fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025

Rússland

Sprengingar í skotfærageymslum á Krímskaga í morgun – Myndband

Sprengingar í skotfærageymslum á Krímskaga í morgun – Myndband

Fréttir
16.08.2022

Fréttir hafa borist af því í morgun að miklar sprengingar hafi orðið í skotfærageymslum á Krímskaga. Engar upplýsingar hafa borist um hvort Úkraínumenn hafi ráðist á þær en talið er að þeir hafi ráðist á herflugvöll á Krímskaga í síðustu viku en þá urðu Rússar fyrir miklu tjóni. Anton Gerashchenko, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy forseta, birti myndband af sprengingunum fyrir Lesa meira

Myndin sem kom upp um hrotta Pútíns – Úkraínumenn létu sprengjum rigna yfir þá og felldu um 100 málaliða

Myndin sem kom upp um hrotta Pútíns – Úkraínumenn létu sprengjum rigna yfir þá og felldu um 100 málaliða

Fréttir
16.08.2022

Í síðustu viku heimsótti Sergei Sreda, sem er svokallaður „stríðsfréttamaður“ höfuðstöðvar Wagnerhópsins í Úkraínu. Þar heilsaði hann upp á mann sem talið er að sé Yevgeny Prigozhin, eigandi Wagnerhópsins. Hann birti auðvitað myndir af heimsókninni en þær komu upp um staðsetningu höfuðstöðvanna og gáfu Úkraínumönnum færi á að láta HIMARS-flugskeytum rigna yfir þær. Wagnerhópurinn er her málaliða sem sinnir ýmsum verkefnum fyrir rússnesk stjórnvöld Lesa meira

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn nærri Kherson

Fréttir
16.08.2022

Vitaly Kim, héraðsstjóri í Kherson í Úkraínu, segir að Rússar hafi yfirgefið 20.000 hermenn sína á vesturbakka Dnipro vegna yfirvofandi sóknar Úkraínuhers. Hann segir að yfirmenn í rússneska hernum hafi flúið frá vesturbakkanum og skilið hermenn sína eftir. Daily Mail skýrir frá þessu. Hann segir að Rússar séu að flytja stjórnstöðvar sína frá vesturbakkanum yfir á austurbakkann og skilji „heimska orka“ (það sem Lesa meira

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pútín og Kim Jong-un skiptast á ástarbréfum

Pressan
15.08.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sendi Kim Jong-un, einræðisherra í Norður-Kóreu, bréf nýlega þar sem hann lagði til að ríkin tengist nánari böndum. Sky News segir að samkvæmt frétt norðurkóresku ríkisfréttastofunnar KCNA þá hafi Pútín stungið upp á að ríkin tvö vinni að því að auka samvinnu sína. Hafi Pútín skrifað að aukið samstarf ríkjanna muni verða til þess að Lesa meira

Rússar stela úkraínska Internetinu

Rússar stela úkraínska Internetinu

Fréttir
15.08.2022

Samhliða mannskæðum bardögum í Úkraínu berjast Rússar og Úkraínumenn í netheimum. Á hernumdu svæðunum hafa Rússar tekið yfir stjórn á upplýsingaflæði og tekið upp ritskoðun. Rússneski herinn hefur kerfisbundið tekið yfir stjórn á Internetinu á hernumdu svæðunum í austur og suðurhluta Úkraínu. Búið er að loka vinsælum vefsíðum á borð við Facebook, Instagram og Twitter. Allri netumferð er beint Lesa meira

Kissinger segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“

Kissinger segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“

Fréttir
15.08.2022

Henry Kissinger, sem var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í forsetatíð Richard Nixon, segir að Bandaríkin séu á „barmi stríðs gegn Rússlandi og Kína“ og segir að bandarískir leiðtogar eigi í vandræðum með að „marka pólitíska stefnu sína“. Þetta kemur fram í viðtali The Wall Street Journal við hann. Þar segir Kissinger, sem er orðinn 99 ára, að bandarískir stjórnmálamenn eigi í erfiðleikum með að Lesa meira

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Zelenskyy segir að allir Rússar sem skjóta á kjarnorkuver verði sérstakt skotmark

Fréttir
15.08.2022

Margoft hefur verið skotið á Zaporizjzja kjarnorkuverið í Úkraínu á síðustu dögum. Dælustöð og spennistöð hafa orðið fyrir skotum. Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, segir að úkraínskar sérsveitir muni elta hvern einasta hermann uppi, sem ógnar kjarnorkuöryggi Evrópu, með því að skjóta á kjarnorkuver. BBC skýrir frá þessu. Rússar hafa verið með kjarnorkuverið, sem er það stærsta í Evrópu, á sínu valdi Lesa meira

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

McDonald‘s opnar nokkra veitingastaði í Úkraínu að nýju – Vilja styðja tilfinninguna um eðlilegt ástand

Pressan
12.08.2022

Bandaríska skyndibitakeðjan McDonald‘s hefur ákveðið að opna nokkra af veitingastöðum sínum í Úkraínu á nýjan leik en þeim var lokað þegar Rússar réðust inn í landið fyrir tæpum sex mánuðum. McDonald‘s lokaði einnig öllum veitingastöðum sínum í Rússlandi og seldi þá síðan til einkaleyfishafans. Nú verða nokkrir veitingastaðir í Úkraínu opnaðir á nýjan leik til að sýna úkraínsku þjóðinni Lesa meira

Strandgestir flúðu í örvæntingu þegar rússneskar flugvélar sprungu – Atburðirnir á Krím geta breytt stríðinu – Myndband

Strandgestir flúðu í örvæntingu þegar rússneskar flugvélar sprungu – Atburðirnir á Krím geta breytt stríðinu – Myndband

Fréttir
12.08.2022

Á þriðjudaginn urðu öflugar sprengingar á rússneskum herflugvelli á Krím. Á skömmum tíma breyttist sumarleyfisparadísin, sem rússnesk stjórnvöld segja að Krím sé, í stað þar sem algjör ringulreið ríkti. Strandgestir flýttu sér að pakka saman föggum sínum og koma sér aftur heim til rússneska meginlandsins. Að minnsta kosti níu herflugvélar eyðilögðust þennan dag. Rússar segja Lesa meira

Wizz hefur áætlunarflug til Rússlands á nýjan leik

Wizz hefur áætlunarflug til Rússlands á nýjan leik

Pressan
11.08.2022

Rússland er að stórum hluta einangrað frá alþjóðasamfélaginu vegna innrásarinnar í Úkraínu. Alþjóðleg fyrirtæki hafa hætt starfsemi í landinu og flugfélög eru hætt að fljúga þangað og mörg ríki beita Rússa efnahagslegum refsiaðgerðum. En nú hefur Wizz Air Abu Dhabi ákveðið að hefja áætlunarflug til Moskvu á nýjan leik. CNN skýrir frá þessu og segir byrjað sé að selja miða í flug á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af