fbpx
Laugardagur 20.júlí 2024

Rússland

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Útiloka ekki að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á þýsku járnbrautunum á laugardaginn

Fréttir
10.10.2022

Í mati frá þýsku sambandsríkislögreglunni kemur fram að ekki sé útilokað að erlent ríki hafi staðið á bak við skemmdarverk á merkjakerfi þýsku járnbrautanna á laugardaginn. Þá stöðvaðist nær öll lestarumferð um norðanvert landið. Þetta kemur fram í hættumati sambandsríkislögreglunnar sem Bild hefur komist yfir. Skemmdarverkin á merkjakerfinu voru unnin aðeins tveimur vikum eftir að göt voru Lesa meira

Herkvaddir Rússar fá undarlega kveðjugjöf frá yfirvöldum

Herkvaddir Rússar fá undarlega kveðjugjöf frá yfirvöldum

Fréttir
10.10.2022

Í rússneska héraðinu Sakha, sem er í Síberíu, hafa þeir karlmenn, sem hafa verið kvaddir í herinn, fengið ansi sérstaka kveðjugjöf frá yfirvöldum. Francis Scarr, fréttamaður BBC, skýrði frá þessu á Twitter og birti myndband af því þegar hermenn opna „pokann sinn“. Á upptökunni heyrist að þeir hlæja þegar þeir sjá að í pokanum er súkkulaði, skyndihjálparbúnaður og dömubindi. Áður Lesa meira

Segir að árásin á brúna hafi kveikt þörf fyrir „hefnd“

Segir að árásin á brúna hafi kveikt þörf fyrir „hefnd“

Fréttir
10.10.2022

Sergei Aksyonov, héraðsstjóri á Krímskaga, segir að árásin á Kerch brúna á laugardaginn hafi kveikt þörf fyrir „hefnd“. Brúin skemmdist mikið í sprengingu á laugardaginn. Hún er mjög mikilvæg fyrir flutning á hergögnum og nauðsynjum til Krím og suðurhluta þess svæðis sem Rússar hafa hertekið í Úkraínu.  Brúin hefur einnig mikið táknrænt gildi fyrir Rússa og Lesa meira

Segir að drónar í Norðursjó geti verið fyrsta skrefið í árás

Segir að drónar í Norðursjó geti verið fyrsta skrefið í árás

Fréttir
10.10.2022

Drónaflug nærri borpöllum í Norðursjó, fjögur rússnesk skip við Ålbæk Bugt og skemmdarverk á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum. Allt getur þetta tengst að mati sérfræðinga. Eins og fram hefur komið í fréttum þá voru sprengjur sprengdar við Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar í Eystrasalti nýlega og eru þær ónothæfar. Á síðustu vikum hefur orðið vart við drónaflug nærri Lesa meira

Rússneskur diplómat varar Vesturlönd við að láta Úkraínu fá langdræg vopn

Rússneskur diplómat varar Vesturlönd við að láta Úkraínu fá langdræg vopn

Fréttir
10.10.2022

Úkraínski herinn á ekki að fá langdræg vopn né öflugri vopn en hann hefur yfir að ráða núna. Að minnsta kosti ekki ef Aleksej Polistjtjuk fær að ráða. Hann er háttsettur embættismaður í úkraínsku utanríkisþjónustunni. Hann segir að Vesturlönd fari yfir „rauða línu“ ef þau senda langdræg vopn og öflugri til Úkraínu. Með Vesturlöndum á hann við Bandaríkin Lesa meira

Öflug sprenging í Belgorod í Rússlandi

Öflug sprenging í Belgorod í Rússlandi

Fréttir
10.10.2022

Sprengingar hafa kveðið við í Rússlandi og Úkraínu í morgun. Eins og DV skýrði frá fyrr í morgun þá urðu sprengingar í Kyiv, Lviv, Ternopil og Dnipro í Úkraínu í morgun. Síðustu fregnir herma að Rússar láti flugskeytum enn rigna yfir Kyiv. Rétt áðan bárust fréttir af öflugri sprengingu í Belgorod í Rússlandi. Borgin er um 40 kílómetra frá úkraínsku landamærunum. Reuters hefur eftir sjónarvotti Lesa meira

NATO undirbýr sig undir stríð við Rússland

NATO undirbýr sig undir stríð við Rússland

Fréttir
10.10.2022

Í höfuðstöðvum NATO í Brussel er unnið við gerð stríðsáætlana þar sem bandalagið er undir það búið að stríðið í Úkraínu geti breiðst út og að einstök NATO-ríki eða í versta falli allt bandalagið lendi í beinum átökum við Rússland. „Við lifum á mjög hættulegum tímum,“ sagði bandarískur heimildarmaður innan NATO í samtali við TV2. Annar heimildarmaður sagði að það væri óábyrgt að Lesa meira

Sprengjur lentu skammt frá fréttamanni Danska ríkisútvarpsins sem var í beinni útsendingu – Upptaka

Sprengjur lentu skammt frá fréttamanni Danska ríkisútvarpsins sem var í beinni útsendingu – Upptaka

Fréttir
10.10.2022

Í morgun var Louise Brodthagen Jensen, fréttamaður Danska ríkisútvarpsins (DR) í beinni útsendingu frá Kyiv í Úkraínu. Á meðan hún ræddi við þáttastjórnendur í morgunþættinum á P1, sem er ein rása DR, heyrðist mikill hvinur yfir höfði hennar. Þegar hún var spurð hvað þetta væri sagði hún að þetta hafi verið flugvél en skömmu síðar heyrðust sprengingar sem voru greinilega ekki langt Lesa meira

Pútín setur hrotta yfir heraflann í Úkraínu – Hefur setið í fangelsi og talinn gjörspilltur

Pútín setur hrotta yfir heraflann í Úkraínu – Hefur setið í fangelsi og talinn gjörspilltur

Fréttir
10.10.2022

Hann heitir Sergey Surovikin og er 55 ára hershöfðingi. Á laugardaginn skipaði Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hann sem yfirmann „hinnar sérstöku hernaðaraðgerðar“ (eins og Pútín kýs að kalla innrásina í Úkraínu), og gefur þar með til kynna að herða eigi stefnuna og stríðsreksturinn. Surovikin hefur setið í fangelsi tvisvar og er talinn bera ábyrgð á stríðsglæpum í Lesa meira

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Sprengingar í nokkrum úkraínskum borgum

Fréttir
10.10.2022

Fyrr í morgun urðu nokkrar öflugar sprengingar í Kyiv, höfuðborg Úkraínu, og fyrir stundu bárust fregnir af sprengingum í Lviv, Ternopil og Dnipro. Lviv og Ternopil eru í vesturhluta landsins en Dnipro, þar sem um ein milljón býr, er í miðju landinu. Ekki er útilokað að þetta séu hefndaraðgerðir Rússa vegna sprengingarinnar á Kerch brúnni á laugardaginn.

Mest lesið

Ekki missa af