Úkraínumenn gerðu árás á brúna milli Krím og Rússlands – „Næturgali, minn kæri bróðir“
FréttirFjölmiðlar víða um heim greindu frá því í morgun að tvær sprengingar hefðu orðið á brúnni yfir Kerch sund sem skilur að Krímskaga og Rússland en eins og kunnugt er innlimuðu Rússar skagann, sem tilheyrði Úkraínu, árið 2014. Brúin er eina vegtengingin milli Rússlands og skagans og bæði bílar og lestir fara þar yfir. CNN Lesa meira
Rússar reyna að fylkja liði eftir uppreisn helgarinnar
FréttirEins og kunnugt er gerðu Yevgeny Prigozhin og málaliðasveit hans, Wagner, tilraun til uppreisnar gegn Vladimir Putin, forseta Rússlands, og rússnsekum yfirvöldum um liðna helgi. Wagner sveitirnar stefndu óðfluga til Moskvu þegar snarlega var hætt við förina og ekkert varð af hinni boðuðu uppreisn eftir að samningar náðust að sögn fyrir milligöngu Alexander Lukhashenko, forseta Lesa meira
Setti einleikur utanríkisráðherra okkur í stórkostlega hættu?
EyjanSkemmdarverk gætu verið framin á sæstrengnum, sem er lífæð okkar Íslendinga, eða orkuverum og tölvukerfum hér á landi. Pútín gæti ákveðið að hefna sín á okkur íslendingum vegna þeirrar ákvörðunar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkisráðherra, að loka sendiráði Íslands í Moskvu og reka meirihluta starfsliðs sendiráðs Rússa hér á landi heim, skrifar Ólafur Arnarson í Lesa meira
Ofbeldissveitir, studdar af Wagner-hópnum, vinna skelfileg voðaverk í Súdan
FréttirCNN birtir í dag ítarlega frétt um voðaverk sem uppreisnarsveitin Rapid Support Forces (RSF) hefur gerst sek um í þeim bardögum sem staðið hafa yfir í Súdan að undanförnu milli sveitarinnar og súdanska hersins. Hópurinn hefur einnig stundað víðtækar fjárkúganir sem felast í því að setja upp vegatálma og krefjast peninga af því fólki sem Lesa meira
Bandaríkjamenn sendu herþotur af stað vegna hegðunar Rússa
FréttirBandaríski herinn sendi fyrr í vikunni sveit F-22 herþota til Mið-Austurlanda vegna áhyggja af glæfralegri og ófagmannlegri hegðun rússneskra herflugmanna á svæðinu. Samkvæmt frétt CNN sagði Michael Kurilla, einn æðsti hershöfðingi Bandaríkjahers, í tilkynningu að glæfraleg og ófagmannleg hegðun rússnesku flugmannanna sé eitthvað sem ekki sé að búast við frá opinberum flugher. Segir hann Rússana Lesa meira
Rússar hóta „aðgerðum“ eftir að Finnar gengu í NATO
PressanRússnesk yfirvöld eru allt annað en sátt eftir að Finnar gengu formlega inn í Atlantshafsbandalagið, NATO, í morgun. Finnar verða þar með 31. aðildarríki bandalagsins og er búist við því að Svíar muni fylgja á næstunni. Atlantshafsbandalagið hefur lengi verið þyrnir í augum Rússa og hótuðu þeir öllu illu þegar Finnar og Svíar viðruðu þá hugmynd Lesa meira
Fékk afhenta styttu af sjálfum sér og sprakk svo í loft upp
FréttirMyndband sem tekið var úr eftirlitsmyndavél í Sankti Pétursborg í Rússlandi í gær varpar ljósi á það sem gerðist áður en öflug sprengja sprakk á kaffihúsi í borginni. Vladen Tatarsky, bloggari og harður stuðningsmaður Vladimír Pútíns Rússlandsforseta, lést í árásinni og var 26 ára kona sem grunuð er um verknaðinn handtekinn í morgun. Myndbandið sýnir Lesa meira
Skortur á skotfærum er stærra vandamál fyrir Úkraínu en skortur á orustuþotum
FréttirBandamenn Úkraínumanna eiga í vandræðum með að útvega nægilega mikið af skotfærum fyrir úkraínska herinn. Staðan er þannig að hermenn í fremstu víglínu verða nú að búa við skömmtun á skotfærum. Stærsta vandamál úkraínska hersins þessa dagana er hvorki skortur á skriðdrekum eða orustuþotum. Það er skortur á skotfærum sem er stærsti vandinn. Þetta segja Lesa meira
Rússar hefja framleiðslu á eigin Viagra
FréttirRússneska iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið sagði á miðvikudaginn að byrjað sé að undirbúa framleiðslu á Viagra eða öllu heldur rússneskri útgáfu af þessu vinsæla stinningarlyfi. The Washington Post skýrir frá þessu og segir að ástæðan fyrir þessu sé að bandaríski framleiðandi Viagra selji ekki Viagra til Rússlands eins og stendur. Lyf og lækningatæki falla ekki undir hinar umfangsmiklu refsiaðgerðir gagnvart Rússlandi. Vestræn lyfjafyrirtæki Lesa meira
Segir að reiðikast Pútíns í sjónvarpsútsendingu sé merki um enn meiri vandamál
FréttirÍ nýlegri stöðuuppfærslu breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkrainu tengir ráðuneytið reiðikast Vladímír Pútíns gegn varaforsætisráðherra sínum í sjónvarpsútsendingu í janúar við vandamál sem er að verða að „krítískum veikleika“ fyrir Rússa. Það var í janúar sem Pútín húðskammaði Denis Manturov, varaforsætisráðherra, sem ber ábyrgð á vopnaiðnaði landsins. Pútín sakaði hann meðal annars um að „slugsa“. BBC segir að Pútín hafi eytt mörgum mínútum í að saka Manturov um skriffinsku og tafir við Lesa meira