Baldur varar við: „Við megum aldrei líta út eins og við séum veikasti hlekkurinn“
FréttirBaldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að stjórnvöld hér á landi hafi vanrækt verulega varnar- og öryggismál á undanförnum árum. Baldur ræðir þetta meðal annars í umfjöllun Morgunblaðsins í dag um öryggismál Íslands, en bent er á það að óvissa ríki um framtíð Bandaríkjanna í NATO komist Donald Trump til valda í forsetakosningunum vestanhafs í haust. Baldur telur Lesa meira
Segjast hafa fundið „villur“ í meðmælum eina stríðsandstæðingsins
FréttirRússneska kjörstjórnin segist hafa fundið „villur“ í þeim gögnum sem forsetaframjóðandinn Boris Nadezhdin skilaði inn. Kosningarnar fara fram þann 15. til 17. mars en fastlega er búist við því að sigur Pútín verði tryggður með öllum ráðum. Að sögn kjörstjórnar hefur fundist dáið fólk á meðal þeirra 100 þúsund einstaklinga sem eru á meðmælalista Nadezhdin. Lesa meira
Nýtt myndband á sveimi í Rússlandi – „Stöðvið stríðið. Ekki kjósa Pútín.“
FréttirEins og DV greindi frá í morgun eru vísbendingar um að þreytu sé farið að gæta hjá rússnesku þjóðinni vegna stríðsreksturs landsins gegn Úkraínu sem staðið hefur yfir í tvö ár. Sjá einnig: Vaxandi stríðsþreyta meðal Rússa Sænska ríkissjónvarpið, SVT, hefur greint frá því að nýtt myndband sé í dreifingu í Rússlandi á samfélagsmiðlinum Telegram. Lesa meira
Sænsk börn hafa áhyggjur af stöðunni: Síminn hefur varla stoppað
FréttirFréttir þess efnis fyrr í vikunni að raunverulegur möguleiki væri á að stríð skelli á í Svíþjóð hefur valdið talsverðu fjaðrafoki þar í landi síðustu daga. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í vikunni að stríð gæti skollið á í Svíþjóð og að þjóðin yrði að bregðast við til að styrkja varnarviðbúnað landsins. Sjá einnig: Svíum sagt Lesa meira
Enn eitt dularfullt dauðsfall í Rússlandi
PressanRússneski blaðamaðurinn Alexander Rybin fannst látinn í vegkanti skammt frá borginni Shakhty í Rostov Oblast síðastliðinn laugardag. Alexander var 39 ára og hafði nýlega hótað að opinbera upplýsingar um spillingu í rússneskri stjórnsýslu. Alexander var nýkominn heim til Rússlands eftir að hafa heimsótt hafnarborgina Mariupol í Úkraínu en borgin hefur verið á valdi Rússa síðan í maí Lesa meira
Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á
FréttirÞað er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira
Rússar vilja handtaka úkraínska Eurovision stjörnu
FréttirEurovision sigurvegarinn Susana Jamaladinova, betur þekkt sem Jamala, er komin á lista Rússa yfir eftirlýsta glæpamenn. Er hún sökuð um að gera lítið úr mætti rússneska hersins. Tass og fleiri rússneskir ríkismiðlar greina frá þessu. Jamala, sem er fertug að aldri, er Tatari frá Krímskaga og Úkraínumaður. En Rússar hernumdu svæðið árið 2014 og þykjast Lesa meira
Hafa miklar áhyggjur af Navalny – Enginn veit hvar hann er niðurkominn
FréttirStuðningsmenn rússneska stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny hafa miklar áhyggjur af velferð hans. Rúm vika er síðan til hans spurðist síðast. Navalny afplánar nú fangelsisdóm fyrir að skipuleggja og fjármagna starfsemi öfgasamtaka. Í febrúar 2022 var hann dæmdur í níu ára fangelsi og í ágúst síðastliðnum bættust nítján ár við dóminn. Kira Yarmish, talskona Navalny, segir að lögmenn hans hafi reynt að Lesa meira
Ísland á meðal ríkja sem skrifuðu undir yfirlýsingu vegna Holodomor – Rússar noti enn þá mat sem vopn
FréttirÁ fimmtudag skrifuðu 55 ríki undir yfirlýsingu á vettvangi Sameinuðu þjóðanna til að minnast að 90 ár eru liðin frá manngerðu hungursneyðinni Holodomor í Úkraínu. En hún var framin í valdatíð Jósefs Stalíns leiðtoga Sovétríkjanna. Flest ríkin sem skrifuðu undir yfirlýsinguna eru Evrópuríki og Evrópusambandið gerði það einnig. Einnig Bandaríkin, Kanada, Japan, Suður Kórea, Ástralía Lesa meira
Konan sem telur sig geta lagt Vladimír Pútín að velli
PressanRússneska blaðakonan Ekatarina Duntsova hefur hug á því að bjóða sig fram í embætti Rússlandsforseta í kosningum sem fyrirhugaðar eru á næsta ári. Ekaterina, sem er fertug einstæð móðir, er nýlega byrjuð að feta braut stjórnmála í Rússlandi en eins og mörgum er kunnugt getur hún verið þyrnum stráð fyrir andstæðinga Pútíns. Duntsova hefur verið mjög gagnrýnin á yfirvöld í Kreml og Lesa meira