Rússar hyggjast banna ættleiðingar til Íslands þó þær séu engar
FréttirFrumvarp er komið fram í Dúmunni, rússneska þinginu, um að banna ættleiðingar til tiltekinna landa sem leyfa kynleiðréttingar. Ísland er þar á meðal. Rússneski ríkisfjölmiðillinn Tass greindi frá því á mánudag, 22. júlí, að frumvarpið væri til skoðunar í rússneska þinginu. Gangi það í gegn verða ættleiðingar bannaðar til eftirfarandi landa: Belgíu, Bretlands, Þýskalands, Danmerkur, Noregs, Finnlands, Íslands, Spánar, Ítalíu, Lesa meira
Pútín eykur öryggisgæsluna sem var brjálæðislega mikil fyrir
PressanVladimír Pútín Rússlandsforseti ætlar ekki að hljóta sömu örlög og Robert Fico, forsætisráðherra Slóvakíu og Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans. Pútín hefur aukið talsvert við öryggisgæslu sína á undanförnum mánuðum af ótta við af að honum verði sýnt banatilræði. Frá þessu greinir Moscow Times og hefur eftir ónafngreindum rússneskum embættismanni að Pútín sé farinn að klæðast skotheldu vesti á almannafæri. Robert Fico var stunginn um miðjan maí síðastliðinn og Shinzo Abe var skotinn til bana Lesa meira
Óttast ekki að Pútín grípi til kjarnavopna – Ástæðan er þessi
PressanVolodomír Selenskíj, forseti Úkraínu, segist ekki óttast það að Vladimír Pútín Rússlandsforseti komi til með að grípa til kjarnavopna í stríði Rússlands og Úkraínu. Pútín hefur margoft hótað því að grípa til kjarnavopna frá því að herlið hans réðst inn í landið í febrúar 2022. Nú síðast bárust fréttir af því í vikunni að Rússar hefðu hafið æfingar vegna notkunar Lesa meira
Dúxaði í Verzló en er nú á svörtum lista Vesturlanda – Fannst íslenskir unglingar drekka of mikið
FréttirKona með sem dúxaði í Verzlunarskólanum fyrir tæpum þrjátíu árum og er með íslenskan ríkisborgararétt er komin á refsiaðgerðalista vegna stríðsins í Úkraínu. Rekur hún og fjölskylda hennar rafgeymaverksmiðju í Rússlandi. Konan heitir Evguenia Ignatieva, 45 ára, og er rússnesk að uppruna. Hún fékk ríkisborgararétt á Íslandi vorið 1997 ásamt foreldrum sínum, Nikolai og Liliu Lesa meira
Hilmar segir Íslendinga sýna dómgreindarbrest: „Getum ekki átt von á neinu góðu frá Rússum í framhaldinu“
FréttirHilmar Þór Hilmarsson, prófessor við Háskólann á Akureyri og fyrrverandi starfsmaður Alþjóðabankans, segist telja að í þeirri stöðu sem uppi er í heiminum sé best fyrir vopnlausa smáþjóð eins og Ísland að halda sig til hlés í hernaðarbrölti. Hilmar gerir stöðu Íslands innan NATO og þá miklu ólgu sem ríkir vegna innrásar Rússa í Úkraínu að umtalsefni Lesa meira
Friðrik Þór leiðir dómnefnd á umdeildri kvikmyndahátíð í Rússlandi – „Ég er forvitinn um hvað Rússar eru að gera“
FréttirKvikmyndaleikstjórinn og framleiðandinn Friðrik Þór Friðriksson mun leiða dómnefnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu. Fjölmargir vestrænir aðilar og Úkraínumenn hafa kallað eftir sniðgöngu á hátíðinni eftir innrás Rússa inn í Úkraínu. Aðspurður segist Friðrik Þór alls ekki styðja málstað Rússa. „Ég er forvitinn um hvað Rússar eru að gera,“ segir hann. Notuð í áróðri fyrir Lesa meira
Mótmæla við kjörstaði gervikosninganna í Rússlandi
FréttirYulia Navalnaya, ekkja stjórnarandstæðingsins Alexei Navalny sem drepinn var fyrir skemmstu, var á meðal mótmælenda við kjörstaði í forsetakosningunum í Rússlandi. Kosningarnar eru almennt taldar vera gervikosningar og úrslitum verði hagrætt þannig að Pútín vinni yfirburðasigur. Mótmælin bera yfirskriftina „Hádegi gegn Pútín“ og eru skipulagðar af stuðningsfólki Navalny. En hann var myrtur þann 16. febrúar Lesa meira
Vilja banna innflutning á rússnesku áli – Auðvelt að flytja inn annars staðar frá
FréttirÓsætti er komið upp innan Evrópusambandsins vegna nýjasta þvinganapakka gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Fulltrúar sumra ríkja telja þær allt of bitlausar og að gera þurfi meira. Meðal annars er rætt um að banna innflutning á rússnesku áli. Pakkinn var tilkynntur þann 22. febrúar og markaði að stríðið hafi staðið yfir í tvö ár. Í honum Lesa meira
Segir líklegt að Rússar ráðist á Ísland komi til átaka: „Engar líkur á að Rússar myndu líta framhjá því“
FréttirFabian Hoffmann, sérfræðingur í varnarmálum, segir að Rússar myndu að líkindum beina spjótum sínum að Íslandi kæmi til átaka milli þeirra og Atlantshafsbandalagsins, NATO. Hoffmann er í viðtali í Morgunblaðinu í dag þar sem farið er yfir stöðu mála í stríðinu í Úkraínu og hugsanlegri stigmögnun sem margir óttast að verði að veruleika. Hafa sérfræðingar í ríkjum NATO varað við Lesa meira
Varpa ljósi á innihald bréfa sem Navalny skrifaði síðustu mánuðina sem hann lifði
FréttirBandaríska blaðið New York Times hefur komist yfir hluta af bréfum sem andófsmaðurinn Alexei Navalny skrifaði í fangaklefa sínum í Rússlandi síðustu mánuðina sem hann lifði. Alexei lést í fangelsi síðastliðinn föstudag en hann var svarinn andstæðingur Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta og telja margir, þar á meðal ekkja Navalny, að Pútín hafi fyrirskipað að hann skyldi myrtur. Bréfin sem New York Times birtir þykja gefa ákveðna innsýn í hugarheim Navalny síðustu mánuðina hans. Hann Lesa meira