fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024

Rússland

Bandaríkin tilbúin með fleiri vopn fyrir Úkraínumenn – Eiga að gera mikið gagn á vígvellinum

Bandaríkin tilbúin með fleiri vopn fyrir Úkraínumenn – Eiga að gera mikið gagn á vígvellinum

Fréttir
17.10.2022

Í ljósi „grimmdarlegra flugskeytaárása á óbreytta borgara“ hafa bandarísk stjórnvöld ákveðið að veita 725 milljónum dollara til aðstoðar við Úkraínu. Peningarnir verða notaðir til að kaupa vopn og skotfæri fyrir úkraínska herinn. Antony Blinken, utanríkisráðherra, sagði að horfa þurfi á þessa aðstoð í ljósi „grimmdarlegra flugskeytaárása Rússa á óbreytta borgara um alla Úkraínu“. Hann lagði einnig Lesa meira

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Sprengingar í Kyiv – Segir að sjálfsmorðsdrónar hafi verið notaðir

Fréttir
17.10.2022

Sprengingar heyrðu í miðborg Kyiv klukkan 06.35 og 06.45 að staðartíma í morgun. Rétt áður voru loftvarnaflautur þeyttar. Vitaly Klitsjko, borgarstjóri, segir að sprengingar hafi orðið í Sjevtsjenko hverfinu í miðhluta borgarinnar.  Þetta hverfi varð fyrir miklum árásum Rússa þann 10. október. Þá létust minnst 19 og 105 særðust. Ekki hafa borist fréttir af mannfalli í morgun. Norska ríkisútvarpið, sem er Lesa meira

Pútín neyddist til að hringja í einn af fáum vinum sínum

Pútín neyddist til að hringja í einn af fáum vinum sínum

Fréttir
17.10.2022

Er Pútín örvæntingarfullur? Það er spurningin sem vaknar við lestur nýlegrar skýrslu frá Institute for the Study of War (ISW). Í henni kemur fram að Rússar séu nærri því að verða búnir með vopna- og skotfærabirgðir sínar. Þetta varð til þess, að því er segir í skýrslunni, að Pútín neyddist til að hringja í gamlan vin sinn, Aleksandr Lukashenko einræðisherra í Hvíta-Rússlandi. „Rússar hafa Lesa meira

Segir orðræðu Pútíns um kjarnorkuvopn hafa einn tilgang – Segir að svona geti sviðsmyndirnar verið ef Pútín beitir kjarnorkuvopnum

Segir orðræðu Pútíns um kjarnorkuvopn hafa einn tilgang – Segir að svona geti sviðsmyndirnar verið ef Pútín beitir kjarnorkuvopnum

Fréttir
17.10.2022

Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, hefur ítrekað haft í hótunum um að beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Það er einn tilgangur með þessum hótunum hans að sögn Alexander Høgsberg Tetzlaff, majórs og hernaðarsérfræðings við herfræðideild Kaupmannahafnarháskóla. Í samtali við TV2 sagði hann að þegar Pútín ræði um kjarnorkuvopn sé það til að koma í veg fyrir að NATO blandi sér í átökin því hann viti að ef það gerist Lesa meira

10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA

10.000 manns missa vinnuna hjá IKEA

Fréttir
14.10.2022

Í mars lokaði IKEA öllum verslunum sínum í Rússlandi í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Þá störfuðu 12.000 manns hjá keðjunni í Rússlandi. Nú hafa 10.000 þeirra misst vinnuna. Þetta sagði Jesper Brodin, forstjóri eignarhaldsfélagsins Ingka, í samtali við AFP. Hann sagði þetta í tengslum við birtingu rekstrarafkomu fyrirtækisins. Á heimsvísu jókst velta þess um 6,5% og var 44,6 milljarðar Lesa meira

Utanríkismálastjóri ESB segir að rússneskum hersveitum verði „gereytt“ ef kjarnorkuvopnum verður beitt í Úkraínu

Utanríkismálastjóri ESB segir að rússneskum hersveitum verði „gereytt“ ef kjarnorkuvopnum verður beitt í Úkraínu

Fréttir
14.10.2022

Josep Borrell, sem fer með utanríkismál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í gær að ef Rússar beiti kjarnorkuvopnum í Úkraínu verði hersveitum þeirra „gereytt“. Sky News segir að Borrell hafi sagt að ef kjarnorkuvopnum verði beitt gegn Úkraínu muni það kalla á hörð viðbrögð, ekki með kjarnorkuvopnum, en svo öflugar hernaðarlegar aðgerðir að rússneska hernum verði „gereytt“. NATO fylgist grannt með hreyfingum Lesa meira

Rússar flytja óbreytta borgara frá Kherson – Úkraínskt stórskotalið er komið í skotfæri

Rússar flytja óbreytta borgara frá Kherson – Úkraínskt stórskotalið er komið í skotfæri

Fréttir
14.10.2022

Úkraínskar hersveitir nálgast nú borgina Kherson í samnefndu héraði. Vladimir Saldo, héraðsstjóri Rússa í Kherson, hvatti í gær íbúa til að flýja. Hann hefur jafnframt beðið rússnesk yfirvöld um aðstoð við að flytja óbreytta borgara til öruggra svæða. Claus Borg Reinholdt, fréttamaður TV2 í Úkraínu, segir að þetta sé eitt skýrasta merkið hingað til um að Rússar séu að missa tökin á héraðinu Lesa meira

„Þetta getur þýtt endinn fyrir hann og ekki bara á ferli hans“

„Þetta getur þýtt endinn fyrir hann og ekki bara á ferli hans“

Fréttir
14.10.2022

Fyrir nokkrum dögum tilkynnti Aleskndr Lukashenko, einræðisherra í Hvíta-Rússlandi, að Hvítrússar og Rússar setji sameiginlega herdeild á laggirnar. Hann sagði að þetta væri gert vegna „versnandi ástands á vesturlandamærum landsins“. Þar á hann við úkraínsku landamærin. Lukashenko er undir hæl Vladímír Pútíns, Rússlandsforseta, en hefur þó fram að þessu ekki látið Pútín draga Hvít-Rússa beint inn í stríðið í Úkraínu. Hann hefur Lesa meira

Segir að lítil virðing sé borin fyrir Pútín en margir óttist hann

Segir að lítil virðing sé borin fyrir Pútín en margir óttist hann

Fréttir
14.10.2022

Fyrir nokkrum árum lét Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, breyta stjórnarskrá landsins á þann veg að hann getur í raun setið sem forseti til 2036. Ef svo fer þá verður hann orðinn 84 ára þegar hann lætur af embætti. „Það getur farið svo, óháð því hvernig stríðinu lýkur, en ef Pútín tapar því eða virðist vera að tapa því, þá er Lesa meira

Nýju loftvarnarkerfin eru „höfuðverkur fyrir Pútín“

Nýju loftvarnarkerfin eru „höfuðverkur fyrir Pútín“

Fréttir
13.10.2022

Úkraínski herinn hefur fengið góðar fréttir síðustu daga. Bandalagsríki Úkraínu hafa ákveðið að senda fullkominn loftvarnarkerfi til landsins í kjölfar harðra árása Rússa á borgir í landinu. Hafa þeir látið stýriflaugum og öðrum flugskeytum rigna yfir borgirnar. Nú þegar er Iris-T SML loftvarnarkerfi frá Þýskalandi komið til Úkraínu en það er eitt fullkomnasta loftvarnarkerfið sem til er í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af