Segja siðanefndarálitinu lekið til RÚV: „Pólitískt eðli málsins er nú staðfest enn á ný“
EyjanMiðflokkurinn hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna birtingar RÚV á áliti siðanefndar í Klaustursmálinu í kvöld, þar sem kom fram að nefndin leit svo á að umræðan á Klaustri hafi ekki verið einkasamtal. Segir Miðflokkurinn fyrirhugaða birtingu Alþingis á álitinu ganga gegn stjórnsýslulögum og nýjar og veigamiklar upplýsingar liggi fyrir sem sýni að álit siðanefndar Lesa meira
Jón Baldvin og Bryndís hyggjast stefna RÚV: „Sorpblaðamennska – á kostnað skattgreiðenda?“
EyjanHjónakornin Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram hyggjast stefna RÚV og tveimur starfsmönnum þess, þeim Helga Seljan og Sigmari Guðmundssyni, nema stofnunin dragi til baka „tilhæfulausar ásakanir, rangar fullyrðingar og meiði“ í þeirra garð. Fær útvarpsstjóri viku til að verða við kröfum þeirra. Þetta kemur fram í grein Jóns og Bryndísar í Morgunblaðinu í dag. Lesa meira
NETFLIX tryggir sér rétt á alheimsdreifingu á íslenskri sjónvarpsþáttaröð
FókusEfnisveitan NETFLIX hefur tryggt sér alheimssýningarréttinn á íslensku sjónvarpsþáttaröðinni The Valhalla Murders. Þáttaröðin er framleidd er af íslensku framleiðslufyrirtækjunum Truenorth og Mystery í nánu samstarfi við RÚV sem er meðframleiðandi. Samningurinn við NETFLIX var gerður fyrir milligöngu RÚV sölu og DR Sales, sölufyrirtæki danska ríkisútvarpsins. Þetta er fyrsti samningurinn sem NETFLIX gerir með þessum hætti um samstarf um leikna íslenska þáttaröð. NETFLIX opinberaði samkomulagið formlega í gær Lesa meira
Auglýsir aðgang að íslenskum sjónvarpsstöðvum á netinu
FréttirÍslenskur maður selur aðgang að bæði íslensku og erlendu sjónvarpsefni til Íslendinga sem búsettir eru erlendis. Segist hann sjálfur vera búsettur í landi sem hefur evru sem gjaldmiðil. Um er að ræða meðal annars aðgang að RÚV, Stöð 2, Sjónvarp Símans og fleiri íslenskar stöðvar. Einnig erlendar stöðvar á borð við Sky Sport og BT sport. Verðið sem býðst er mjög Lesa meira
Sigurður G. segir Sjálfstæðisflokkinn hafa bolað sér úr starfi
EyjanSigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira
Daði Freyr og Berglind Alda sjá um Verksmiðjan – Nýsköpunarkeppni fyrir ungt fólk
FókusTónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson og leikkonan Berglind Alda Ástþórsdóttir stýra nýrri þáttaröð, Verksmiðjan, sem sýnd verður á RÚV í vor. Verksmiðjan er nýsköpunarkeppni ungs fólks á aldrinum 13 til 16 ára þar sem hugmyndir þeirra og uppfinningar verða að veruleika. Í þáttunum er þátttakendum í Verksmiðjunni fylgt eftir. Hér má taka þátt, en skilafrestur er til 7. febrúar. Auk þess að stýra þáttunum Lesa meira
Sigurður G. segir núverandi dagskrárstjóra Rásar 1 ekki vita hvernig eigi að vinna í útvarpi
EyjanSigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira
Sigurður G. veiktist eftir tímann á Rás 2: „Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn bolaði mér úr starfi“
EyjanSigurður G. Tómasson, fyrrverandi dagskrárstjóri Rásar 2, hefur marga fjöruna sopið á ferli sínum sem fjölmiðlamaður. Í opinskáu viðtali við DV lýsir hann því hvernig hann var hrakinn úr starfi dagskrárstjóra Rásar 2 á sínum tíma og skilinn eftir atvinnulaus. Sigurður rekur það til bolabragða Sjálfstæðisflokksins í útvarpsráði sem hafi ekki unnt sér hvíldar fyrr Lesa meira
Áramótaskaupið kostaði 34 milljónir
FréttirKostnaður Ríkisútvarpsins við Áramótaskaupið 2018 var um 34 milljónir króna. Þetta er svipaður kostnaður og undanfarin ár að sögn Skarphéðins Guðmundssonar, dagskrárstjóra RÚV. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Þar segir að þegar leitað var að framleiðanda Áramótaskaupsins hafi komið fram að RÚV myndi greiða honum 32 milljónir. Það var fyrirtækið Glassriver sem fékk verkið. Lesa meira
Jólalög Heimilistóna – „Ég verð að fá mér jólasvein“
FókusHljómsveitin Heimilistónar sér um nýja skemmtiþætti á RÚV, Heimilistónajól. Þættirnir eru fjórir og sýndir á laugardagskvöldum. Heimilistónar slógu sem frægt er í gegn með laginu Kúst og fæjó í Söngvakeppni RÚV á síðasta ári. Í fyrsta þætti Heimilistónajóla frumflutti sveitin nýtt jólalag, Ég verð að fá mér jólasvein. Í öðrum þætti var komið að lagi Lesa meira