fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Rússland

Lödur rokseljast þessa dagana

Lödur rokseljast þessa dagana

Fréttir
05.10.2022

Sala á hinum velþekktu Lödubifreiðum hefur tekið mikinn kipp í Rússlandi á árinu. Ástæðan er að vestrænir bílaframleiðendur hættu starfsemi í landinu í kjölfar innrásarinnar í Úkraínu. AvtoVAZ, sem framleiðir Lödurnar, segir að salan í september hafi verið 20,1% meiri en í sama mánuði á síðasta ári. Rússneski bílaiðnaðurinn er í miklum vanda vegna refsiaðgerða Vesturlanda og hafa Lesa meira

Segja að Pútín sé að reyna að kúga Evrópu með hótunum um beitingu kjarnorkuvopna

Segja að Pútín sé að reyna að kúga Evrópu með hótunum um beitingu kjarnorkuvopna

Fréttir
05.10.2022

Annalena Baerbock, utanríkisráðherra Þýskalands, segir að þrátt fyrir að taka verði hótanir Rússa um beitingu kjarnorkuvopna í Úkraínu alvarlega þá verði alþjóðasamfélagið að gera Rússum ljóst að þessar hótanir lami ekki alþjóðasamfélagið. „Þetta er ekki í fyrst sinn sem Pútín kemur með hótanir af þessu tagi. Þær eru óábyrgar og við verðum að taka þeim alvarlega,“ sagði Baerbock í gær Lesa meira

Breskt herskip sent í Norðursjó

Breskt herskip sent í Norðursjó

Fréttir
05.10.2022

Bretar hafa sent herskip í Norðursjóinn til að vinna með norska sjóhernum við gæslu og til að „róa þá sem vinna við gasleiðslurnar“ og koma í veg fyrir árásir á þær. Er þetta gert í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti fyrir skömmu. Sky News skýrir frá þessu. Dönsk og sænsk herskip eru nú í Lesa meira

Rússar gætu misst yfirráðin yfir mikilvægum bæjum í Kherson – Skipta miklu við að halda Kherson og Krím

Rússar gætu misst yfirráðin yfir mikilvægum bæjum í Kherson – Skipta miklu við að halda Kherson og Krím

Fréttir
05.10.2022

Rússar gætu misst hernaðarlega mikilvæga bæi í hendur Úkraínumanna en þessir bæir eru mjög mikilvægir þegar kemur að því að tryggja yfirráð í Kherson og á Krím. Þetta segja vestrænir embættismenn, sem vara jafnframt við því að bardagar við ána Dnipro verði ekki auðveldir fyrir Úkraínumenn. The Guardian skýrir frá þessu og segir að embættismennirnir hafi sagt að staðan í suðurhluta Lesa meira

Segir að Pútín sé að missa stuðning mikilvægra hópa innanlands

Segir að Pútín sé að missa stuðning mikilvægra hópa innanlands

Fréttir
05.10.2022

Bandaríska hugveitan Institute for the Study of War (ISW) segir að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, eigi í sífellt meiri erfiðleikum við að tryggja sér stuðning þriggja mikilvægra hópa í Rússlandi. Að sögn ISW eru þessir þrír hópar: Herbloggararnir – Pútín hefur þörf fyrir þá til að kynna hugmyndir sínar fyrir þeim Rússum sem styðja innrásina í Úkraínu og þeim sem búa á þeim svæðum sem Rússar hafa innlimað. Uppgjafahermenn – Pútín hefur þörf Lesa meira

Enn halda landvinningar Úkraínumanna áfram – Hafa náð tugum bæja úr höndum Rússa

Enn halda landvinningar Úkraínumanna áfram – Hafa náð tugum bæja úr höndum Rússa

Fréttir
05.10.2022

Það hefur gengið vel hjá úkraínska hernum á vígvellinum þessa vikuna. Þetta sagði Volodymyr Zelenskyy, forseti, í ávarpi sínu í nótt. Hann sagði að herinn hafi á síðustu klukkustundum náð átta litlum bæjum á sitt vald. Það sem af er viku hafa Úkraínumenn náð tugum bæja úr höndum Rússa. Þeir eru í Kherson, Kharkiv, Luhans og Donetsk að sögn Zelenskyy en það voru einmitt þessi Lesa meira

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

„Jafngildir því að Pútín undirriti eigið sjálfsvígsbréf“

Fréttir
05.10.2022

Vandræði Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, í Úkraínu auka líkurnar á að Rússar grípi til vígvallarkjarnorkuvopna. Vígvallarkjarnorkuvopn eru litlar kjarnorkusprengjur sem eru hannaðar til notkunar á vígvöllum. John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna og sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, sagði í samtali við Sky News að Pútín sé nú „í meiri vandræðum en nokkru sinni síðan innrásin hófst“. Hann sagði að „innlimun“ fjögurra hertekinna svæða í austur- Lesa meira

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Segjast hafa kvatt 200.000 menn til herþjónustu

Fréttir
05.10.2022

Rúmlega 200.000 Rússar hafa verið kallaðir í herinn í kjölfar tilkynningar Vladímír Pútíns, forseta, þann 21. september um að 300.000 menn verði kvaddir til herþjónustu. Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra, segir að nú sé búið að kalla rúmlega 200.000 menn til herþjónustu. Þeir verða væntanlega flestir ef ekki allir sendir á vígvöllinn í Úkraínu. Tugir þúsunda Rússa hafa flúið land Lesa meira

Segir að svona geti stríðið endað – Pútín steypt af stóli og Rússland gliðnar í sundur

Segir að svona geti stríðið endað – Pútín steypt af stóli og Rússland gliðnar í sundur

Fréttir
05.10.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur síðustu daga reynt að herða stríðsrekstur Rússa í Úkraínu. Hann ákvað að kalla 300.000 menn til herþjónustu og hefur haft í hótunum um að beita kjarnorkuvopnum. En þessum hamagangi er ætlað að leyna þeirri staðreynd að Rússar eru að tapa stríðinu. Í umfjöllun MailOnline segir að Pútín sé örvæntingarfullur. Her hans sé í tætlum, bardagaáætlanirnar einnig Lesa meira

Kremlverjar sagðir skjálfa af hræðslu – Kvíða föstudeginum

Kremlverjar sagðir skjálfa af hræðslu – Kvíða föstudeginum

Fréttir
05.10.2022

Á föstudaginn verður Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, sjötugur. Síðustu vikur hefur rússneska elítan að sögn skolfið af hræðslu vegna þessa. Ástæðan er að fólk hefur áhyggjur af að Pútín dragi eitthvað fram úr jakkaerminni á þessum stóra afmælisdegi. Reuters segir að þess sé vænst að hann ávarpi þing landsins á föstudaginn eða hugsanlega á fimmtudaginn og muni þá formlega lýsa því yfir að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Rashford missir prófið