fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

RÚV ohf.

Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram

Stefán skiptir um skoðun og vill vera áfram

Fréttir
10.10.2024

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur gert stjórn RÚV ohf. grein fyrir því að hann sé tilbúinn að gegna starfi útvarpsstjóra áfram þegar núverandi ráðningartímabili lýkur á næsta ári. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag og vísað í svar hans við fyrirspurn blaðsins í smáskilaboðum. Stefán var ráðinn útvarpsstjóri í janúar 2020 en ráðningartímabilið rennur Lesa meira

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Orðið á götunni: Ópólitíkin í Júróvisjón svo ráðandi að það jaðrar við pólitík

Eyjan
29.02.2024

Orðið á götunni er að spennan vegna söngvakeppninnar og Júróvisjón sé nú áþreifanleg. Undirbúningur Íslendinga undir pólitískustu ópólitísku söngvakeppni veraldar, og jafnvel þótt víðar væri leitað, stendur nú sem hæst. Óhætt er að segja að mikið hafi gengið á í aðdraganda keppninnar og ópólitíkin víða drepið niður fæti. Þannig var þess til dæmis krafist að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af