Zelenskyy segir að 40.000 rússneskir hermenn hafi fallið í stríðinu
FréttirVolodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, ávarpaði þjóð sína í gærkvöldi, eins og hann gerir á hverju kvöldi, og ræddi um mikið mannfall rússneska hersins í stríðinu í Úkraínu. „Í fjóra mánuði hafa rússnesk yfirvöld ekki veitt rússnesku þjóðinni neinar upplýsingar, ekki einu sinni ritskoðaðar, um mannfallið. Það hefur verið algjör þögn. Ekkert hefur verið birt eða sagt í Lesa meira
Segir afgerandi vikur fram undan í stríðinu – HIMARS fer illa með Rússa og breytir gangi stríðsins
FréttirÞú hefur hugsanlega séð myndbönd á samfélagsmiðlum þar sem gríðarlegar sprengingar eiga sér stað að næturlagi í Úkraínu. Síðan birtast myndir af því sem líkjast einna helst yfirborði tunglsins. En þetta eru ekki myndir frá tunglinu heldur af stöðum sem Úkraínumenn hafa skotið á með bandaríska HIMARS flugskeytakerfinu. Rússneskar skotfærageymslur hafa verið aðalskotmörk þeirra að undanförnu og Lesa meira
Eru Rússar að verða uppiskroppa með vopn? Skjóta loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri
FréttirRússneskar hersveitir hafa að undanförnu skotið S-300 loftvarnaflaugum á skotmörk á jörðu niðri í Úkraínu. Þetta hefur vakið upp vangaveltur um hvort þeir séu að verða uppiskroppa með vopn og skotfæri og glími við vanda varðandi birgðaöflun og birgðaflutninga. S-300 loftvarnaflaugarnar voru hannaðar til varna gegn loftárásum og árásum með flugskeytum. Þær komu fram á sjónarsviðið 1979. Daily Mail segir Lesa meira
Segir að Evrópa þurfi að búa sig undir að Rússar skrúfi alveg fyrir gasið
FréttirRússar skrúfa á morgun niður í gasstreyminu um Nord Stream 1 leiðsluna og mun leiðslan þá aðeins flytja um 20% þess gass sem hún getur flutt. Bera Rússar fyrir sig viðhaldsvinnu við leiðsluna en evrópskir ráðamenn leggja ekki mikinn trúnað á þá skýringu. Brian Vad Mathiesen, prófessor í orkuskipulagningu við Álaborgarháskóla í Danmörku, sagði í samtali við Ekstra Bladet að nú sé kominn Lesa meira
Pútín með tilboð – Græddu í Úkraínu
FréttirNú hefur stríðið í Úkraínu staðið yfir í rúma fimm mánuði. Úkraínumenn vantar vopn en rússneska innrásarliðið vantar hermenn. Ekki er hægt að segja að það hljómi aðlaðandi að vera hermaður í rússneska hernum þessa dagana í ljósi mikils mannfalls hans í Úkraínu. Samkvæmt opinberum rússneskum tölum hafa 3.800 rússneskir hermenn fallið. Vestrænar leyniþjónustustofnanir telja Lesa meira
Segir að Kína sé sofandi hundur sem Vesturlönd geti vakið og sigað á Rússland
FréttirVerður 21. öldin, öld Kína? Það er ekki öruggt en það er algjörlega öruggt að Rússland er tapari aldarinnar. Rússland mun hnigna, verða ófært um að nýta náttúruauðlindir sínar á áhrifaríkan hátt, veikist þar af leiðandi en getur eyðilagt en ekki sigrað minna evrópskt nágrannaríki. Svona hefst grein eftir Per Nyholm, fyrrum blaðamann hjá Jótlandspóstinum, í Jótlandspóstinum í Lesa meira
Rússar senda hersveitir frá Kyrrahafseyjum til Úkraínu – Gæti verið snjall leikur hjá Pútín
FréttirRússa bráðvantar hermenn til að berjast í Úkraínu en þeir hafa orðið fyrir miklu mannfalli þar og hafa ekki náð þeim hernaðarlegu markmiðum sem þeir settu sér fyrir innrásina. Engar rússneskar hersveitir sleppa því við að leggja sitt af mörkum og senda hermenn til Úkraínu. Einkennismerki fallinna hermanna sýna að þeim var flogið um 8.000 Lesa meira
Telja Rússa vera í valþröng
FréttirÞað er barist í Donbas og Kherson í Úkraínu að því er segir í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Segir ráðuneytið að Rússar séu nú í ákveðinni valþröng í Úkraínu. Telur ráðuneytið að Rússar þurfi að velja á milli þess að bæta við herafla sinn í austurhluta Úkraínu, þar sem þeir hafa reynt að sækja fram, eða styrkja Lesa meira
„Skrímslahermenn“ úr úkraínskum rannsóknarstofum og fleiri ótrúlegar staðhæfingar Rússa
FréttirRannsóknarstofur í Úkraínu þar sem tilraunir hafa verið gerðar á hermönnum og þeim breytt í skrímsli. Allt með stuðningi Bandaríkjamanna. Þetta er svo ótrúlegt að þetta gæti verið söguþráðurinn í nýrri kvikmynd um Max Otto von Stierlitz, sem er rússneska útgáfan af James Bond. En þetta er ekki tekið úr kvikmynd, þetta eru ásakanir sem háttsettir rússneskir stjórnmálamenn hafa Lesa meira
Rússneskir hermenn sendir í stríð eftir viku þjálfun – „Bein leið á sjúkrahús eða í líkpoka“
FréttirÞjálfun í eina viku og síðan beint í stríðið í Úkraínu. Þannig er staðan fyrir marga rússneska hermenn þessar vikurnar. The Moscow Times ræddi við 31 árs gamlan hermann sem sagði að aðeins tveimur vikum eftir að hann skráði sig í herþjónustu hafi hann verið sendur til Úkraínu. Þá hafði hann í heildina fengið fimm daga þjálfun. „Það Lesa meira