fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Rússland

Gekk frá Úkraínu til Póllands og lýsir átakanlegri ferð – „Ég sá hræðilega hluti“

Gekk frá Úkraínu til Póllands og lýsir átakanlegri ferð – „Ég sá hræðilega hluti“

Fréttir
25.02.2022

Manny Marotta, bandarískur blaðamaður, var staddur í Úkraínu þegar Rússar réðust inn í landið í gær. Manny ákvað að flýja yfir til Póllands og er nú kominn þangað en hann greinir frá átakanlegri ferðinni á Twitter-síðu sinni. „Til að gera langa sögu stutta: Ég var að enda við að ganga til Póllands. Þetta var martraðakennd Lesa meira

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

NATO sendir herskip í Eystrasalt vegna vaxandi spennu – „Erum hér til að sýna samstöðu“

Eyjan
17.01.2022

NATO hefur sent herskipið HNLMS Rotterdam inn í Eystrasalt vegna vaxandi spennu þar. Svíar sendu í síðustu viku fjölda hermanna og hernaðartækja til Gotlands sem er sænsk eyja í Eystrasalti. Gotland er mjög mikilvæg eyja vegna staðsetningar sinnar en sá sem ræður yfir henni er í lykilstöðu varðandi umferð um Eystrasalt. Svíar gripu til þessara aðgerða vegna vaxandi umsvifa Lesa meira

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Hótanir Pútín hafa öfug áhrif – Ýta Svíum og Finnland nær NATO

Eyjan
16.01.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur krafist þess að Úkraína, Finnland og Svíþjóð fái ekki aðild að NATO. Þessar kröfur hefur hann sett fram í tengslum við mikla hernaðaruppbyggingu Rússa við úkraínsku landamærin. En með þessum kröfum sínum og hótunum sem felast í aðgerðum Rússa hefur Pútín í raun haft öfug áhrif á Svía og Finna. Bæði ríkin eru utan NATO og hafa Lesa meira

Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum

Bandaríkin undirbúa óhefðbundinn stríðsrekstur gegn Rússum

Eyjan
15.01.2022

Bandaríska varnarmálaráðuneytið, Pentagon, hefur undanfarið unnið að undirbúningi óhefðbundinnar áætlunar til að aðstoða Úkraínu í átökum við Rússland en óttast er að Rússar muni ráðast inn í Úkraínu á næstunni. En ef þeir láta verða af því standa þeir frammi fyrir blóðugum átökum sem munu væntanlega verða þeim dýrkeypt. Samkvæmt frétt New York Times þá hyggst Pentagon láta hart mæta hörðu ef Rússar ráðast Lesa meira

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Svíar hafa áhyggjur af fyrirætlunum Rússa – Hermenn sendir til gæslustarfa á götum úti

Eyjan
14.01.2022

Svíar hafa miklar áhyggjur af framgöngu Rússa gagnvart Úkraínu en þeir hafa stefnt um 100.000 hermönnum að landamærum ríkjanna auk mikils magns hernaðartóla. Rússar segjast ekki hafa í hyggju að ráðast á Úkraínu en bæði Úkraínumenn og NATO óttast að þeir muni gera það á næstunni. Svíar eru ekki meðlimir í NATO og tengjast því þessu máli ekki en Lesa meira

Segir að innrás Rússa í Úkraínu geti hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað

Segir að innrás Rússa í Úkraínu geti hrundið þriðju heimsstyrjöldinni af stað

Eyjan
16.12.2021

Yuliia Laputina, ráðherra málefna uppgjafahermanna í Úkraínu, segir að ef Rússar ráðast af fullum þung á Úkraínu, eins og margir telja að þeir hafi í hyggju, þá séu Úkraínumenn reiðubúnir til að verjast. Hún segir að slík árás geti einnig hrint þriðju heimsstyrjöldinni af stað. Þetta sagði Laputina, sem áður var einn af æðstu yfirmönnum úkraínsku leyniþjónustunnar, í Lesa meira

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Biden reiknar með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu

Eyjan
10.12.2021

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, átti í gær símafund með leiðtogum níu austurevrópskra NATO-ríkja. Hann sagði leiðtogunum að hann reikni með að senda bandarískar hersveitir til Evrópu og þá til ríkja sem eiga landamæri að Rússlandi. Ástæðan er mikill liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin en talið er að Rússar hafi í hyggju að ráðast inn í Úkraínu. Úkraína og Lesa meira

Deilur um andlitsgrímu enduðu með morði

Deilur um andlitsgrímu enduðu með morði

Pressan
08.12.2021

Deilur um notkun andlitsgrímu virðast hafa endað með skelfingu í gær þegar maður dró skammbyssu upp og skaut tvennt til bana á götu úti í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sergej Sobjanin, borgarstjóri, skýrði frá þessu. Hann sagði málið vera mikinn „harmleik“. Að auki særðust fjórir í skothríðinni, þeirra á meðal tíu ára stúlka. Skotmaðurinn var handtekinn en hann er 45 ára Lesa meira

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Áhættusamt spil í Austur-Evrópu gæti valdið stríði

Eyjan
18.11.2021

Átök á landamærum Póllands og Hvíta-Rússlands, deilur um gas, liðsafnaður Rússa við úkraínsku landamærin. Allt eru þetta dæmi um vaxandi spennu í Austur-Evrópu og ekki er hægt að útiloka að til stríðsátaka komi. Rússar hafa að undanförnu gert umheiminum ljóst að þeir ráða yfir stóru vopnabúri sem geti gert andstæðingum þeirra lífið leitt. Þeir eru einnig í Lesa meira

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Eyjan
01.11.2021

Rússar eru stór aðili á heimsmarkaði þegar kemur að útflutningi á olíu og gasi en hafa ekki verið mjög áhugasamir um aðgerðir í loftslagsmálum fram að þessu. En gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta breytt þessu. Lengi vel voru Rússar, aðallega stjórnvöld, þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingarnar væru aðallega vandamál annarra og að Rússar væru með allt sitt á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af