fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Rúta

Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“

Mikil sorg eftir umfangsmikil skemmdarverk á liðsrútu Aftureldingar – „Það er óskiljanlegt að þannig fólk sé til“

Fréttir
23.02.2025

Leikmönnum og starfsliði meistaraflokks karla í fótbolta hjá Aftureldingar brá verulega í brún snemma morgun þegar liðið mætti á bílastæðið við íþróttamiðstöðina að Varmá í Mosfellsbæ. Förinni var heitið á Keflavíkurflugvöll þaðan sem átti að fljúga til Spánar í æfingaferð. Ætlunin var að ferðast með liðsrútunni sem hefur þjónað liðinu dyggilega síðustu 15 árin. Allar Lesa meira

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Eftir banvænan árekstur rafhlaupahjóls og rútu voru bílar sagðir vandamálið – Málið reyndist ekki svo einfalt

Fréttir
18.01.2024

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur sent frá sér skýrslu sína vegna banaslyss sem varð í nóvember 2022 þegar ökumaður rafhlaupahjóls lést eftir árekstur við rútu á gatnamótum Barónsstígs og Grettisgötu í Reykjavík. Slysið vakti nokkra umræðu meðal annars um hvort að rútur og bílar almennt tækju of mikið pláss í umferðinni um miðborg Reykjavíkur. Sumir sögðu bíla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af