Fjöldi fólks tapaði peningum vegna falsfréttar um Rúnar Frey – „Það var alveg glatað“
FókusRúnar Freyr Gíslason leikari var gestur í fjórða þætti af Sítengd – veröld samfélagsmiðla sem sýndir eru á RÚV. Hann er einn af þeim einstaklingum sem notaðir voru í falsfréttir um Bitcoin, en Rúnar var sagður hafa grætt 250 milljarða króna í viðskiptum með Bitcoin. Falsfréttir á íslensku um Rúnar Frey og fleiri þjóðþekkta Íslendinga, Lesa meira
Flateyjargátan – Margslungnir og áhrifamiklir spennuþættir byggðir á skáldsögu Viktors Arnars Ingólfssonar
FókusFlateyjargátan er ný, íslensk spennuþáttarröð í fjórum hlutum sem frumsýnd verður á RÚV sunnudaginn 18. nóvember. Árið 1971 snýr Jóhanna aftur til Íslands, eftir 10 ára dvöl í París, til að jarða föður sinn sem helgað hafði líf sitt rannsóknum á hinni óleystu Flateyjargátu. Gátan er rituð í Flateyjarbók og í 600 ár hefur engum Lesa meira
Gríðarleg vinna hjá Tönju að vera samfélagsmiðlastjarna – „Eyði örugglega 3 tímum á dag bara í að svara skilaboðum“ – Klukkutími fór í að mynda blöðrumynd
FókusTanja Ýr Ástþórsdóttir, samfélagsmiðlastjarna og fyrrum Ungfrú Ísland 2013 og unnusti hennar Egill Halldórsson, eigandi viðburðafyrirtækisins Wake Up Reykjavík, njóta mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum, en fjölmargir fylgja þeim á Snapchat og Instagram. Þar deila þau lífi sínu með fylgjendum sínum og fá einnig greitt fyrir að segja frá hinum ýmsu vörum. Parið er í Lesa meira