fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025

Rússland

Gestir drápu brúðgumann í brúðkaupsveislunni

Gestir drápu brúðgumann í brúðkaupsveislunni

Pressan
09.02.2021

Brúðkaup, sem fór fram í Vlasovo í Rússlandi, nýlega endaði hörmulega. Brúðguminn lenti í deildum við nokkra gesti sem urðu honum að bana. Vlasovo er um 40 kílómetra vestan við Moskvu. Samkvæmt frétt news.com.au þá sýna ljósmyndir og myndbandsupptökur að dagurinn fór vel fram til að byrja með, eins og fyrirhugað var með söng og dansi. En þegar leið á kvöldi Lesa meira

Þegar lyfjaeftirlitið tilkynnti komu sína hættu 33 rússneskir skíðamenn skyndilega við þátttöku

Þegar lyfjaeftirlitið tilkynnti komu sína hættu 33 rússneskir skíðamenn skyndilega við þátttöku

Pressan
14.01.2021

Rússneskir íþróttamenn og lyfjanotkun er eitthvað sem mikið hefur verið fjallað um undanfarin misseri enda virðist sem rússneskir íþróttamenn stundi kerfisbundna notkun á ólöglegum lyfjum til að bæta árangur sinn. Í kjölfar Ólympíuleikanna í Sochi í Rússlandi komst upp að átt hafði verið við mörg sýni sem voru tekin úr rússneskum íþróttamönnum í tengslum við lyfjaeftirlit á Lesa meira

Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB

Áhugi Ungverja á rússnesku bóluefni gegn kórónuveirunni er áhyggjuefni fyrir ESB

Pressan
11.12.2020

Ungversk yfirvöld hafa áhuga á rússneska Sputnik V bóluefninu gegn kórónuveirunni en það er mjög óvenjulegt að aðildarríki ESB hafi áhuga á rússnesku bóluefni og hefur þetta valdið nokkurri spennu á milli ungverskra stjórnvalda og annarra aðildarríkja ESB. Miklos Kasler, ráðherra mannauðsmála, skrifaði nýlega á Facebook að væntanlega muni 3.000 til 5.000 Ungverjar taka þátt í klínískum tilraunum á Sputnik V bóluefninu. Þetta gæti Lesa meira

Er Pútín að íhuga að setjast í helgan stein?

Er Pútín að íhuga að setjast í helgan stein?

Pressan
06.12.2020

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, segir ekkert hæft í orðrómi um að hann sé veikur eða á leið út úr stjórnmálum. En hvað sem því líður þá er ljóst að Pútín fer inn í jólin með stafla af vandamálum, bæði á innlendum sem erlendum vettvangi. Fyrir nokkrum vikum fór orðrómur á kreik um að Pútín sé með Parkinsonssjúkdóminn og að hann muni Lesa meira

Átta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi

Átta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi

Pressan
04.12.2020

Átta létust eftir að hafa drukkið handspritt í samkvæmi í Rússlandi eftir að áfengið var búið. Meðal þeirra látnu eru foreldrar fimm systkina sem nú eru munaðarlaus. Móðir þeirra, 48 ára, lést á fimmtudaginn og varð þar með áttunda fórnarlambið. Eiginmaður hennar og fimm karlar á aldrinum 27 til 69 ára voru meðal þeirra fyrstu Lesa meira

Ól son á dánarbeðinum – COVID-19 varð nær öllum ættingjum hans að bana

Ól son á dánarbeðinum – COVID-19 varð nær öllum ættingjum hans að bana

Pressan
02.12.2020

Svetlana Sorochinskaya, 36 ára frá St Pétursborg í Rússlandi, lést nýlega á sjúkrahúsi í borginni. Hún hafði verið í öndunarvél um hríð en hún var með COVID-19. Skömmu áður en hún lést ól hún son en þá var hún komin í öndunarvél. Hún náði ekki að sjá son sinn áður en hún lést. Nokkrum dögum áður en hún lést Lesa meira

Snowden sækir um rússneskan ríkisborgararétt

Snowden sækir um rússneskan ríkisborgararétt

Pressan
06.11.2020

Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden og eiginkona hans hafa sótt um rússneskan ríkisborgararétt. Hann segir að þetta geri þau til að koma í veg fyrir að vera skilin frá ófæddum syni þeirra á tímum heimsfaraldurs og lokaðra landamæra. Eiginkona hans, Lindsay, á von á barni seinnipartinn í desember að því er RIA fréttastofan segir. Snowden, sem er 37 ára, flúði frá Lesa meira

Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins

Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins

Pressan
05.11.2020

Rússneski pylsukóngurinn Vladimir Marugov var myrtur á mánudagsmorguninn þegar þjófar brutust inn á heimili hans, bundu hann og konu, sem var hjá honum, og kröfðust þess að fá peninga. Þeir skutu Marugov síðan til bana með lásboga. The Guardian skýrir frá þessu. Marugov var umsvifamikill í rekstri kjötvinnslufyrirtækja og var oft kallaður „pylsukóngurinn“. Konunni tókst að sleppa frá ræningjunum og hafa samband við lögregluna. Marugov var Lesa meira

Hryllingur COVID-19 í Rússlandi – „Lík, lík alls staðar“

Hryllingur COVID-19 í Rússlandi – „Lík, lík alls staðar“

Pressan
27.10.2020

Rússneskur heilbrigðisstarfsmaður hefur svipt hulunni af þeim skelfilega tolli sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, er að taka í landinu. Hann tók myndir af tugum líka sem var búið að pakka inn í svarta poka. „Lík, alls staðar, lík, lík,“ heyrist maðurinn segja á upptöku þar sem hann leiðir áhorfendur í gegnum anddyri og krufningarstofu en hún Lesa meira

Ætlaði að þrífa búr bjarnarins – Það varð honum að bana

Ætlaði að þrífa búr bjarnarins – Það varð honum að bana

Pressan
13.10.2020

Valentin Bulich, 28 ára, hafði lengi dreymt um að vera frægur dýratemjari og hann hafði unnið lengi við þrif á búrum bjarndýra hjá rússneska ríkissirkusnum. Hann var einnig í þjálfun sem þjálfari bjarndýranna. Nýlega fór hann inn í eitt búrið, án þess að aðrir vissu af því, til að þrífa það. Hann var sannfærður um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af