Segir að 50.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst í Úkraínu
FréttirRússar hafa misst rúmlega 30% af bardagagetu landhers síns í stríðinu í Úkraínu. Þetta sagði Sir Tony Radakin, yfirmaður breska hersins, í Sunday Morning show á BBC One á sunnudaginn. The Guardian segir að vegna þessa telji úkraínski herinn „algjörlega“ öruggt að hann muni sigra í stríðinu. Radakin sagði alveg ljóst að Úkraínumenn hafi í hyggju að endurheimta allt land sitt og þeir sjái að Rússar eru í Lesa meira
Sérfræðingur telur að hryðjuverkasprengjuárásir Rússa geti haft þveröfug áhrif við það sem Pútín vill
FréttirÁrásir Rússa á skotmörk, sem ekki teljast hernaðarleg, í Úkraínu færast sífellt í aukana. Úkraínsk stjórnvöld saka Rússa um hryðjuverk með þessu árásum en fjöldi óbreyttra borgara hefur fallið í þeim. Dæmi um slíka árás er árás Rússa á Vinnytsia, í vesturhluta Úkraínu í síðustu viku þegar Rússar skutu flugskeytum á borgina um miðjan dag. Að Lesa meira
Tony Blair segir að heimurinn standi á tímamótum
EyjanTony Blair, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, telur að Kína og Rússland séu að taka yfir sem stórveldi og þar með ýti þau Vesturlöndum til hliðar. Hann segir að stríðið í Úkraínu sýni að yfirráðum Vesturlanda sé að ljúka en Kína sé í sókn og sé að tryggja sér stöðu sem stórveldi í samvinnu við Rússland. Þetta kom Lesa meira
Nýjasta matið á tjóni rússneska hersins – 38.300 hermenn sagðir hafa fallið
FréttirSamkvæmt nýjasta mati úkraínska hersins þá hafa Rússar misst 38.300 hermenn frá því að þeir réðust inn í Úkraínu fyrir tæpum fimm mánuðum. The Kyiv Independent skýrir frá þessu. Fram kemur að úkraínski herinn telji að þessu til viðbótar hafi Rússar meðal annars misst 1.684 skriðdreka, 220 flugvélar, 3.879 brynvarin ökutæki, 188 þyrlur og 688 dróna. These are the Lesa meira
Rússneski arftaki McDonald’s í vanda – Vantar mikilvægan hlut á matseðilinn
PressanÍ kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hafa mörg vestræn fyrirtæki hætt starfsemi sinni í Rússlandi. Meðal þeirra er bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s. Sem mótsvar við þessu hafa Rússar stofnað ný fyrirtæki sem eiga að koma í stað vestrænu fyrirtækjanna. Það á meðal annars við um McDonald‘s. En nú er hinn rússneski arftaki McDonald´s í vanda, kartöfluvanda. Lesa meira
Rússar undirbúa nýja sókn í Úkraínu
FréttirRússar eru nú að undirbúa nýja sókn í Úkraínu að sögn talsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Þessi ummæli lét hann falla eftir tilkynningar rússneskra ráðamanna um að aðgerðir hersins verði nú hertar á öllum sviðum. Rússar hafa að undanförnu skotið fjölda flugskeyta og álíka drápstækja á borgir og bæi í Úkraínu. Tugir óbreyttra borgara hafa fallið Lesa meira
Segja að Rússar fjölgi nú sjálfboðaliðum í stríðinu
FréttirRússnesk yfirvöld hafa að undanförnu lagt meiri áherslu en áður á að fá sjálfboðaliða til að ganga til liðs við herinn til að taka þátt í stríðinu í Úkraínu en það hefur nú staðið yfir í tæpa fimm mánuði. Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) skýrir frá þessu. Segir hún að þessar aðgerðir hafi hafist í júní og nú Lesa meira
Hernaðarsérfræðingur segir Rússa hafa gert fern stór mistök – „Þetta er stórslys hjá Rússum“
FréttirNýlega lýstu Rússar yfir sigri í orustunni um Luhansk í Úkraínu og hafa nú beint sjónum sínum að Donetsk en næsta markmið þeirra er að leggja héraðið undir sig. Ef þeim tekst það hafa þeir náð öllu Donbas á sitt vald en Luhansk og Donetsk eru oft kölluð Donbas. En það að þeir hafi náð Luhansk á sitt vald þýðir ekki að hægt sé að segja þá vera Lesa meira
Undirbúa aftöku breskra fanga í Donetsk
FréttirLeiðtogi Donetsk, þar sem rússnesksinnaðir aðskilnaðarsinnar hafa lýst yfir stofnun lýðveldis, hefur gefið grænt ljós á að tveir breskir fangar og einn marokkóskur verði teknir af lífi. Þeir börðust með Úkraínumönnum en voru handsamaðir af hermönnum frá Donetsk. Þeir voru nýlega dæmdir til dauða af dómstól í Donetsk. Taldi dómstóllinn að þeir njóti ekki verndar samkvæmt Genfarsáttmálanum sem hermenn þar sem þeir Lesa meira
Gekk frá Úkraínu til Póllands og lýsir átakanlegri ferð – „Ég sá hræðilega hluti“
FréttirManny Marotta, bandarískur blaðamaður, var staddur í Úkraínu þegar Rússar réðust inn í landið í gær. Manny ákvað að flýja yfir til Póllands og er nú kominn þangað en hann greinir frá átakanlegri ferðinni á Twitter-síðu sinni. „Til að gera langa sögu stutta: Ég var að enda við að ganga til Póllands. Þetta var martraðakennd Lesa meira