Segir að Pútín eigi fjóra kosti núna
FréttirÚkraínumenn hafa sótt fram af krafti síðustu sólarhringa og hrakið Rússa frá stórum landsvæðum og hafa náð fjölda bæja og borga á sitt vald í Kharkiv. Þeir sækja einnig fram í Kherson en mun hægar enda var sú sókn hugsuð sem blekkingaraðgerð til að lokka Rússa frá Kharkiv og það tókst. Ef sigurganga Úkraínumanna heldur áfram þá verður Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, að Lesa meira
Segja Rússa vera að hefna sín – Réðust á rafstöðvar
FréttirRússar gerðu flugskeytaárásir á rafstöðvar og spennistöðvar í Kharkiv í Úkraínu í gærkvöldi. Úkraínumenn segja að um hefnd Rússa sé að ræða vegna hrakfara þeirra í Kharkiv síðustu sólarhringa en Úkraínumenn hafa hrakið þá frá stóru landsvæði og náð mikilvægum bæjum og borgum á sitt vald. Rafmagnslaust er í stærsta hluta Kharkiv og einnig vatnslaust. Lesa meira
Eftir sex áratugi spiluðu Rússar síðasta trompinu sínu út – Skjóta sig kannski í fótinn með því
FréttirÁratugum saman var þetta eitt aðaltromp Sovétríkjanna og síðustu 30 árin hefur það gagnast Rússlandi jafn mikið. En í síðustu viku ákváðu ráðamenn í Kreml að spila þessu síðasta trompi sínu út og brjóta þar með reglu sem hefur verið næstum heilög í Kreml síðan Vladímír Pútín, forseti, var á grunnskólaaldri. Með tilkynningu um að Rússar muni ekki hefja dælingu gass Lesa meira
Úkraínumenn komu Rússum á óvart – Skyndisókn í Kharkiv og 700 ferkílómetrar lands frelsaðir úr höndum Rússa
FréttirSíðdegis í gær tilkynnti úkraínski herinn að hann hefði sótt allt að 50 km fram á vígvellinum í Kharkiv og hafi náð 700 ferkílómetrum lands úr höndum Rússa. Á þessu svæði er fjöldi þorpa og bæja. Sókn Úkraínumanna virðist hafa komið Rússum í opna skjöldu. Hún hófst fyrir nokkrum dögum og stendur enn yfir. Úkraínskar hersveitir hafa Lesa meira
Vara við hættunni á rússneskri kjarnorkuárás
FréttirValeriy Zaluzhnyi, æðsti yfirmaður úkraínska hersins, segir hættu á að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Það muni hafa í för með sér hættu á „takmörkuðu“ kjarnorkustríði þar sem fleiri ríki dragast inn í átökin. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem úkraínska ríkisfréttastofan Ukrinform birti. Tilkynningin hefur vakið athygli því Zaluzhnyi tjáir sig mjög sjaldan í smáatriðum um Lesa meira
Breti pyntaður og drepinn af Rússum
Fréttir45 ára breskur hjálparstarfsmaður var handsamaður af Rússum í austurhluta Úkraínu og pyntaður og drepinn. Lík hans hefur verið afhent Úkraínumönnum en nokkra líkamshluta vantar á það. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu á Twitter í nótt. „Rússar hafa afhent lík breska hjálparstarfsmannsins Paul Urey sem þeir tóku höndum í apríl og sögðu síðar að hefði látist af völdum Lesa meira
Pútín segir Rússland hafa hagnast á innrásinni en ekki tapað
FréttirVladímír Pútín, Rússlandsforseti, sagði í gær að Rússland væri sterkara en áður í sinni sjálfstæðu stefnu sem myndi endurnýja áhrif landsins á alþjóðavettvangi. Hann sagði einnig að Rússland hafi hagnast, en ekki tapað, á að ráðast inn í Úkraínu. Þetta sagði hann þegar hann ávarpaði árlega efnahagsráðstefnu í Vladivostok. Hann sagði að Rússland hafi ekki misst Lesa meira
Rússar kaupa mikið magn skotfæra frá Norður-Kóreu að sögn Bandaríkjamanna
FréttirBandarískir embættismenn segja að Rússar eigi í vandræðum með að verða sér úti um flugskeyti og önnur skotfæri til að nota í Úkraínu. Af þeim sökum eru Rússar nú að sögn að semja við Norður-Kóreu um kaup á fjölda flugskeyta og skotfæri í fallbyssur. Þetta herma upplýsingar sem bandarískar leyniþjónustustofnanir hafa aflað. The Guardian skýrir frá þessu og Lesa meira
Einn af ofurstum Pútíns ráðinn af dögum með bílsprengju
FréttirBardin Artem Igorevich, ofursti, var útnefndur af Vladímír Pútín og ráðamönnum í Kreml til að stýra úkraínsku borginni Berdyansk sem er í Zaporizhzhia héraðinu. Í gær var hann ráðinn af dögum með bílsprengju í borginni. Upptaka, sem hefur gengið á samfélagsmiðlum, sýnir bíl ofurstans í ljósum logum örskömmu eftir að sprengjan sprakk. Igorevich var fluttur á sjúkrahús í skyndinu en lést þar af völdum áverka sinna að sögn Yaroslav Trofimov, Lesa meira
„Rússar eru farnir að sýna veikleikamerki“ – Segir Úkraínumenn vera með sterkt tromp á hendi
Fréttir„Við sjáum að Rússar eru byrjaðir að sýna veikleikamerki. Það er ljóst að það er byrjað að hafa áhrif að þeir hafa ekki eins mikið af skotfærum og eldsneyti og þeir ættu að hafa.“ Þetta sagði Anders Puck Nielsen, hernaðarsérfræðingur við danska varnarmálaskólann, í samtali við B.T. um sókn Úkraínumanna í Kherson en þeir hófu gagnsókn þar á mánudag Lesa meira