Kolbrún kvíðir sumrinu: Íþróttirnar taka yfir í sjónvarpinu – „Mikil þjáning bíður manns“
FréttirKolbrún Bergþórsdóttir, hin þrautreynda fjölmiðlakona, er ekki stærsti íþróttaáhugamaður landsins. Hún gerir íþróttir í sjónvarpi að umtalsefni í pistli í Morgunblaðinu í dag og rifjar upp landsleik Íslands og Austurríkis í knattspyrnu kvenna í sjónvarpi allra landsmanna síðastliðinn þriðjudag. „Enn einu sinni gerðist það, nú á þriðjudagskvöldi á besta sjónvarpstíma, að sýnt var beint frá Lesa meira
Allir forsetaframbjóðendurnir, nema einn, vilja vera saman í lokakappræðunum – RÚV situr fast við sinn keip
FréttirDeilt hefur verið um fyrirkomulag síðustu kappræðna þeirra tólf einstaklinga sem eru í framboði til forseta Íslands, sem verða á RÚV næstkomandi föstudagskvöld, kvöldið fyrir kjördag. Ellefu af tólf frambjóðendum hafa krafist þess að allir frambjóðendur verði saman í kappræðunum en RÚV ætlar sér að skipta þeim í tvo hópa, eftir fylgi samkvæmt skoðanakönnunum. Ekki Lesa meira
Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“
FréttirÞorsteinn Sæmundsson, fyrrverandi þingmaður Miðflokksins og stjórnarmaður flokksins, segir að þörf sé á alvöru úttekt á hlutverki og starfsemi RÚV. Þorsteinn lýsir þessari skoðun sinni í pistli á Vísi.is en tilefnið er umræðan um Kveik og fréttakonuna Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur. Þorsteinn byrjar grein sína á þeim orðum að hann hafi lengi grunað að málefni sem tekin eru Lesa meira
Kveiks-fíaskóið vandræðalegt fyrir RÚV í ljósi tengsla útvarpsstjóra
FréttirFréttaskýringaþátturinn Kveikur sem vanalega hefur verið meðal virtustu fréttaskýringaþátta landsins sætir nú tortryggni almennings eftir að umfjöllun Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um viðskipti borgarinnar við olíufélögin var stöðvuð. RÚV hefur réttlætt málið með vísan til þess að þátturinn hafi ekki verið tilbúinn til birtingar. María Sigrún verður ekki hluti af ritstjórn Kveiks þegar þátturinn snýr aftur Lesa meira
Ögmundur segir Kveiks-málið meira en starfsmannamál – „Gróf ærumeiðing um góða og faglega fréttakonu“
FréttirÖgmundi Jónassyni, fyrrverandi ráðherra, er ekki skemmt yfir Kveiks-málinu svokallaða. Það er að sjónvarpskonunni Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafi verið vikið úr þættinum eftir að hún ætlaði að fjalla um lóðabrask Reykjavíkurborgar og olíufélaganna. „Meiðandi yfirlýsingar um fréttamann Sjónvarpsins, Maríu Sigrúnu Hilmarsdóttur hafa vakið furðu og þá ekki síður hafa viðbrögð forráðamanna fréttastofunnar valdið forundran,“ segir Lesa meira
Svona hafa inngangsstef sjónvarpsfrétta RÚV þróast í gegnum árin
FókusInngangsstef eru ómissandi þáttur úr hverjum sjónvarpsfréttatíma. Sjónvarpsstöðvar leggja mikið upp úr því að hafa stefið spennandi til að sýna áhorfandanum að verið sé að fara að flytja merkileg tíðindi. Sjónvarpsfréttir Ríkisútvarpsins hafa verið fluttar síðan það hóf göngu sína haustið 1966. Ótal inngangsstef hafa verið búin til af tæknifólkinu fyrir fréttirnar eins og sést Lesa meira
Stefán Einar fer mikinn á Facebooksíðu Egils – Varpar ásökunum um gyðingahatur, mafíustarfsemi og stuðning við Hamas í allar áttir
FréttirStefán Einar Stefánsson, þáttastjórnandi á Mbl.is og víninnflytjandi, varpar fram ásökunum í garð nokkurs fjölda fólks í umræðum um færslu á Facebook-síðu fjölmiðlamannsins Egils Helgasonar. Sakar Stefán Einar Egil meðal annars um að veita gyðingahöturum vettvang með færslu sinni og sakar ýmsa sem taka þátt í umræðunni um gyðingahatur og stuðning við Hamas samtökin. Þar Lesa meira
Var Guðni að senda RÚV skilaboð?
FréttirGuðni Th. Jóhannesson forseti Íslands flutti ávarp á Íslensku tónlistarverðlaununum í gærkvöldi áður en hann afhenti Kára Egilssyni verðlaun fyrir útnefningu hans sem bjartasta vonin. Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona fullyrðir í færslu á Facebook-síðu sinni að forsetinn hafi í ávarpi sínu látið RÚV heyra það fyrir að ákveða að taka þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Lesa meira
Diljá Mist hringdi ósátt á fréttastofu RÚV: „Fréttin er hvorki sanngjörn né heiðarlega fram sett“
FréttirDiljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að Ríkisútvarpið hafi valdið henni miklum vonbrigðum í gær. Diljá var gestur í Silfrinu á mánudagskvöld þar sem málefni Bandaríkjanna og NATO bar meðal annars á góma og ummæli Donalds Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, um þau ríki sem ekki standa við fjárhagsskuldbindingar sínar til bandalagsins. Sagði Trump að hann myndi ekki verja þau samstarfsríki sem Lesa meira
Ekkert útvarpsgjald, enginn afsláttur af auglýsingum og hámarkstími auglýsinga 5 mínútur á klukkutíma
FréttirÓli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar á næstu dögum að leggja fram frumvarp um breytingum á ýmsum lögum vegna endurskoðunar á rekstrarumhverfi fjölmiðla. Markmiðið segir hann vera að jafna samkeppnisstöðu einkarekinna fjölmiðla gagnvart ríkisreknu fjölmiðlafyrirtæki og alþjóðlegum risum. Í aðsendri grein í Morgunblaðinu segir hann að lagt verði til að rekstrarformi Ríkisútvarpsins verði breytt í ríkisstofnun Lesa meira