fbpx
Mánudagur 31.mars 2025

Rússland

Heimsókn til Putin kostar bað í kórónugöngunum hans

Heimsókn til Putin kostar bað í kórónugöngunum hans

Pressan
21.06.2020

Það er aldrei of varlega farið þegar kórónuveiran er annars vegar. Það virðist allavega vera viðhorf Vladimir Putin, forseta Rússlands Hann hefur nefnilega látið setja upp sérstök göng á heimili sínu í Moskvu, en allir gestir hans þurfa að ganga í gegnum þessi göng á meðan sótthreinsandi vökva er sprautað yfir þá. Rússneska fréttastofan RIA greinir frá þessu. Göngin eru þróuð og framleidd af Lesa meira

Þrír læknar hafa dottið út um glugga að undanförnu – Tengist það COVID-19?

Þrír læknar hafa dottið út um glugga að undanförnu – Tengist það COVID-19?

Pressan
06.05.2020

Þann 22. apríl birtu rússnesku læknarnir Alexander Shulepov og Alexander Kosyakin myndband á YouTube. Í því sögðu þeir frá því að þeir væru neyddir til að vinna þrátt fyrir að Shulepov væri smitaður af COVID-19. Báðir störfuðu þeir sem læknar á sjúkrabílum. Þremur dögum síðar birti Shulepov annað myndband á YouTube þar sem hann dró, Lesa meira

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Rússneskir fallhlífahermenn æfðu á norðurheimskautasvæðinu

Pressan
28.04.2020

Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynningu þar sem segir að fallhlífahermenn hafi stokkið út úr 10.000 metra hæð yfir norðurheimskautasvæðinu, austan við Svalbarða, og lent heilu og höldnu og síðan tekið þátt í heræfingu. Í tilkynningu á heimasíðu ráðuneytisins segir að þetta sé í fyrsta sinn sem hermönnum takist þetta við svo erfiðar aðstæður Lesa meira

Rússar ósáttir við fjárframlög Bandaríkjanna til Grænlands

Rússar ósáttir við fjárframlög Bandaríkjanna til Grænlands

Pressan
27.04.2020

Á fimmtudaginn tilkynntu bandarísk stjórnvöld að þau ætli að styrkja Grænlendinga um 83 milljónir danskra króna en það svarar til rúmlega 1,6 milljarða íslenskra króna. Við það tækifæri sagði Carla Sands, sendiherra Bandaríkjanna í Danmörku, að með þessu vildu Bandaríkin aðstoða Grænlendinga við að verjast „illgjörnum áhrifum og þrýstingi“ frá Kína og Rússlandi. Vladimir V. Lesa meira

Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“

Gunnar Smári segir enga ógn stafa af Pútín: „Rússland er aumingi í samanburði við Sovét“

Eyjan
22.08.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, telur að engin ógn stafi af Vladimir Pútín forseta Rússlands, þar sem stærð hagkerfis Rússlands sé minni en á tímum Sovétríkjanna og landsframleiðslan sé minni nú en á tímum kalda stríðsins. Rússland réðst sem kunnugt er inn í Úkraínu árið 2014 og hertók Krímskaga, sem varð til þess að Lesa meira

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Guðni forseti fundar með Pútín í Pétursborg: „Vér mótmælum allir!“

Eyjan
08.04.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sækir norðurslóðaráðstefnu, International Arctic Forum, í Pétursborg í Rússlandi dagana 9. og 10. apríl. Á ráðstefnunni mun forseti m.a. taka þátt í pallborðsumræðum síðdegis þriðjudaginn 9. apríl ásamt Vladímír Pútín forseta Rússlands, Sauli Niinistö forseta Finnlands, Ernu Solberg forsætisráðherra Noregs og Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar. Málstofan ber yfirskriftina Norðurslóðir – Lesa meira

Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands

Lögreglan staðfestir að Næturúlfar Pútíns eru komnir til Finnlands

Pressan
29.03.2019

Finnska lögreglan hefur staðfest að Næturúlfar Pútíns séu komnir til landsins og hafi hreiðrað um sig. Næturúlfar Pútíns er heiti á rússneskum vélhjólaklúbbi sem hefur sterk tengsl við Vladimir Pútín, Rússlandsforseta. Margir óttast klúbbinn og telja meðlimi hans vera mjög svo handgengna Pútín sjálfum. Næturúlfarnir létu meðal annars til sín taka á Krímskaga 2014 í Lesa meira

Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?

Af hverju heimsóttu háttsettir menn fylgdarstúlkuna í fangelsið? Hvað vissi hún?

Pressan
11.02.2019

Nastya Rybka komst í heimsfréttirnar þegar hún skýrði frá því að rússneskur auðmaður, nátengdur Vladimír Pútín Rússlandsforseta, hefði tekið þátt í íhlutun Rússa í bandarísku forsetakosningarnar 2016 í þeim tilgangi að aðstoða Donald Trump. Rybka er fylgdarstúlka, það er að segja karlar greiða henni fyrir félagsskap og jafnvel eitthvað meira. Ekki var annað að sjá Lesa meira

Étin lifandi af svínum eftir að hún fékk flogaveikiskast í svínastíunni

Étin lifandi af svínum eftir að hún fékk flogaveikiskast í svínastíunni

Pressan
08.02.2019

56 ára rússnesk kona lést nýlega af völdum blóðmissis eftir að hún var étin lifandi af svínum í svínastíu. Konan fór til að fóðra svíninn en fékk flogaveikiskast inni í stíunni og missti meðvitund.  Svínin byrjuðu þá að bíta í hana. Sky skýrir frá þessu og vitnar í rússneska fjölmiðla. Segir að samkvæmt frétt Newstes Lesa meira

300 sprengjuhótanir á einum degi – Höfðu áhrif á 50.000 manns

300 sprengjuhótanir á einum degi – Höfðu áhrif á 50.000 manns

Pressan
06.02.2019

Undanfarna daga hefur sprengjuhótunum rignt yfir Rússland en í gær fóru þær algjörlega úr böndunum. Þá bárust um 300 sprengjuhótanir í Moskvu einni og beindust þær gegn skólum og verslunarmiðstöðvum. Interfax segir að yfirvöldum í Moskvu hafi borist tæplega 300 sprengjuhótanir í gær og hafi þurft að gera um 50.000 manns að yfirgefa byggingar í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af