Ætlar að bjóða sig fram á móti Pútín
FréttirGreint er frá því í fjölmiðlum víða um heim að Vladimir Pútín forseti Rússlands megi eiga von á mótframboði í forsetakosningum sem standa fyrir dyrum í mars á næsta ári. Reuters greinir frá því að hinn mjög svo þjóðernissinnaði Igor Girkin, sem styður eindregið stríðsreksturinn gegn Úkraínu, segist vilja bjóða sig fram á móti Pútín. Lesa meira
Rússar gefa út handtökuskipun á ungan meðlim Pussy Riot – Verður ekki framseld frá Íslandi
FréttirRússneskur dómstóll hefur gefið út handtökuskipun á tónlistarkonuna Lucy Shtein. Shtein er meðlimur hljómsveitarinnar Pussy Riot og er íslenskur ríkisborgari. Samkvæmt rússneska ríkisfjölmiðlinum TASS er Shtein, sem er 26 ára gömul, gefið að sök að hafa dreift „falsfréttum“ um rússenska herinn. Rússar hafa hert mjög málfrelsið eftir innrásina í Úkraínu í febrúar á síðasta ári. Lesa meira
Xi og Pútín boða nýja skipan heimsmála
FréttirFyrr í dag lagði Vladimir Pútín forseti Rússlands mikla áherslu á það sem hann kallar sterk tengsl lands hans og Kína. Þetta gerði hann á sérstökum fundi sem Xi Jinping forseti Kína boðaði til í Peking. Á fundinum setti Xi fram hugmyndir sínar um nýja skipan heimsmála. Í ræðu sinni á fundinum sem ekki hafði Lesa meira
Rússar hækka verð vegabréfsáritana frá Evrópu þó enginn vilji koma
FréttirRússneska þingið hefur samþykkt frumvarp utanríkisráðuneytisins um að hækka verð á vegabréfsáritunum frá borgurum ESB og EFTA. Þetta er svar við ákvörðun Evrópuríkja um að rifta öllum samningum við Rússa um einfaldar áritanir. Samkvæmt frumvarpinu munu áritanir nú kosta á bilinu 7 til 43 þúsund krónur. Fer það eftir því hversu mikið liggur á að Lesa meira
Erna og Konráð í kosningaeftirliti fyrir Rússa í Kherson – „Íslenskar kosningar ekki öruggar“
FréttirBlaðakonan Erna Ýr Öldudóttir og meindýraeyðirinn Konráð Magnússon eru Íslendingarnir sem störfuðu fyrir Rússa við kosningaeftirlit í Kherson um helgina. Kosningarnar hafa verið fordæmdar af vestrænum stjórnvöldum og sagt er að kosningaeftirlitsmenn gætu átt þvinganir yfir höfði sér. DV hafði áður greint frá því að að minnsta kosti einni Íslendingur sinnti eftirliti fyrir Rússa en þá lágu Lesa meira
Íslendingur í kosningaeftirliti Rússa á hernumdu svæði – Gæti orðið fyrir þvingunum
FréttirÍslendingur tekur þátt í kosningaeftirliti hjá Rússum í hernumda hluta Kherson héraðs. Þetta segir Marina Sakaróva, yfirmaður kjörnefndar héraðsins. Íslensk stjórnvöld sendu engan fulltrúa og fordæma allar gervikosningar á hernumdum svæðum. „Alþjóðlegir sérfræðingar frá Brasilíu, Indlandi, Íslandi, Spáni, Mósambík og Hollands eru að koma til okkar,“ sagði Sakaróva við rússneska ríkisfjölmiðilinn Tass í gær. Sagði hún að framkvæmd kosningabaráttunnar væri krefjandi en að sérfræðingarnir Lesa meira
Þingmaður segir stjórnvöld bregðast millistéttinni – spyr hví bændur þurfi að borga miklu hærri vexti en fyrirtæki í sjávarútvegi
EyjanStjórnvöld hafa skilið millistéttina eftir á berangri nú þegar vaxtahækkanir skella á barnafjölskyldum af fullum krafti, skrifar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, í aðsendri grein á Eyjunni. Hún segir stjórnvöld einungis hafa verið tilbúin að beita húsnæðis-, vaxta- og barnabótum til að verja þá sem lakast standa en skilið aðra eftir, fyrstu kaupendur og barnafjölskyldur Lesa meira
Uppreisnarseggurinn Prigozhin sagður látinn eftir dularfullt flugslys – „Frekar skýr skilaboð frá Pútín“
PressanUppreisnarseggurinn og yfirmaður rússnesku málaliðanna í Wagner hópnum, Yevgeny Prigozhin, er sagður látinn. Mun hann vera meðal tíu einstaklinga sem létu lífið þegar einkaþota brotlenti á leið sinn frá Moskvu til Pétursborgar. Mun þotan hafa brotlent við Tver svæðið sem er norður við Moskvu. Sky fréttastofan greinir frá. Margir hafa velt fyrir sér afdrifum Prigozhins Lesa meira
Sendiráð Íslands í Rússlandi heyrir sögunni til að sinni
EyjanSamkvæmt tilkynningu utanríkisráðuneytisins hefur starfsemi sendiráðs Íslands í Rússlandi verið lögð formlega niður frá og með deginum í dag. Fyrirsvar gagnvart Rússlandi og öðrum umdæmisríkjum sendiráðsins færist þar með til utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðherra tilkynnti 9. júní sl. að frá og með 1. ágúst 2023 yrði starfsemi sendiráðs Íslands í Moskvu lögð niður. Samkvæmt tilkynningunni var ákvörðunin tekin Lesa meira
Telur að valdaskipti verði í Rússlandi innan árs
FréttirSky News ræddi í gær við Christopher Steele sem er fyrrum starfsmaður bresku leyniþjónustunnar MI-6 en hann var m.a. yfirmaður Rússlandsdeildar stofnunarinnar frá 2006-2009. Steele segir að Vesturlönd þurfi að vera undirbúin fyrir endalok nærri aldarfjórðungs langrar valdatíðar Vladimir Putin forseta Rússlands. Veikleikar Putin voru afhjúpaðir í uppreisnartilraun Wagner málaliða hópsins og sögusagnir um alvarleg Lesa meira