fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Rússland

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Ætla Rússar að ráðast á Úkraínu? Miklir liðsflutningar við landamærin

Pressan
30.11.2018

Spennan á milli Rússlands og Úkraínu hefur farið vaxandi að undanförnu eftir að Rússar hertóku þrjú úkraínsk herskip og handtóku 20 manna áhafnir þeirra. Petro Porosjenki, forseti Úkraínu, segir að hertakan hafi verið fyrsta skref Rússa að innrás í Úkraínu. Hann segir að rússneski herinn hafi nú sent mikinn liðsafla að landamærum ríkjanna. Hertaka skipanna Lesa meira

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Ari Alexander var með líkfundarmálið í maganum í fjórtán ár

Fókus
03.10.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa

Bretar kynna nýja áætlun til að verja Norðurheimsskautssvæðið fyrir ásælni Rússa

Pressan
01.10.2018

Gavin Williamson, varnarmálaráðherra Bretlands, segir að á næsta ári verði 800 breskir hermenn sendir til Noregs til að vinna á móti auknum umsvifum Rússa á heimsskautssvæðinu. Hann segir að hermennirnir verði bæði úr hinum hefðbundnu hersveitum Breta en einnig úr úrvalssveitum hersins. Í Noregi á að opna nýja herstöð fyrir bresku hermennina að sögn Williamson. Lesa meira

Ari Alexander á stóra ætt í Síberíu í gegnum móður sína: „Þetta er hjartahlýtt fólk“

Ari Alexander á stóra ætt í Síberíu í gegnum móður sína: „Þetta er hjartahlýtt fólk“

Fókus
30.09.2018

Í október verður kvikmyndin Undir halastjörnu frumsýnd. Hún er byggð á líkfundarmálinu svokallaða frá árinu 2004 sem öll þjóðin fylgdist með. Myndin er fyrsta leikna kvikmynd Ara Alexanders Ergis Magnússonar í fullri lengd en hann hefur lengi starfað við kvikmyndagerð, myndlist og fleira. DV ræddi við Ara um myndina, föðurmissinn og Síberíu en þaðan fluttist Lesa meira

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

300.000 hermenn taka þátt í stærstu heræfingu Rússa síðan kalda stríðinu lauk

Pressan
12.09.2018

Í gær hófst heræfingin Vostok-2018 sem rúmlega 300.000 rússneskir hermenn taka þátt í. Þetta er umfangsmesta heræfing Rússa frá lokum kalda stríðsins. Þetta segir Sergej Sjojgu varnarmálaráðherra. Hermennirnir tilheyra herdeildum sem eru staðsettar í austur- og miðhluta landsins. Auk þess tekur Norðurflotinn þátt. Einnig taka fallhlífahermenn þátt og langdrægar flugvélar og flutningaflugvélar verða notaðar auk Lesa meira

Rússneska þingið hefur boðið sænskum stjórnmálaflokki á ráðstefnu í Rússland – Telja að Rússar ætli að blanda sér í sænsku þingkosningarnar

Rússneska þingið hefur boðið sænskum stjórnmálaflokki á ráðstefnu í Rússland – Telja að Rússar ætli að blanda sér í sænsku þingkosningarnar

Pressan
05.06.2018

Þegar Svíar ganga að kjörborðinu þann 14. september næstkomandi og kjósa til þings munu erlend ríki reyna að hafa áhrif á úrslitin. Þetta sögðu sænsk yfirvöld í desember á síðasta ári. Öryggislögreglan, Säpo, tók undir þetta í ársskýrslu sinni sem var birt í febrúar. Í henni var sérstaklega tekið fram að Rússar muni reyna að Lesa meira

Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM

Sölvi Tryggvason á leiðinni til Rússlands: Hlakkar til að þjófstarta HM

Fókus
18.05.2018

Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður fer á undan íslenska landsliðinu til Rússlands, nánar til tekið til Moskvu, Rostov og Volgograd. Erindið er að sýna heimildarmynd þeirra Sævars Guðmundssonar, Jökullinn logar, í borgunum þremur. Þetta tilkynnti Sölvi á Facebook-síðu sinni og segir hann mikinn heiður að sýna „þessa litlu risastóru kvikmynd í enn einu landinu“ en myndin hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af