fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

RÚV

Ráðning Stefáns sögð pólitísk flétta og blekkingarleikur -„Sjálfstæðisflokkurinn vinnur“

Ráðning Stefáns sögð pólitísk flétta og blekkingarleikur -„Sjálfstæðisflokkurinn vinnur“

Eyjan
29.01.2020

Ráðning Stefáns Eiríkssonar í starf útvarpsstjóra hefur vakið mikla athygli. Stefán fær almennt góðar viðtökur, en svo eru þeir sem vilja meina að ráðningin sé pólitísk. Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins reið á vaðið í gær og sagði að hlutleysi fréttastofu RÚV væri ógnað í umfjöllun um borgarmál, þar sem Stefáni og borgarstjóra væri vel Lesa meira

Borgarfulltrúa brugðið – „Dagur á þarna aldeilis góðan vin, hauk í horni“

Borgarfulltrúa brugðið – „Dagur á þarna aldeilis góðan vin, hauk í horni“

Eyjan
28.01.2020

Sem kunnugt er verður Stefán Eiríksson, borgarritari, nýr útvarpsstjóri frá og með 1. mars. Stefán, sem er fyrrverandi lögreglustjóri, nýtur þó ekki trausts allra, því Kolbrún Baldursdóttir, oddviti Flokks Fólksins í Reykjavík, telur að fréttaflutningur RÚV af borgarmálum verði litaður af ráðningu Stefáns og dregur hlutleysi Stefáns og þar með fréttastofu RÚV í efa, vegna Lesa meira

Stefán sagður koma til greina sem næsti útvarpsstjóri

Stefán sagður koma til greina sem næsti útvarpsstjóri

Eyjan
24.01.2020

Stefán Eiríksson, borgarritari og fyrrverandi lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu er meðal umsækjenda um starf útvarpsstjóra. Þetta fullyrðir Kjarninn eftir sínum heimildum, en Stefán sjálfur neitar að tjá sig um málið. Er Stefán sagður í fámennum hópi fólks umsækjenda sem komnir eru áfram í ráðningarferlinu, en alls sótti 41 um starfið. Þá segir Kjarninn að Þorsteinn Gunnarsson, Lesa meira

Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“

Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“

Eyjan
08.01.2020

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Guðmundur Gunnarsson, gerir athugasemdir við hvernig landsbyggðin er túlkuð í spennuþættinum Brot sem sýndur er á RÚV. Hann greinir frá þessu á Facebook: „Fínir þættir en mikið óskaplega er hún alltaf þreytandi þessi lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Ófærð var slæm en þetta er eiginlega kjánalegt,“ segir Guðmundur, sem sjálfur er vestfirðingur. Treggáfuð Lesa meira

Capacent um ráðningu útvarpsstjóra: „Markmiðið er að klára þetta fyrir mánaðamótin“

Capacent um ráðningu útvarpsstjóra: „Markmiðið er að klára þetta fyrir mánaðamótin“

Eyjan
06.01.2020

Starf útvarpsstjóra var auglýst þann 15. nóvember síðastliðinn og var upphaflegur umsóknarfrestur til 2. desember. Var hann síðan framlengdur til 9. desember. Listi yfir umsækjendur var ekki birtur líkt og venjulega, heldur haldið leyndum, þar sem nafnleysið átti að laða að hæfari umsækjendur. Sú stefna brýtur reyndar í bága við persónuverndarstefnu RÚV, sem á grundvelli Lesa meira

Þórir hjólar í fréttastofu RÚV: „Óskilgreint og innantómt öryggishlutverk“

Þórir hjólar í fréttastofu RÚV: „Óskilgreint og innantómt öryggishlutverk“

Eyjan
18.12.2019

„Öryggishlutverk Ríkisútvarpsins er gjarnan ofarlega á blaði þegar talið berst að markmiðum hins opinbera með rekstri fjölmiðils í almannaeigu. En hvert er öryggishlutverkið? Stutt skoðun sýnir ekki að það sé verulegt, umfram þá þjónustu sem Stöð 2, Vísir og Bylgjan hafa veitt um áratugaskeið,“ segir Þórir Guðmundsson, ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, í Lesa meira

Umsóknir um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins alls 41

Umsóknir um starf útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins alls 41

Eyjan
10.12.2019

Alls barst 41 umsókn um starf útvarpsstjóra samkvæmt tilkynningu frá RÚV. Nöfnin eru ekki birt, samkvæmt nýrri stefnu RÚV um ógagnsæi. Tilkynningin er eftirfarandi: Starf útvarpsstjóra var auglýst laust til umsóknar 15. nóvember eftir að Magnús Geir Þórðar­son sagði starfi sínu lausu, en hann var skipaður þjóð­leik­hús­stjóri frá og með 1. janúar nk. Magnús Geir Lesa meira

Hólmfríður finnur spillingarfnyk: „Skammist ykkar fyrir að fela ykkur á bak við þessa ljótu ohf-druslu“

Hólmfríður finnur spillingarfnyk: „Skammist ykkar fyrir að fela ykkur á bak við þessa ljótu ohf-druslu“

Eyjan
06.12.2019

Ríkisútvarpið fær aldeilis á baukinn í leiðara Mannlífs í dag, sem skrifaður er af Hólmfríði Gísladóttur blaðamanni. Er sú ákvörðun RÚV að birta ekki lista umsækjenda um stöðu útvarpsstjóra harðlega gagnrýnd og ýjað er að spillingu varðandi ráðninguna, þar sem Hólmfríður telur að niðurstaðan sé ákveðin fyrirfram. Yfirskrift leiðarans er Skammist ykkar!: „Það leggur ólykt Lesa meira

Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“

Davíð hjólar í Ísgerði og sakar Krakkafréttir um lygar – „Það vantaði að hún bæðist afsökunar“

Eyjan
05.12.2019

„Þótt fréttastofa „RÚV“ telji sér ekki skylt að segja satt nema óviljandi, gildir sú regla varla um blessuð börnin“ segir í leiðara Morgunblaðsins í dag, þar sem líklegt þykir að Davíð Oddsson haldi um penna, enda hatur hans á RÚV alþekkt. Davíð fer hörðum orðum um Krakkafréttir RÚV, en kunnir hægri menn hafa áður býsnast Lesa meira

RÚV fær að halda nafnleyndinni yfir lista umsækjenda – Starfsmenn RÚV ekki sagðir opinberir starfsmenn

RÚV fær að halda nafnleyndinni yfir lista umsækjenda – Starfsmenn RÚV ekki sagðir opinberir starfsmenn

Eyjan
04.12.2019

Úrskurðarnefnd upplýsingamála hefur nú úrskurðað að Ríkisútvarpinu hafi verið heimilt að leyfa umsækjendum um starf útvarpsstjóra að njóta nafnleyndar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórn RÚV. Ákvörðun stjórnar Ríkisútvarpsins um að birta ekki nöfnin var sem kunnugt er kærð til úrskurðarnefndarinnar á þeim forsendum að upplýsingalög skylduðu stofnunina til að birta nöfn umsækjenda. Nú Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af