fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Rússland

Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins

Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins

Pressan
05.11.2020

Rússneski pylsukóngurinn Vladimir Marugov var myrtur á mánudagsmorguninn þegar þjófar brutust inn á heimili hans, bundu hann og konu, sem var hjá honum, og kröfðust þess að fá peninga. Þeir skutu Marugov síðan til bana með lásboga. The Guardian skýrir frá þessu. Marugov var umsvifamikill í rekstri kjötvinnslufyrirtækja og var oft kallaður „pylsukóngurinn“. Konunni tókst að sleppa frá ræningjunum og hafa samband við lögregluna. Marugov var Lesa meira

Hryllingur COVID-19 í Rússlandi – „Lík, lík alls staðar“

Hryllingur COVID-19 í Rússlandi – „Lík, lík alls staðar“

Pressan
27.10.2020

Rússneskur heilbrigðisstarfsmaður hefur svipt hulunni af þeim skelfilega tolli sem kórónuveiran, sem veldur COVID-19, er að taka í landinu. Hann tók myndir af tugum líka sem var búið að pakka inn í svarta poka. „Lík, alls staðar, lík, lík,“ heyrist maðurinn segja á upptöku þar sem hann leiðir áhorfendur í gegnum anddyri og krufningarstofu en hún Lesa meira

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Hægláta konan bjó með systur sinni og móður – Fáir vissu leyndarmál hennar

Pressan
16.10.2020

Íbúunum í West Clandon, sem er um 1.300 manna bær í Sussex á Englandi, fannst Valerie Pettit ekkert öðruvísi en hinir bæjarbúarnir og hún stakk alls ekki í augu og engan grunaði hvert leyndarmál hennar var. Í bænum eru tvær kirkjur, pöbb og þröngir vegir umlyktir limgerði. Valerie fór til kirkju á hverjum sunnudegi, barðist fyrir varðveislu grænna svæða í bænum og eyddi miklum Lesa meira

Ætlaði að þrífa búr bjarnarins – Það varð honum að bana

Ætlaði að þrífa búr bjarnarins – Það varð honum að bana

Pressan
13.10.2020

Valentin Bulich, 28 ára, hafði lengi dreymt um að vera frægur dýratemjari og hann hafði unnið lengi við þrif á búrum bjarndýra hjá rússneska ríkissirkusnum. Hann var einnig í þjálfun sem þjálfari bjarndýranna. Nýlega fór hann inn í eitt búrið, án þess að aðrir vissu af því, til að þrífa það. Hann var sannfærður um Lesa meira

Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny

Frakkar og Þjóðverjar vilja refsa Rússum fyrir morðtilræðið við Navalny

Pressan
09.10.2020

Frönsk og þýsk stjórnvöld munu leggja til að refsiaðgerðum verði beitt gegn þeim aðilum sem talið er að hafi staðið á bak við morðtilræðið við rússneska stjórnarandstöðuleiðtogann Alexei Navalny. Eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu Novichok. Grunur leikur á að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við tilræðið. Frönsk og þýsk stjórnvöld hafa sent öðrum aðildarríkjum ESB Lesa meira

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Slagurinn um Venus er hafinn – „Rússnesk pláneta“

Pressan
20.09.2020

Kapphlaupið um systurplánetu jarðarinnar, Venus, er hafið eftir að tilkynnt var að hugsanlega sé líf að finna á plánetunni. Vísindamenn hafa fundið fosfín, sem myndast í verksmiðjum hér á jörðinni eða sem úrgangsefni frá örverum. Fosfín er að finna í skýjum á Venus og því er ekki talið útilokað að þar þrífist líf í skýjunum en aðstæður á yfirborði plánetunnar Lesa meira

Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans

Þjóðverjar óttast að Rússar reyni aftur að myrða Navalnij – Efla öryggisgæslu hans

Pressan
14.09.2020

Þýsk yfirvöld hafa aukið verulega við öryggisgæslu við Charité-sjúkrahúsið í miðborg Berlín en þar liggur Alexei Navalny, einn helsti andstæðingur Vladimir Pútíns Rússlandsforseta. Hann er að jafna sig eftir að eitrað var fyrir honum þann 20. ágúst þegar hann var á ferð um Rússland. Þýsk stjórnvöld segja að ný og enn hættulegri tegund af novichok Lesa meira

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Rússar, Kínverjar og Íranar gera tölvuárásir á kosningaframboð Biden og Trump

Pressan
11.09.2020

Rússneskir tölvuþrjótar hafa reynt að brjótast inn í tölvukerfi 200 bandaríska samtaka sem tengjast forseta- og þingkosningunum í haust. Auk þeirra hafa kínverskir og íranskir tölvuþrjótar reynt að brjótast inn í tölvukerfin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Microsoft sendi frá sér í gær. „Þær aðgerðir, sem við skýrum frá í dag, sýna greinilega að erlendir hópar Lesa meira

Vísindamenn hafa efasemdir um bóluefni Rússa og Kínverja

Vísindamenn hafa efasemdir um bóluefni Rússa og Kínverja

Pressan
06.09.2020

Þegar rússnesk yfirvöld tilkynntu nýlega að bóluefni, þróað þar í landi, væri komið í framleiðslu höfðu margir efasemdir um virkni bóluefnisins. Nú setja margir vísindamenn einnig spurningarmerki við kínverskt bóluefni. Ástæðan fyrir efasemdum vísindamannanna er að bæði bóluefnin eru byggð á frekar einfaldri kvefveiru. Bóluefnið, sem kínverska fyrirtækið CanSinos, hefur þróað er byggt á breyttri útgáfu af adenoveiru gerð 5, Ad5, Lesa meira

Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi

Svíar styrkja herafla sinn á Gotlandi

Pressan
31.08.2020

Sænska eyjan Gotland er vinsæll ferðamannastaður í Eystrasalti. Þar er lífið yfirleitt friðsælt og lítið um að vera en breyting hefur nú orðið á þessu því sænski herinn hefur að undanförnu aukið viðbúnað sinn á og við eyjuna. Hér er ekki um æfingu að ræða heldur einhverskonar mótvægisaðgerðir við aukin umsvif Rússa á svæðinu. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af