fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

Ryan Palmeter

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Rasistamorðinginn í Flórída var merktur ríki sem er ekki til

Pressan
29.08.2023

Hvítur maður sem myrti þrjár svartar manneskjur, í verslun í borginni Jacksonville í Flórída-ríki í Bandaríkjunum, um liðna helgi var með merki hers Ródesíu utan á sér. Aðilar sem starfa við löggæslu í Bandaríkjunum segja að fleiri menn, eins og þessi umræddi árásarmaður, sem trúa á yfirburði hvíta kynstofnsins og hafa framið árásir af rasískum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af