) og 84 konur (23%). Tímabært er Lesa meira

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Málþing foreldra ungmenna og þeirra sem hafa áhuga á forvörnum: „Við viljum styrkja foreldra almennt en ekki hræða þá“

Fréttir
31.08.2018

Laugardaginn 1. september fer fram málþing, sem ber yfirskriftina Allsgáð æska, í Veröld, húsi Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, þar sem sérstaklega verður höfðað til foreldra ungmenna og þeim sem hafa áhuga á forvörnum. Guðrún Ágústsdóttir og Sigrún Vatnsdal Bjarnadóttir koma að málþinginu og ræddu þær við DV um þann vanda sem foreldrar barna í neyslu standa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af