fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Rússland

Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín

Chelsea, KGB, olígarkar og Pútín

Eyjan
15.08.2021

Nú standa réttarhöld yfir í Lundúnum í máli sem Roman Abramovich, eigandi knattspyrnuliðsins Chelsea, og fleiri olígarkar, sem eru tryggir og trúir stjórnvöldum í Kreml, höfuðu gegn blaðamanninum Catherine Belton og bókaforlagi hennar vegna bókar hennar sem fjallar um fjármál tengd Kreml. Abramovich telur að í bókinni, sem heitir Putin‘s People, hafi verið brotið gegn honum og hann eigi því rétt á bótum. Í bókinni, sem gagnrýnendur hafa Lesa meira

Metfjöldi COVID-19 dauðsfalla í Rússlandi – 55% ætla ekki að láta bólusetja sig

Metfjöldi COVID-19 dauðsfalla í Rússlandi – 55% ætla ekki að láta bólusetja sig

Pressan
13.08.2021

Heimsfaraldur kórónuveirunnar herjar á Rússland af miklum krafti og á þriðjudaginn var nýtt dapurlegt met sett hvað varðar dauðsföll af völdum COVID-19. 808 létust þann daginn. En þrátt fyrir mikinn fjölda smita og dauðsfalla þá gengur illa að bólusetja þjóðina en 55% hennar hafa ekki í hyggju að láta bólusetja sig. Eins og víðar þá er Lesa meira

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Lögreglumaðurinn með gyllta klósettið handtekinn

Pressan
22.07.2021

Rússneski lögreglumaðurinn Alexei Safonov var nýlega handtekinn ásamt sex öðrum í Stavropol í Rússlandi. Hann er grunaður um að hafa verið í forystu fyrir glæpagengi sem tók við milljónum rúbla í mútur frá flutningafyrirtækjum. Miðað við fréttir erlendra fjölmiðla þá virðist Safonov hafa lifað hátt og mun betur en hann átti að geta á launum lögreglumanns en hann starfaði í umferðardeild Lesa meira

Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?

Stór hópur rússneskra tölvuþrjóta er horfinn – Gripu rússnesk stjórnvöld í taumana?

Pressan
16.07.2021

Rússneski tölvuþrjótahópurinn Revil Group (sem kallar sig einnig Sodinokibi) hefur verið sakaður um að bera ábyrgð á mörg hundruð tölvuárásum á fyrirtæki og stofnanir um allan heim. Nú er ekki annað að sjá en hópurinn sé algjörlega horfinn af sjónarsviðinu og er orðrómur á kreiki um að rússnesk yfirvöld hafi gripið í taumana og handtekið meðlimi hópsins. Búið er að loka heimasíðu Lesa meira

Dularfullur samningur varpar skugga á Spútnikbóluefni Rússa

Dularfullur samningur varpar skugga á Spútnikbóluefni Rússa

Pressan
14.07.2021

Rússneska bóluefnið Spútnik V, sem var þróað gegn COVID-19, átti að vera bóluefni almennings en nú hefur stór skuggi fallið á þá mynd rússneskra yfirvalda. Rússnesk stjórnvöld hafa veitt arabískum prinsi einkaleyfi á sölu bóluefnisins í þremur heimsálfum og nú er það selt á himinháu verði til þróunarríkja. Þetta kemur fram í umfjöllun hins óháða rússneska dagblaðs Moscow Times. Lesa meira

Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn

Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn

Eyjan
02.07.2021

Vyacheslav Volodin, forseti rússneska þjóðþingsins, Dúmunnar, vill ekki fá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, varaformann þingflokks Pírata, til landsins. Hann hefur rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ástæðan fyrir þessu sé nýsamþykkt skýrsla Þórhildar Sunnu, sem er formaður Íslandsdeildar Evrópuþingráðsins,  um stöðu Krímtatara og alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Þórhildur Lesa meira

Mikil aukning kórónuveirusmita í Bretlandi og Rússlandi – Einn stór munur á milli landanna

Mikil aukning kórónuveirusmita í Bretlandi og Rússlandi – Einn stór munur á milli landanna

Pressan
30.06.2021

Síðustu vikuna eða svo hefur kórónuveirusmitum fjölgað mikið í Bretlandi og Rússlandi. Í báðum löndum greinast nú um og yfir 20.000 smit á sólarhring og er það hið svokallaða Deltaafbrigði veirunnar sem er á bak við flest þeirra. En einn stór munur er á milli landanna hvað varðar smitin og veikindi þeim samfara. Í Bretlandi hefur dauðsföllum af völdum COVID-19 Lesa meira

SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum

SÞ vara við mikilli afturför í mannréttindamálum

Pressan
26.06.2021

Michelle Bachelet, mannréttindastjóri SÞ, segir að grípa þurfi til aðgerða vegna verstu skerðinga á mannréttindum sem hún hefur séð og nefndi í því sambandi stöðu mála í Kína, Rússlandi og Eþíópíu. Mannréttindaráð SÞ heldur nú árlegt þing sitt en það stendur yfir til 13. júlí og fer fram á netinu. Á því verður fjallað um skýrslu Bachelet um Lesa meira

Lögfræðineminn sendi dularfull textaskilaboð til móður sinnar – Klukkustund síðar var hún myrt

Lögfræðineminn sendi dularfull textaskilaboð til móður sinnar – Klukkustund síðar var hún myrt

Pressan
23.06.2021

„Er í bíl með ókunnugum manni. Vona að mér hafi ekki verið rænt,“ svona hljóðuðu skilaboð sem Catherine Serou, 34 ára, sendi móður sinni. Hún stundaði nám í háskólanum í Lobachevsky í Rússlandi en sjálf var hún frá Bandríkjunum. CNN segir að Serou hafi verið á leið frá heimili sínu á snyrtistofu. Hún hvarf skömmu eftir að hún yfirgaf heimili sitt. Hún fékk Lesa meira

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Níu daga frí í Moskvu til að halda aftur af kórónuveirunni

Pressan
15.06.2021

Frá og með deginum í dag og til og með 19. júní  fá íbúar í Moskvu aukafrí í vinnunni og halda launum sínum. Gærdagurinn var almennur frídagur því þjóðhátíðardagurinn 12. júní var á laugardegi að þessu sinni og því var þjóðinni bætt það upp með fríi á mánudegi. Næsti almenni vinnudagur borgarbúa verður því 21. júní. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af