Er starfslokasamningur Haraldar ólöglegur ? – Reglur um starfslokasamninga dregist í þrjú ár
EyjanEyjan birti í gær starfslokasamning Haraldar Johannessen ríkislögreglustjóra, þar sem kemur í ljós að Haraldur verður á launum til ársins 2022 og fái á tímabilinu um 45 milljónir króna. Sjá nánar: Haraldur heldur óskertum launum í tvö ár – Sjáðu starfslokasamninginn – Kostar um 40 milljónir króna Fjármálaráðherra hefur ekki enn sett reglur um starfslokasamninga Lesa meira
RÚV skorar á Björn Bjarnason: „Gleður mig að vita að fv. ráðherra horfir á Krakkafréttir“
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur flest á hornum sér þegar kemur að RÚV. Eru Krakkafréttir þar engin undantekning. Björn gagnrýndi á dögunum hvernig Krakkafréttir RÚV matreiddu 30 ára afmæli falls Berlínarmúrsins, en orðalagið í fréttinni, sem miðuð var að börnum, var Birni ekki að skapi, ekki frekar en Friðjóni Friðjónssyni, almannatengli og sjálfstæðismanni. Sjá Lesa meira
Verður hægri hönd Bjarna næsti útvarpsstjóri ?
Orðið á götunni er að baráttan um framtíð RÚV sé nú í fullum gangi og skýri að einhverju leyti þá leynd og klúðurslegu vinnubrögð sem einkenna allt ráðningaferlið á næsta útvarpsstjóra. Vitað er að sú leið sem RÚV fór, eftir ráðleggingum Capacent, um að halda lista umsækjenda leyndum til að fá betri umsækjendur, stríðir þvert Lesa meira
Herbragð RÚV að misheppnast ? – Framlengir umsóknarfrestinn og Lilja krefst svara
EyjanKári Jónasson, stjórnarformaður RÚV hefur sent frá sér tilkynningu þar sem sagt er að umsóknarfrestur um stöðu útvarpsstjóra verði framlengdur til 9. desember, en umsóknarfresturinn átti að renna út í dag. Þetta gefur til kynna að ekki hafi nægilega margir góðir umsækjendur sótt um stöðu útvarpsstjóra að mati Capacent, en RÚV hefur sagst ekki ætla Lesa meira
„Hversu langt þarf Rúv að ganga til að ganga fram af stjórnvöldum, þingi og þjóð?“
EyjanStaksteinahöfundur Morgunblaðsins skrifar um hegðun RÚV varðandi ráðningu nýs útvarpsstjóra, en stofnunin ætlar ekki að birta nöfn umsækjenda um stöðuna, eftir ráðleggingar Capacent, þó svo upplýsingalög kveði á um skyldu RÚV til þess en umsóknarfresturinn rennur út í dag. „Ríkisfréttastofan virtist telja þetta alveg sjálfsagt og sá ekki ástæðu til að spyrja út í lögmæti Lesa meira
Reykjavíkurborg fær uppreist æru hjá Ríkisendurskoðanda vegna RÚV skýrslu
EyjanReykjavíkurborg sendi frá sér tilkynningu í dag með athugasemdum sínum vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi RÚV, sem var talin brjóta gegn lögum. Reykjavíkurborg kemur við sögu í skýrslunni, vegna samninga við RÚV um lóðina að Efstaleiti 1, en samkvæmt tilkynningunni fékk Reykjavíkurborg ekki færi á að koma athugasemdum sínum á framfæri í skýrslunni. Hafa þær Lesa meira
Björn bregst ókvæða við gagnrýninni – Sakar fréttamenn RÚV um dulin markmið og líkir Samherjamálinu við barnaníðsklúður
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín í Samherjamálinu. Nefndi hann í pistli sínum eftir að málið kom upp, að Kveikur og Stundin hefðu gert „atlögu“ að Samherja, en mörgum þótti Björn taka upp hanskann fyrir Þorstein Má og Samherja að ósekju. Björn gagnrýnir gagnrýnina og minnist sérstaklega á skrif Sif Lesa meira
RÚV heldur fast í óvissukenninguna og hafnar skýringum ríkisendurskoðanda
EyjanBorist hefur yfirlýsing frá stjórn Ríkisútvarpsins vegna svartrar skýrslu Ríkisendurskoðunar. Áhöld hafa verið uppi um hvort einhver óvissa ríkti um að RÚV bæri að stofna dótturfélög utan um samkeppnisrekstur sinn, en ríkisendurskoðandi hafnaði óvissukenningu Kára Jónassonar, stjórnarformanns RÚV í morgun, líkt og Eyjan greindi frá. Sjá nánar: Ríkisendurskoðandi hafnar afsökun Kára – „Alveg skýr lagaskylda“ Lesa meira
Ríkisendurskoðandi hafnar afsökun Kára – „Alveg skýr lagaskylda“
EyjanSem kunnugt er skilaði Ríkisendurskoðun svartri skýrslu um RÚV í síðustu viku. Meðal þess sem kom fram var að RÚV hefði gert brotlegt við lög, þar sem engin dótturfélög höfðu verið stofnuð utan um samkeppnisrekstur þann er RÚV tekur þátt í. Stjórnarformaður RÚV, Kári Jónasson, taldi að einhver óvissa hefði þó ríkt um skyldu RÚV Lesa meira
Magnús Ragnars fagnar svartri skýrslu um RÚV – „Staðfestir það sem ég hef hrópað á torgum um árabil“
EyjanMagnús Ragnarsson, framkvæmdastjóri hjá Símanum, fagnar svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi RÚV sem kom út í morgun. Segir hann það staðfestingu á því sem hann hafi bent á í mörg ár: „Ríkisendurskoðun staðfestir það sem ég hef hrópað á torgum um árabil, að stjórn og stjórnendur Ríkisútvarpsins brjóti lög sérhvern dag.“ Í skýrslunni kemur fram Lesa meira