Nýr leikur Rússa veldur verðhækkunum
FréttirÍ kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hækkuðu ýmsar hrávörur mikið í verði en verðið hefur verið á niðurleið síðustu mánuði. En verðsveiflum, af völdum stríðsins, er ekki lokið og í kjölfar ákvörðunar Rússa á föstudaginn hækkaði verðið á olíu og hætt er við að það hækki enn frekar. Þetta er mat Global Risk Management. Alexander Novak, aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, tilkynnti Lesa meira
Segir litlar líkur á að stórsókn Rússa heppnist
FréttirÍ nýlegu stöðumati bandarísku hugveitunnar Institute for the Study of War (ISW) kemur fram að bæði Úkraínumenn og rússneskir herbloggarar telji litlar líkur á að væntanleg stórsókn Rússa í Úkraínu heppnist vel. ISW vísar meðal annars í orð fulltrúa leyniþjónustu úkraínska hersins sem sagði nýlega að Rússar hafi ekki burði til að hefja velheppnaða stórsókn á næstunni. Hann sagði einnig að Rússar hafi í hyggju Lesa meira
Wagner-hópurinn hluti af áætlun um innrás í Kósóvó
FréttirÓróinn í norðurhluta Kósóvó er fyrsta skrefið í átt að innrás Serba með stuðningi Wagner-hópsins. Þetta er mat Vjosa Osmani, forseta Kósóvó. Hún segir að vopnum og ómerktum einkennisbúningum sé smyglað í stórum stíl frá Serbíu til herskárra hópa í Kósóvó þessa dagana og að það sé Wagner-hópurinn sem standi á bak við þetta. Í Lesa meira
Telja að Rússar hafi misst helming skriðdreka sinna í Úkraínu
FréttirCeleste Wallander, aðstoðarvarnarmálaráðherra, sem fer með alþjóðleg öryggismál í bandarísku ríkisstjórninni, segir að talið sé að rússneski herinn hafi misst helming mikilvægustu skriðdreka sinna í Úkraínu. CNBC skýrir frá þessu og segir að Wallander hafi sagt að hernaðarmáttur Rússa, sérstaklega á jörðu niðri“ hafi veikst mjög mikið. Hún sagði einnig að bandarísk stjórnvöld telji að tugir þúsunda rússneskra Lesa meira
Segir að Rússar hafi orðið fyrir gríðarlegu manntjóni síðustu daga
Fréttir„Á síðustu tveimur vikum hafa Rússar líklega orðið fyrir mesta mannfalli sínu síðan í fyrstu viku innrásarinnar í Úkraínu.“ Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins á gangi stríðsins í Úkraínu. Samkvæmt tölum, sem ráðuneytið telur trúverðugar, þá féllu að meðaltali 824 rússneskir hermenn á dag. Þetta eru fjórum sinnum fleiri en að meðaltali í Lesa meira
Svona tryggja Rússar að Pútín haldi völdum
FréttirMeð ritskoðun og kerfisbundnu eftirliti reyna rússnesk yfirvöld að kæfa alla gagnrýni. Allt er þetta liður í að tryggja að ekki komi til uppreisnar eða andspyrnu gegn Vladímír Pútín, forseta. Stór gagnaleki varpar ljósi á hvernig þetta er gert. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæpu ári höfðu stjórnvöld ekki aðeins undirbúið sig undir Lesa meira
Rússar seldu 3,6 tonn af gulli til að mæta hallarekstri ríkisins
FréttirRússneska ríkið seldi nýlega 3,6 tonn af gulli til að draga úr hallarekstri en í hallareksturinn í janúar var sem nemur 2.300 milljörðum íslenskra króna. Útgjöldin jukust um 58,7% miðað við janúar á síðasta ári og tekjurnar lækkuðu um 35,1% miðað við janúar á síðasta ári. Þessi mikli hallarekstur þýðir að nú þegar er ríkissjóður búinn að Lesa meira
Loforð um skriðdreka styrkja Úkraínu – Einnig áður en skriðdrekarnir koma á vígvöllinn
FréttirLoforð Vesturlanda um að láta úkraínska hernum skriðdreka í té auka baráttuvilja hermanna og bæta móralinn meðal þeirra. Þetta hefur einnig í för með sér að hershöfðingjar eru viljugri til að taka áhættu en áður. Skriðdrekarnir verða ekki tilbúnir til notkunar í Úkraínu fyrr en eftir nokkra mánuði en þeir hafa nú þegar áhrif á Lesa meira
Segir að nú geti Úkraínumenn tekið meiri áhættu en áður
FréttirÚkraínumenn eiga skriðdreka og nota þá í stríðinu gegn rússneska innrásarhernum. Nú hefur verið staðfest að Vesturlönd munu senda þeim nokkur hundruð skriðdreka til viðbótar og það gefur þeim tækifæri til að „leyfa sér“ að taka meiri áhættu en áður með þeim skriðdrekum sem þeir eiga núna. Þetta sagði Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, í Lesa meira
Zelenskyy biður um orustuþotur – Einu heldur hann leyndu
FréttirVolodymyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, heimsótti Bretland og Brussel í gær og fyrradag og ræddi við ráðamenn og ávarpaði breska þingið og þing ESB. Það sem lá honum einna þyngst á hjarta var þörf Úkraínumanna fyrir orustuþotur frá bandamönnum sínum. Allt frá því að Rússar réðust inn í Úkraínu fyrir tæpu ári hafa Vesturlönd séð Úkraínu Lesa meira