fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

RÚV

Kallar eftir uppsögn Þóru eftir þátt um Lækna-Tómas – „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu máli“

Kallar eftir uppsögn Þóru eftir þátt um Lækna-Tómas – „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu máli“

Fréttir
04.02.2024

Gustað hefur um RÚV og útvarpskonuna Þóru Tómasdóttur eftir þátt hennar um Tómas Guðbjartsson lækni, þann þriðja janúar síðastliðinn. Birtir hafa verið langir pistlar þar sem meira að segja hefur verið kallað eftir uppsögn hennar en Þóra og yfirmaður hennar hjá Rás 1, Fanney Birna Jónsdóttir, standa við umfjöllunina. „Þessi umfjöllun var unnin að ígrunduðu Lesa meira

Fyrrum útvarpsstjóri skýtur á eftirmann sinn: „Mér finnst það nú ekki stórmannlegt“

Fyrrum útvarpsstjóri skýtur á eftirmann sinn: „Mér finnst það nú ekki stórmannlegt“

Fréttir
24.01.2024

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, er ekki hrifinn af þeirri ákvörðun Ríkisútvarpsins að ætla að bíða með að taka ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision þar til eftir Söngvakeppnina. Greint var frá því í gær að RÚV hefði ákveðið að rjúfa tengsl á milli Söngvakeppninnar og þátttöku Íslands í keppninni í vor. Þetta þýðir að undankeppnin, það er Lesa meira

Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun

Framlög til RÚV hækkað langt umfram fólksfjölgun

Eyjan
23.01.2024

Framlög til Ríkisútvarpsins hafa hækkað um rúmlega 1,6 milljarð króna á undanförnum sex árum. Er það langt umfram fólksfjölgun í landinu. Þetta kemur fram í svari Liljju Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra, við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Árið 2017 voru framlög til RÚV 4 milljarðar króna en um 5,6 milljarðar árið 2023. Í svarinu kemur fram að Lesa meira

Ásmundur lætur allt flakka: Nokkur ár síðan honum var slaufað – „Hverra hags­muna er verið að gæta?“

Ásmundur lætur allt flakka: Nokkur ár síðan honum var slaufað – „Hverra hags­muna er verið að gæta?“

Fréttir
16.01.2024

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að nú séu liðin nokkur ár síðan Ríkisútvarpið og aðrir fjölmiðlar á vinstri vængnum slaufuðu honum vegna umræðu um hælisleitendur. „Það gerðu auðvitað fleiri og er ég enn minnt­ur á yf­ir­lýs­ing­ar sumra flokks­fé­laga minna af sama til­efni,“ segir Ásmundur í nokkuð harðorðri grein í Morgunblaðinu í dag. Þar skrifar hann Lesa meira

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Stjórnarmaður RÚV getur ekki orða bundist

Fréttir
13.12.2023

Mörður Áslaugarson fulltrúi Pírata í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. (RÚV) kvartar yfir málsmeðferð stjórnarinnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í kvöld. Áköll hafa heyrst um að RÚV dragi sig úr Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða (Eurovision) ef Ísrael verður leyft að taka þátt í keppninni. Mörður segist hafa lagt tillögu þessa efnis fyrir fund stjórnarinnar en því Lesa meira

Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs

Telur RÚV hafa brotið gegn friðhelgi einkalífs

Fréttir
07.09.2023

Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, veltir fyrir sér í leiðara nýjasta tölublaðs Bændablaðsins, sem kom út í dag, hvort að blaðamenn geti myndað bústörf óhindrað án þess að fyrir liggi leyfi frá viðkomandi bónda. Hann vísar þar sérstaklega til myndatöku starfsmanna RÚV af blóðtöku úr merum. Hann segir myndatökuna hafa átt sér stað á bæ Lesa meira

Frosti hjólar í RÚV vegna umfjöllunar um ásakanir Vítalíu – „Hversu viðbjóðslega getur þessi ríkisstofnun hagað sér?“

Frosti hjólar í RÚV vegna umfjöllunar um ásakanir Vítalíu – „Hversu viðbjóðslega getur þessi ríkisstofnun hagað sér?“

Fréttir
26.08.2023

Frosti Logason fer mikinn í nýjasta hlaðvarpsþætti Brotkast og gerir þar mál sem snerta Vítalíu Lazarevu að umtalsefni sínu. Fjölmiðlamaðurinn skýtur meðal annars föstum skotum að apótekakeðjunni Lyfju og Ríkisútvarpinu en að hans mati voru helstu fjölmiðlar landsins „misnotaðir illilega“ þegar kemur að umfjöllun um Pottamálið svokallaða sem hann er þeirrar skoðunar að hafi verið Lesa meira

Ingibjörg segir að fréttir RÚV valdi henni líkamlegum óþægindum og að Mogginn hvetji til þjóðarmorðs

Ingibjörg segir að fréttir RÚV valdi henni líkamlegum óþægindum og að Mogginn hvetji til þjóðarmorðs

Fréttir
31.10.2022

Ingibjörg Gísladóttir skrifar bréf til fréttamanna Morgunblaðsins í blaðinu í dag. Ber það fyrirsögnina „Bænakvak til fréttamanna Morgunblaðsins“. Í því fjallar hún um fréttaflutning Moggans af stríðinu í Úkraínu og hvetur blaðið til að taka annan pól í hæðina en hingað til. Einnig víkur hún að RÚV og segir að það valdi henni líkamlegum óþægindum að hlusta Lesa meira

Samherji krefst þess að Helgi Seljan fjalli ekki meira um fyrirtækið

Samherji krefst þess að Helgi Seljan fjalli ekki meira um fyrirtækið

Fréttir
30.03.2021

Samherji hf. gerir athugasemdir við yfirlýsingu stjórnenda RÚV um úrskurð siðanefndar RÚV um ummæli Helga Seljans á samfélagsmiðlum um Samherja og málefni fyrirtækisins. Krefst Samherji þess að úrskurðurinn hafi áhrif og Helgi fjalli ekki frekar um málefni fyrirtækisins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Eins og fram hefur komið segir í yfirlýsingu stjórnenda RÚV að úrskurðurinn muni Lesa meira

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Gagnrýna styrktarsamning Reykjavíkurborgar við RÚV

Fréttir
24.11.2020

Samtök iðnaðarins gagnrýna samning Reykjavíkurborgar og RÚV um samstarfsverkefnið UngRÚV harðlega. Segja samtökin að þarna sé stjórnvald að styrkja opinbert fyrirtæki sem njóti nú þegar hárra framlaga af opinberu fé. Einnig hafa vaknað spurningar um form greiðslnanna þar sem borgin greiðir RÚV með styrkjum í stað þess að greiða samkvæmt þjónustusamningi, sundurliðuðum eftir því hvort um samkeppnisrekstur er að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af