Rykkorn á Ryugu geta hugsanlega veitt svör um tilurð heimshafanna
PressanRykkorn, sem eru eldri en sólkerfið okkar, fundust á loftsteininum Ryugu sem er um 320 milljónir kílómetra frá jörðinni. Þessi rykkorn geta hugsanlega varpað ljósi á hvernig heimshöfin urðu til. Það var japanskt geimfar sem tók jarðvegssýni á Ryougu 2018 og 2019 og flutti til jarðarinnar. Daily Mail segir að vísindamenn segi að rykagnir, sem voru í sýnunum, séu úr kísilkarbíði sem Lesa meira
Ryk loftsteina gæti afhjúpað sannleikann um lífið á jörðinni
PressanEftir nokkra daga verður hylki, sem inniheldur jarðvegssýni frá fjarlægum loftsteini, látið falla úr geimskipi inn í gufuhvolf jarðar. Ef allt gengur upp þá mun hylkið svífa til jarðar í fallhlíf og lenda örugglega í Woomera í Ástralíu þann 6. desember. Þá lýkur sex ára verkefni sem krafðist meðal annars þriggja milljarða kílómetra geimferðar um sólkerfið okkar. Í Lesa meira