fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

RÚV

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Snorri pirraður á því hvernig RÚV talar um Miðflokkinn

Fréttir
22.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og frambjóðandi Miðflokksins fyrir komandi kosningar, virðist ekki mjög sáttur við hvernig talað er um flokkinn á miðlum Ríkisútvarpsins. Snorri fór yfir þetta í athyglisverðu myndbandi sem birtist á Facebook-síðu Miðflokksins í gærkvöldi, en yfirskrift myndbandsins er: Hvað er RÚV? „Það er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Lesa meira

Einar Kárason gagnrýnir RÚV harkalega – „Þar er varnarbaráttu Úkraínumanna gegn innrás líkt við árásarstríð Napóleons gegn Rússum 1812“

Einar Kárason gagnrýnir RÚV harkalega – „Þar er varnarbaráttu Úkraínumanna gegn innrás líkt við árásarstríð Napóleons gegn Rússum 1812“

Fréttir
31.10.2024

Einar Kárason rithöfundur gagnrýnir Ríkisútvarpið harkalega vegna upplesins pistils þar sem Selenskí Úkraínuforseta var líkt við Napóleón að ráðast inn í Rússland. „Þetta er eitthvert fyrirlitlegasta kjaftæði sem ég hef heyrt, en það var fyrr í dag flutt í menningarstofnun ríkisins,“ segir Einar í færslu á samfélagsmiðlum í gær og vísar til útvarpsþáttarins Lestarinnar á Lesa meira

Stjórn RÚV klofnaði í tvennt vegna endurráðningar Stefáns – „Með réttu hefði átt að auglýsa stöðuna“

Stjórn RÚV klofnaði í tvennt vegna endurráðningar Stefáns – „Með réttu hefði átt að auglýsa stöðuna“

Fréttir
21.10.2024

Í dag var greint frá því að Stefán Eiríksson hefði verið endurráðinn útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins til næstu fimm ára. Næstum helmingur stjórnarinnar vildi auglýsa stöðuna. Ingvar Smári Birgisson, lögmaður og varaformaður í stjórn RÚV, greinir frá atkvæði sínu í færslu á samfélagsmiðlum núna í kvöld. En hann var einn af fjórum stjórnarmönnum sem vildu auglýsa stöðu Lesa meira

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fólk í áfalli eftir fréttaskýringaþátt Kveiks í gærkvöldi

Fréttir
25.09.2024

Óhætt er að segja að fréttaskýringaþáttur Kveiks í gærkvöldi hafi vakið umtal á samfélagsmiðlum en þar var sagt frá fjölda erlendra verkamanna hér á landi sem býr við harðræði og eru jafnvel fórnarlömb vinnumansals. Þá dveljist þeir í húsum sem vart geta flokkast sem mannabústaðir. Í þættinum var meðal annars rætt við smið frá Lettlandi, Sandris Slogis, Lesa meira

Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einka­lífs þeirra sem um sárt áttu að binda“

Óli Björn mjög sár út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts: „Í engu var skeytt um friðhelgi einka­lífs þeirra sem um sárt áttu að binda“

Fréttir
25.09.2024

Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, tekur undir þá gagnrýni sem komið hefur fram á RÚV vegna fréttaflutnings um andlát Benedikts Sveinssonar athafnamanns og lögmanns. DV greindi frá gagnrýni Björns Bjarnasonar, fyrrverandi ráðherra og þingmanns flokksins, í gær þess efnis að vísað hefði verið til tiltekinna mála tengdum Benedikt sem komið hafa upp á undanförnum árum Lesa meira

Björn sár og reiður út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts

Björn sár og reiður út í RÚV vegna fréttar um andlát Benedikts

Fréttir
24.09.2024

Björn Bjarnason fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins eys úr skálum reiði sinnar í daglegum pistli á vef sínum vegna frétta RÚV af nýlegu andláti Benedikts Sveinssonar athafnamanns og lögmanns en faðir Benedikts og faðir Björns voru bræður. Er Björn sérstaklega ósáttur við að í frétt RÚV um andlát Benedikts hafi verið vísað á ákveðinn hátt til tiltekinna Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Æstir lýsendur

Óttar Guðmundsson skrifar: Æstir lýsendur

EyjanFastir pennar
03.08.2024

Ólympíuleikarnir standa yfir þessa dagana í Parísarborg. Íslenska sveitin er fámenn og ólíkleg til einhverra afreka. Árangur Íslendinga á ólympíuleikum er vandræðalega lélegur að frátöldu þrístökki Vilhjálms Einarssonar í Melbourne 1956. Síðan hefur allt verið á niðurleið. RÚV sinnir þó keppninni af myndarskap og er öll önnur dagskrá í skötulíki. Gamalt fólk sem miðað hefur Lesa meira

Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið

Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið

Eyjan
02.08.2024

Orðið á götunni er að gúrkutíðin leiki RÚV grátt þetta sumarið. Farið er að kalla sjónvarp RÚV íþróttarásina, sem enn gangi undir nafni RÚV. Almannamiðillinn færði fréttatíma sinn til kl. 21 til að rýma fyrir auglýsingum í tengslum við beinar íþróttaútsendingar og fyrir vikið er þorri þjóðarinnar hættur að sækja sínar fréttir þangað og algerlega Lesa meira

Skömmunum rignir yfir RÚV – „Vér mótmælum öll“

Skömmunum rignir yfir RÚV – „Vér mótmælum öll“

Fókus
10.06.2024

RÚV hefur tilkynnt að frá og með 14. júní næstkomandi og fram til 12. ágúst verði hefbundinn kvöldfréttatími sendur út klukkan 21 á hverju kvöldi en ekki klukkan 19 eins og venjan hefur verið. Seinni fréttatími sem yfirleitt hefur verið klukkan. 22 alla virka daga nema föstudaga verður felldur niður á meðan þetta ástand varir. Lesa meira

Kolbrún kvíðir sumrinu: Íþróttirnar taka yfir í sjónvarpinu – „Mikil þjáning bíður manns“

Kolbrún kvíðir sumrinu: Íþróttirnar taka yfir í sjónvarpinu – „Mikil þjáning bíður manns“

Fréttir
10.06.2024

Kolbrún Bergþórsdóttir, hin þrautreynda fjölmiðlakona, er ekki stærsti íþróttaáhugamaður landsins. Hún gerir íþróttir í sjónvarpi að umtalsefni í pistli í Morgunblaðinu í dag og rifjar upp landsleik Íslands og Austurríkis í knattspyrnu kvenna í sjónvarpi allra landsmanna síðastliðinn þriðjudag. „Enn einu sinni gerðist það, nú á þriðjudagskvöldi á besta sjónvarpstíma, að sýnt var beint frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af