Rússneskur ferðamaður kom upp um staðsetningu rússneskra loftvarnaflauga
FréttirÞað eina sem hann ætlaði sér var að eiga minningu um fríið á Krímskaga. Af þeim sökum stillti hann sér upp á sundskýlunni einni saman og lét taka myndir af sér með tvo stóra vörubíla á bak við sig. Á þeim eru fjögur löng rör í felulitum. Hann birti myndirnar síðan á Vkontakte, sem er rússneska Lesa meira
Rússneskur stjórnmálamaður segir að neðanjarðarher beri ábyrgð á sprengjutilræðinu í Moskvu
FréttirÞað voru rússneskir skæruliðar sem stóðu á bak við bílsprengjuna sem varð Dunya Dugin, þrítugri fréttakonu að bana, nærri Moskvu á laugardaginn. Dunya var dóttir Alexander Dugin sem er öfgaþjóðernissinni og er af mörgum talinn mjög áhrifamikill í rússneskum stjórnmálum og er Vladímír Pútín, forseti, sagður vera undir miklum áhrifum frá honum. Er Alexander sagður Lesa meira
Sérfræðingur segir að sprengjutilræðið í Moskvu sé þungt högg fyrir Pútín
FréttirEins og fram hefur komið þá lést Darya Dugina, 29 ára dóttir Alexander Dugin, í sprengjutilræði í Moskvu á laugardagskvöldið. Sprengju hafði verið komið fyrir undir bíl sem hún ók en talið er að hún hafi verið ætluð föður hennar. Faðir hennar er talinn einn helsti hugmyndasmiðurinn á bak við innrás Rússa í Úkraínu en hann er öfgasinnaður þjóðernissinni og Lesa meira
Rússneskur hermaður lýsir upplifun sinni af innrásinni – „Við vorum eins og villimenn“
FréttirPavel Filatyev er á flótta. Ástæðan er að hann var áður liðsmaður rússneska hersins en nú hefur hann gefið út bók, dagbók, um stríðið og er hún vægast sagt gagnrýnin í garð Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, og rússneska hersins. Fáir rússneskir hermenn hafa tjáð sig um stríðið en Filatyev er einn fárra sem hefur þorað því. The Guardian segir að í bókinni Lesa meira
Sprengjutilræðið í Moskvu – Segir að það geri ráðamenn taugaóstyrka
FréttirÁ laugardagskvöldið var Darja Dugin akandi á leið heim til sín þegar bíll hennar sprakk. Hún lést samstundis. Talið er að sprengju hafi verið komið fyrir í bílnum. Darja var dóttir Alexander Dugin, sem er oft sagður helsti hugmyndafræðingur Vladímír Pútíns og maðurinn á bak við innrásina í Úkraínu. Feðginin höfðu tekið þátt í viðburði um kvöldið og ætluðu að aka saman heim. Á síðustu Lesa meira
Segja vísbendingar um að árás Úkraínumanna á Kherson sé yfirvofandi
FréttirAllt frá því að Rússar hernámu borgina Kherson, sem er í suðurhluta Úkraínu, í byrjun stríðsins hafa þeir reynt að breyta borginni í rússneska borg. Íbúar hafa barist á móti þessu og veitt hernámsliðinu eins mikla mótspyrnu og þeir hafa getað. Nú segja heimildarmenn að merki séu á lofti um að árás Úkraínumanna á borgina sé Lesa meira
Segir útilokað að Rússar geti unnið stríðið
FréttirÚkraínskar hersveitir hafa náð nokkrum árangri á vígvellinum í suðurhluta Úkraínu að undanförnu. Í síðustu viku urðu miklar sprengingar á herflugvelli á Krímskaga og á þriðjudaginn sprungu skotfærageymslur á skaganum og spennistöð skemmdist. Eldur logaði enn í skotfærageymslunum í gær. Á sunnudaginn færðust Úkraínumenn einu skrefi nær því að geta einangrað rússneskar hersveitir í Kherson frá öðrum Lesa meira
Rússar hafa talið sig örugga á Krímskaga – Nú er staðan önnur
FréttirÍ síðustu viku urðu nokkrar sprengingar á herflugvelli á Krímskaga og skemmdust margar rússneskar herflugvélar og nokkrar gjöreyðilögðust. Í gærmorgun urðu sprengingar í skotfærageymslum á skaganum sem og spennistöð. Rússnesk yfirvöld segja að um skemmdarverk hafi verið að ræða í gær og að um óhapp hafi verið að ræða á herflugvellinum. Flestir telja þó nokkuð Lesa meira
Háttsettur rússneskur embættismaður sagður hafa sett sig í samband við Vesturlönd til að binda enda á stríðið
FréttirHáttsettur embættismaður í Kreml er sagður hafa sett sig í samband við vestræna stjórnarerindreka með leynd til að reyna að binda enda á stríðið í Úkraínu. Viðkomandi er sagður hafa sagt að stór hluti af elítunni í Moskvu hafi miklar áhyggjur af gangi máli og sé brugðið vegna víðtækra refsiaðgerða Vesturlanda. Í skjali sem hefur verið dreift til vestrænna leyniþjónustustofnana segir Lesa meira
Telur að sífellt fleira bendi til að Rússar hafi gengið í gildru – 20.000 hermenn í vanda
FréttirAllt að 20.000 rússneskir hermenn eiga á hættu að verða umkringdir af úkraínskum hersveitum í Kherson. Rússarnir eiga í erfiðleikum með birgðaflutninga, eru næstum króaðir af á vesturbakka Dnipro og einu flutningsleiðirnar til þeirra eru í lofti eða yfir tvær flotbrýr. Úkraínumenn eru búnir að eyðileggja hinar brýrnar sem Rússarnir gátu notað. Ekki bætir úr skák að svo virðist Lesa meira