Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu
FréttirÍ tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. Vitað sé um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafi þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum. Lesa meira
Sigmundur Ernir skrifar: Við erum öll Grindvíkingar
EyjanFastir pennarÁ stundum lánast Íslendingum að halda aftur af vanalegu tuði og orðahnippingum hver í annars garð og standa saman. Og vera sem ein þjóð, staðföst og trú þeim gildum að mannúð og hjálpsemi eru hafin yfir allan vafa. Við réttum hvert öðru hjálparhönd þegar á þarf að halda. Það er ekki skoðun. Það er ekki Lesa meira
Fjöldi íbúðarhúsa á Seyðisfirði rýmdur
FréttirÍ tilkynningu frá Almannavörnum sem send var út fyrir um 15 mínútum síðan kemur fram að vegna úrkomuspár á Austurlandi þá hefur Lögreglan á Austurlandi í samráði við Veðurstofu Íslands og Ríkislögreglustjóra ákveðið að rýma neðangreind hús á Seyðisfirði. Húsin sem um ræðir eru: Strandarvegur 39 – 35 – 33 – 29 -27 – 23 Lesa meira